Morgunblaðið - 11.06.2006, Page 12

Morgunblaðið - 11.06.2006, Page 12
12 C SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Kennarar Okkur á Siglufirði vantar menntaða kennara til starfa fyrir næsta skólaár. Meðal kennslugreina eru: Almenn kennsla, dans, heimilisfræði, íþróttir, sérkennsla, textílmennt og upplýsingamennt. Einnig vantar kennara í íslensku, ensku, stærð- fræði, náttúrufræði og samfélagsfræði á ungling- astigi. Við höfum staðið að markvissri uppbyggingu á skólastarfinu. Unnið gegn einelti skv. Olweus áætlun og vinnum að Grænfána. Við höfum notið þess að læra og ná árangri saman. Áhugasamir hafi samband við Jónínu Magnús- dóttur skólastjóra í símum 460 3737 og 845 0467 eða í gegnum netfangið skolastjori@sigloskoli.is. Upplýsingar um skól- ann okkar er að finna á www.sigloskoli.is og upplýsingar um bæinn á www.siglo.is . Í bænum er góður leikskóli og tónlistarskóli, öflug heilsugæsla, ný líkamsræktarstöð, íþróttahús, sundlaug og eitt af betri skíðasvæð- um landsins. Á undanförnum árum hefur Síldarminjasafnið byggst upp og vakið verðskuldaða athygli og nú hillir undir að Þjóðlagasetur verði að veruleika. VELKOMIN TIL SIGLUFJARÐAR. Flugfélag Íslands óskar eftir a› rá›a í eftirtalin störf í Reykjavík og á Egilsstö›um. Flugfélag Íslands - vi› rá›um Flugfélag Íslands er ar›bært, marka›s- drifi› fljónustufyrirtæki, lei›andi í far- flega- og fraktflutningum, og fljónar flugrekendum og a›ilum í fer›ai›na›i. Eitt af markmi›um félagsins er a› hafa ætí› á a› skipa hæfum og liprum li›s- mönnum sem s‡na frumkvæ›i og hafa gaman af vinnunni sinni. Hjá Flugfélagi Íslands starfa um 250 manns sem allir gegna lykilhlutverki í starfsemi fless. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Sérfræ›ingur á flugrekstrarsvi›i (5603) Ábyrg›arsvi› Fylgist me› breytingum á lögum og reglum var›andi flugrekstrarmál Ger› handbóka (n‡smí›i og uppfærslur) fyrir flugrekstrarsvi› Samskipti vi› flugmálayfirvöld Innsetning og uppfærsla uppl‡singa á innrivef Hæfniskröfur Háskólamenntun æskileg ásamt reynslu af sambærilegum störfum Sveigjanleiki og hæfni til a› taka skjótar ákvar›anir undir álagi Gó›ir skipulagshæfileikar og samskipta- hæfileikar Mjög gó› íslensku- og enskukunnátta, bæ›i í ritu›u og tölu›u máli er skilyr›i Afbrag›s tölvukunnátta nau›synleg Starfsma›ur í farflega- og flugfljónustu á Egilsstö›um (5600) Ábyrg›arsvi› Bókanir og uppl‡singagjöf vi› vi›skipta- vini Innritun farflega og a›sto› vi› farflega í sal Hle›sla og afhle›sla flugvéla Eldsneytisafgrei›sla flugvéla fijónusta vi› bílaleigu og a›ra flugrekendur Hæfniskröfur Rík fljónustulund og lipur› í mannlegum samskiptum Bílpróf skilyr›i, vinnuvélapróf æskilegt (frumnámskei›) Tölvu- og tungumálakunnátta Stundvísi og reglusemi Um afleysingastarf er a› ræ›a. Starfsma›ur á flughla› í Rvík (5601) Ábyrg›arsvi› A›sto› á hla›i vi› komur og brottfarir flugvéla Dráttur flugvéla Hle›sla og afhle›sla á farangri og vistum Flokkun og frágangur sendinga í vöruhúsi Hæfniskröfur Bílpróf er skilyr›i, réttindi á smærri vinnuvélar æskilegt (lyftarapróf) Rík fljónustulund og gó› samskiptahæfni Árvekni og sjálfstæ›i í vinnubrög›um Stundvísi og reglusemi Um er a› ræ›a fullt starf á vöktum. Sumarstarf í vi›haldsstö› í Rvík (5602) Ábyrg›arsvi› A›sto› vi› flugvirkja firif á flugvélum A›sto› á lager auk annarra tilfallandi verkefna firif og vi›hald í flugsk‡li Hæfniskröfur I›nmenntun æskileg Bílpróf skilyr›i, réttindi á smærri vinnuvélar æskilegt (lyftarapróf) Samviskusemi, handlagni og sjálfstæ›i í vinnubrög›um Sveigjanleiki og gó›ir samskiptahæfileikar Stundvísi og reglusemi Um vaktavinnu er a› ræ›a. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 19. júní nk. Uppl‡singar veitir Kristín Gu›mundsdóttir. Netfang:Kristin@hagvangur.is. Starfsfólk á rannsóknarstofu Fyrir hönd samstarfsaðila Nimblegen Systems í Evrópu, leitum við að einstaklingum til starfa á nýrri rannsóknarstofu í sameindalíffræði. Rannsóknarstofan mun beita örflögutækni (DNA microarray technology) við rannsóknir í sameindalíffræði og líftækni. Rannsóknir verða í samvinnu við Nimblegen Systems og í húsnæði fyrirtækisins. Starfsmenn munu sjá um framkvæmd tilrauna, samskipti við evrópska samstarfsaðila og taka þátt í uppbyggingu rannsóknastofunnar. Hæfniskröfur eru háskólamenntun á sviði líf- fræði, lífeindafræði eða skyldum greinum. Þekking á sameindalíffræði og frumulíffræði æskileg og/eða reynsla af rannsóknarvinnu. Góð tölvukunnátta og enskukunnátta er áskilin sem og vandvirkni í vinnubrögðum. Við leitum að einstaklingi sem á auðvelt með að starfa með fólki og hefur áhuga á að byggja upp nýja starfsemi. Umsóknir sendist fyrir 16. júní til: Sigríðar Valgeirsdóttur, NimbleGen Systems útibú á Íslandi, Vínlandsleið 2-4, 113 Reykjavík, Sími: 414 2110, Fax: 414 2109, svalgeirsdottir@nimblegen.com Verkstjóri - Rafmagnsverkstæði Verkstjóri óskast á rafmagnsverkstæði við Hringbraut. Starfshlutfall 100%. Leitum að dugmiklum og jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn að axla ábyrgð og að takast á við krefjandi verkefni í spennandi tækniumhverfi. Verk- stjóri heyrir undir deildarstjóra rafmagnsdeildar. Starfssvið: Stýrir viðhaldi/framkvæmdum/úttektum/prófunum og eftirliti með búnaði. Stýrir þjónustu við deildir spítalans. Hefur umsjón með innkaupum og lagerhaldi verkstæðis. Hæfniskröfur: Rafvirkjameistari. Reynsla af verkstjórn. Góð tölvukunn- átta nauðsynleg. Góð tungumálakunnátta æskileg. Frum- kvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Umsóknir berist fyrir 26. júní nk. til Kristjáns Theodórs- sonar deildarstjóra og veitir hann jafnframt upplýsingar í síma 824 5883, netfang kristthe@landspitali.is. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármála- ráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali - háskólasjúkrahús er reyklaus vinnustaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.