Morgunblaðið - 11.06.2006, Síða 7

Morgunblaðið - 11.06.2006, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 2006 C 7 Alcan á Íslandi leitar að kraftmiklum einstaklingi í starf sérfræðings í launa- og starfsmannamálum. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf hjá fjölþjóðlegu fyrirtæki. Svona erum við Alcan á Íslandi hf. er þekkingarfyrirtæki sem rekur álver í Straumsvík. Við bjóðum upp á margbreytileg störf, þar sem hugvit, þekking og kunnátta starfsmanna gegnir lykilhlutverki. Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf, endurgjöf á frammistöðu og gott upplýsinga- flæði ásamt tækifærum til starfsþróunar. Við setjum umhverfis-, öryggis- og heilbrigðis- mál í öndvegi og höfum stöðugar umbætur á verkferlum og aðferðum að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á að starfa í góðri sátt við umhverfið og samfélagið allt, sem við erum hluti af.Alcan á Íslandi . Straumsvík . www.alcan.is Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun, t.d. á sviði viðskiptafræði eða mannauðsstjórnunar Starfsreynsla í launa- og starfsmannamálum Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Færni í mannlegum samskiptum Góð íslensku- og enskukunnátta Helstu verkefni: Rekstur launakerfis Alcan Úrvinnsla launagagna Ýmis mál tengd mannauðsstjórnun Samskipti við starfsmenn og viðskiptavini Nánari upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Ingi Magnússon, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs, netfang: thorsteinnm@alcan.com. Umsóknarfrestur er til og með 19. júní nk. Hægt er að sækja um starfið á heimasíðu Alcan á Íslandi, www.alcan.is. Sérfræðingur í starfsmannaþjónustu Félagsstofnun stúdenta á og rekur flrjá leikskóla fyrir börn stúdenta vi› Háskóla Íslands (frá og me› 1. sept- ember 2006). Leikskólar stúdenta eru: Leikgar›ur vi› Eggerts- götu. Fyrir börn frá sex mána›a aldri. Sólgar›ur vi› Eggertsgötu. Fyrir börn á aldrinum sex mána›a til tveggja ára. Mánagar›ur vi› Eggerts- götu. Fyrir börn á aldrin- um eins til sex ára. Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignarstofnun me› sjálfstæ›a fjárhagsábyrg›. A› henni standa stúdentar innan Háskóla Íslands, HÍ og menntamálará›uneyt- i›. Auk Leikskóla stúdenta rekur FS Bóksölu stúdenta, Stúdentagar›a, Kaffistofur stúdenta og Stúdenta- mi›lun. Starfsfólk FS er um 100 talsins. Viltu vinna í skapandi umhverfi í stærsta stúdentaflorpi á landinu? Vi› leggjum áherslu á gott starfsumhverfi, gó›an starfsanda og vellí›an starfsmanna. Vi› leitum a› leikskólastjóra til a› st‡ra leikskólanum Leikgar›i. Leikgar›ur er 3ja deilda fyrir börn frá 6 mána›a aldri. Vi› leitum a› sjálfstæ›um einstaklingi me› frumkvæ›i, sem b‡r yfir hæfni í mannlegum samskiptum og hefur umfram allt jákvæ› vi›horf til lífsins. Umsóknir skal senda til Stúdentami›lunar, Stúdentaheimilinu v/Hring- braut, 101 Reykjavík e›a í tölvupósti til rosa@fs.is. Nánari uppl‡singar veitir Rósa G. fiórsdóttir í síma 5 700 888. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Leikskólakennarar me› lei›togahæfileika Svæðisstjóri Akureyri Óskum að ráða svæðisstjóra í samskiptaver okkar á Akureyri. Vinnutími 15:00—22:00 þrjá daga í viku. Um er að ræða 50% starfs- hlutfall. Góð laun í boði. Starfssvið:  Móttaka og ráðningar starfsfólks  Þjálfun þjónustufulltrúa / sölumanna  Almenn umsjón með samskiptaveri. Hæfniskröfur:  Reynsla af stjórnun æskileg  Skipulögð vinnubrögð - ábyrgð í starfi  Hópvinna - samskiptahæfileikar - frumkvæði  Almenn þekking á Excel ásamt almennri tölvukunnáttu.  Þekking og reynsla af verkefnastjórnun  Skipulagning Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir með persónu upplýsingum skulu sendar á tor@bm.is fyrir 15. júní 2006. Farið verðum með allar umsóknir sem trú- naðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. BM ráðgjöf ehf, hefur á síðustu árum sótt hratt fram í upplýs- inga, sölu, markaðs og innheimtu málum. Fyrirtækið hefur ein- beitt sér að því að kynna beina markaðssókn og kosti þess að nýta slíka markaðssetningu í nútíma viðskiptaumhverfi. Sífellt fleiri kjósa að kaupa sérhæfða sölu, markaðs og innheimtuþjón- ustu og einbeita sér þess í stað að lykilhæfni sinna fyrirtækja. Fé- lagið veitir einnig ráðgjöf og þjónustu á sviði frum og milliinn- heimtu. BM ráðgjöf ehf., Ármúla 36, 108 Reykjavík. Bílstjóri á gámabíl Óskum eftir að ráða meiraprófsbílstjóra á gám- abíl við starfsstöð okkar á Akureyri. Upplýsingar veita Ingólfur Gestsson hjá Norð- lenska Gámafélaginu í síma 840 5755 eða Gísli Erlendsson hjá Íslenska Gámafélaginu í síma 892 0030. Internet á Íslandi hf, ISNIC, óskar eftir a› rá›a til sín öflugan starfsmann í forritun og umsjón skráningarkerfis. - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Forritun og umsjón Menntunar og hæfniskröfur B.Sc í tölvunarfræ›i e›a sambærileg menntun. Reynsla af forritun í PHP, Perl og Bash. fiekking og reynsla af Unix og flá helst BSD kerfi. Reynsla af SQL gagnagrunnum Sjálfstæ› og skipulög› vinnubrög›. Æskileg er reynsla af DNS bak- vinnslu og PostgreSQL og MySQL og kostur ef vi›komandi hefur reynslu af Mac OSX. Rá›ning er í upphafi til eins árs me› endursko›un eftir 6 mánu›i. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 19. júní nk. Númer starfs er 5598. Uppl‡singar veita Ásthildur Gu›laugsdóttir og Gu›n‡ Sævinsdóttir hjá Hagvangi. Netföng: asthildur@hagvangur.is og gudny@hagvangur.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.