Morgunblaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.05.2006, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 15. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar B Y K O rekur 8 byggingavöruverslanir um allt land sem hafa verið í mikilli sókn á undanförnum árum. BYKO er leiðandi fyrirtæki á sínu sviði og markmiðið er að vaxa og dafna enn frekar með þarfir viðskiptavinarins að leiðarljósi. Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða verkefnastjóra á tæknisöluvið BYKO. Meðal verkefna tæknisölusviðs undan- farin ár má nefna stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar, til austurs og vesturs (stál- ál og glerbyggingar) og klæðningu útveggja nýbyggingar IKEA í Garðabæ. Verkefnastjóri B Y K O TÆ K N I S Ö L U S V I Ð V E R K E F N A S T J Ó R I S T A R F S S V I Ð : M E N N T U N A R - O G H Æ F N I S K R Ö F U R : ■ Tilboðsgerð ■ Samskipti og samningagerð við verktaka ■ Samskipti við erlenda birgja ■ Verkefnastjórnun ■ Háskólamenntun á sviði bygginga- eða tæknifræði ■ Enskukunnátta er nauðsynleg ■ Þriðja tungumál er kostur ■ Reynsla af byggingamarkaði er æskileg ■ Kunnátta á Auto-cad er kostur ■ Jákvætt viðmót og þjónustulipurð ■ Góð hæfni í mannlegum samskiptum ■ Áhugi, drifkraftur og metnaður til að ná árangri Í boði er líflegt starf í skemmtilegu og krefjandi umhverfi. Nánari upplýsingar veitir Elfa í símum 5154161 og 8214161 og með tölvu- pósti, elfa@byko.is Umsóknir berist fyrir mánudaginn 22.maí til Elfu B. Hreinsdóttur, Skemmuvegi 2, 200 Kópavogi eða með tölvupósti elfa@byko.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og öllum umsóknum verður svarað. Trésmiðir óskast Mótás hf. óskar eftir trésmiðum til starfa. Þurfa að vera vanir kerfismótum og mótaupp- slætti. Uppmæling, mikil vinna og góð laun. Aðeins vanir menn koma til greina. Upplýsingar í síma 696 4646. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Eignarhaldsfélag Suðurnesja Aðalfundur Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurnesja hf. verður haldinn á Hótel Keflavík fimmtudaginn 1. júní nk. kl. 17.00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Reikningar félagsins, ásamt tillögum, liggja frammi á skrifstofu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Fitjum, Reykjanesbæ. Stjórn Eignarhaldsfélags Suðurnesja. Til leigu Tollkvótar vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti Með vísan til 65. gr. og 65 gr. A, laga nr. 99/ 1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar, dags. 12. maí 2006, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti, fyrir tímabilið 1. júlí 2006 til 30. júní 2007. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðu- neytinu á skrifstofutíma frá kl. 9:00-16:00. Skriflegar umsóknir skulu berast til landbú- naðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 föstudaginn 19. maí nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 12. maí 2006. Húsnæði á góðum stað Til leigu um 130 m2 á besta stað á Dalvegi í Kópavogi. Bjart og gott með verslunarinnrétt- ingum, góð bílastæði, fjölsótt hús. Hentar undir alls konar starfsemi. Uppl. s. 899 8077. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 Raðauglýsingar sími 569 1100 SÍÐASTLIÐINN þriðjudag, 9. maí, fögnuðu Rússar sigurdeginum, en á þeim degi árið 1945 skrifuðu nas- istar undir uppgjafarsáttmála við bandamenn. Í gegnum tíðina hafa Rússar haldið þennan dag hátíð- lega um allan heim til að minnast falls fasisma og sigri hins góða gegn því illa. Stutt athöfn fór fram síðastliðinn þriðjudag í Fossvogs- kirkjugarði í tilefni dagsins. Lagðir voru blómsveigar að styttunni Von, til minningar um fallna þáttak- endur í siglingum skipalesta í seinna stríði, en styttan var reist fyrir ári síðan og prestur rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar fór fyrir helgistund. Morgunblaðið/Eyþór Rússar á Íslandi fagna sigur- deginum FRÉTTIR NÝJASTA viðbótin við flug- vélaflota Iceland Express mun í dag, ef veður leyfir, heimsækja Akureyri í tilefni þess að 30. maí verður fyrsta beina áætlunarflug flugfélagsins frá Akureyri til Kaupmannahafnar. Vélin er af gerðinni MD-90 og voru kaup hennar liður í endurnýjun flugflota félagsins. Áætlað er að nýja vélin muni fljúga yfir Eyjafjörð um kl. 13.30. Af þessu tilefni býður Iceland Express til keppni um bestu ljósmyndina af vélinni á flugi yfir Eyjafirði og eru verðlaunin tveir flug- miðar. Nánar má lesa um keppn- ina og skilmála á vefsíðu flugfélagsins. Hin nýja vél Iceland Express. Ný flugvél Iceland Ex- press flýgur yfir Akureyri NÝR kjarasamningur VSFÍ við Samtök sveitarfélaga hefur verið samþykktur. Á kjörskrá voru 23 og greiddu 12 eða 52% atkvæði. Samningurinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum. Samningurinn hefur gildistíma frá 1. febrúar sl. til 30 nóvember 2008, eða í tæp 3 ár. Samningurinn hefur að geyma hliðstæðar kjarabreytingar og almennt hafa verið að eiga sér stað á vinnumark- aðinum. Þeir, sem taka kaup og kjör samkvæmt þessum kjarasamningi, starfa vítt og breytt um landið og sinna fjölbreyttum störfum; hjá Akureyr- arbæ, Hafnarfjarðarbæ, Ísafjarðarbæ og hjá Sorpbrennslunni Kölku í Kefla- vík. Ekki er um stóran hóp innan VSFÍ að ræða, en hann fer ört stækkandi. Samningur VSFÍ og sveitarfélaga samþykktur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.