Morgunblaðið - 21.07.2006, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.07.2006, Blaðsíða 7
Lukkunúmer fylgir öllum dósum af sýrðum rjó ma frá MS Þegar á að grilla er best að vera undirbúin(n) og nota sýrðan rjóma sem kalda sósu með grillmatnum. Möguleikarnir eru margir og oft er einfaldleikinn bestur! Bjarni mælir með ... MS grill-leikur 10Weber grillí vinning! Fleiri uppskriftir á www.ms.is Þú sérð strax hvort þú hefur unnið! Taktu þátt í grillleik MS og þú gætir unnið glæsilegt Weber grill. Kauptu dós af sýrðum rjóma frá MS, farðu á www.ms.is, sláðu inn lukkunúmerið sem er í lokinu og þú færð strax að vita hvort þú hefur unnið. Landsliðskokkurinn Bjarni Gunnar Kristinsson, yfirkokkur á Grillinu, mælir með sýrðum rjóma frá MS með grillmatnum. Satay-sósa – góð með kjöti, grillspjótum eða nautasteikum Saxið hvítlaukinn fínt. Skerið chilli í tvennt og fræhreinsið. Blandið öllu saman í skál. Maukið sósuna með töfrasprota (þeytara). Bragðbætið með salti eða sojasósu. 150 ml sýrður rjómi 1 stk. hvítlauksrif 1 msk. púðursykur 20 ml ólífuolía 1 stk. rautt chilli 4 msk. hnetusmjör 1/2 dós kókosmjólk 1 stk. límóna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.