Morgunblaðið - 11.06.2006, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.06.2006, Blaðsíða 4
4 C SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Ólafsfjörður Kennarar - kennarar Vegna ófyrirséðra forfalla vantar okkur við Grunnskóla Ólafsfjarðar umsjónarkennara í 1. bekk næsta skólaár. Grunnskóli Ólafsfjarðar er fámennur skóli með 136 nemendur og þar af 11 í komandi 1. bekk. Upplýsingar veitir skólastjóri, Þórgunnur R. Vigfúsdóttir, í símum 864 5997 eða 460 2620, einnig má senda tölvupóst á netfangið threyk@olf.is . Umsóknarfrestur er til 21. júní nk. Veffang heimasíðu skólans er: http://barnaskoli.olafsfjordur.is Kennsla í raungreinum við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Hefur þú áhuga á spennandi starfi með góðu fólki við framsækinn skóla? Ef svo er þá vantar okkur kennara í raungreinum (náttúrufræði, efnafræði og líffræði). Umsóknarfrestur er til 26. júní 2006. Nánari upplýsingar gefa skólameistari í síma 893 1457 og aðstoðarskólameistari í síma 894 7484. Skólameistari Smiðir – húsgagnasmiðir Óskum eftir að ráða smiði eða húsgagnasmiði til starfa sem fyrst. Bæði er verið að leita að starfsmönnum til framtíðarstarfa og í sumarafleysingar. Umsóknarfrestur er til 23. júní 2006. Umsóknir sendist á solskalar@solskalar.is. Nánari upplýsingar í síma 553 3400. Gluggar og Garðhús, Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ, s: 554 4300 www.solskalar.is 569 5100 / skyrr.is Starfsfólk Sk‡rr sinnir flörfum li›lega 2.200 kröfuhar›ra vi›skiptavina í fyrirtækjum og stofnunum af öllum stær›um og ger›um. Vöndu› og ögu› vinnubrög› Sk‡rr eru samtvinnu› afar fjölbreyttu vöruúrvali, heildarlausnum á svi›i uppl‡singatækni og fyrsta flokks fljónustu. Sk‡rr er samstarfsa›ili Business Objects, Microsoft, Oracle og VeriSign. Starfsemi Sk‡rr er vottu› samkvæmt alfljó›lega gæ›a- og öryggissta›linum ISO 9001. Fyrirtæki› er Microsoft Gold Certified Partner. Nánari uppl‡singar Nánari upplýsingar um starfið veitir María Ammendrup hjá Mannauðssviði Skýrr (569 5100 eða maria.ammendrup@skyrr.is). Umsóknarfrestur er til hádegis, mánudaginn 19. júní. Eyðublöð fyrir umsóknir er að finna á vefsvæði Skýrr. Fullum trúnaði er heitið. 3 SKEMMTILEG STÖRF Skýrr leitar að tæknimanni og ráðgjafa á sviði viðskipta- greindar (Business Intelligence). Við leitum að öflugri manneskju til að vinna með sérfræðingum í viðskipta- greindarhópi Skýrr. Viðkomandi mun starfa í hvetjandi þekkingarumhverfi og takast á við krefjandi verkefni. Hæfniskröfur • Menntun á sviði tölvunarfræði, kerfisfræði eða viðskiptamenntun með tæknilegan bakgrunn • Þekking á hugmyndafræði viðskiptagreindar er kostur • Þekking á viðskiptagreindartólum (BO, Cognos, Microsoft) er kostur • Þekking á helstu ERP-kerfum á markaði (SAP, OEBS, MS Dynamics/Navision) • Góð þekking á gagnagrunnum • Þjónustulipurð og hæfni í samskiptum • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði Starfslýsing • Greining, hönnun og smíði á vöruhúsum gagna • Ráðgjöf um viðskiptagreind • Greining, uppsetning og viðhald á viðskipta- greindarkerfum • Þekkingarmiðlun á aðferðafræði viðskiptagreindar • Lausnir á öðrum tæknilegum verkefnum Viðskiptagreind - tæknimaður og ráðgjafi Skýrr óskar eftir að ráða einstakling í skrifstofustarf á fjármálasviði. Um er að ræða fullt starf á sviði kostnaðarstýringar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfslýsing • Móttaka og skráning reikninga • Umsjón með samþykktarferli reikninga • Innkaup og samskipti við birgja • Þjónusta við innri viðskiptavini • Aðstoð við umsjón fasteigna • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Stúdentspróf eða menntun á sviði verslunar og viðskipta • Haldbær reynsla af skrifstofustörfum • Öguð vinnubrögð og skipulagshæfileikar • Metnaður og sjálfstæði • Þjónustulund og lipurð í samskiptum Kostnaðarstýring - skrifstofumanneskja Skýrr vill ráða til starfa ráðgjafa á sviði verkbókhalds innan viðskiptalausna Oracle. Viðkomandi mun heyra undir hópstjóra verkbókhalds Oracle hjá Skýrr og starfa náið með sölustjórum, stjórnendum og starfsfólki á þessu sviði. Starfslýsing • Greining á þörfum viðskiptavina með tilliti til lausna á sviði verkbókhalds • Umsjón með innleiðingu og uppsetningu, samkvæmt þarfagreiningu • Ráðgjöf til viðskiptavina um möguleika viðskiptalausna Oracle • Þjónusta, kennsla, leiðbeiningar og kynningar á notkun lausnanna • Þátttaka í spennandi þróunarverkefnum sem tengjast verkbókhaldi Oracle Hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði viðskipta • Reynsla af verkbókhaldi er nauðsynleg • Reynsla af vinnu við fjárhags- og mannauðskerfi er kostur • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði • Lipurð í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð • Hæfileikar til að fylgja verkefnum eftir • Reynsla af hópvinnu og verkefnastjórn Verkbókhald - ráðgjafi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.