Morgunblaðið - 21.07.2006, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hvað er það sem gerir hrútinn einstakan
um þessar mundir? Þú hefur skoðanir og
lætur þær í ljós. Láttu í þér heyra. Þú
aflar þér fylgismanna og með þeim tekst
þér loksins að klára ótilgreint verkefni.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nútímaútgáfan af riddara í fullum her-
klæðum eða falleg hefðarkona í klípu
kemur við sögu. Þó að nautið hafi yf-
irleitt ekki mjög mikinn áhuga á því að
bjarga einhverjum eða láta bjarga sér,
gæti þessi freisting verið því um megn.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Ný manneskja sem verður á vegi þínum,
kannski hrútur eða ljón, opnar leiðina að
frábærum parti af sjálfum þér sem yf-
irleitt liggur í láginni undir venjubund-
inni rútínu. Þegar búið er að svipta hul-
unni af honum verður ekki aftur snúið.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Allir hafa hæfileika til heilunar. Ein af
þínum stjarnfræðilegu vöggugjöfum er
vitundin um þessa hæfileika, vissan
innra með þér og innsæi til þess að þróa
þá frekar. Þessir hæfileikar koma að
góðum notum í dag.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Stórkostlegir hlutir verða til þegar þú
kemur saman með vinum þínum. Þú
upplifir skyndilegt frelsi án þess að hafa
ætlað þér það. Einhverjir myndu vilja
kalla það efnahvörf. Það eina sem þú ert
viss um er löngunin til þess að upplifa
það aftur.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Þvert á vísbendingarnar sem meyjan
telur sig hafa, skilur fjölskyldan hana
fyllilega. Reyndu að komast í samband
við hinn ósýnilega ástarþráð sem liggur
til þín frá þínum nánustu. Þeir taka þér
eins og þú ert og samþykkja þig.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Ögrun af þinni hálfu gæti komið þér í
klandur. Reyndu að mýkja skoðanir þín-
ar þegar þú ert innan um viðkvæma. Það
er ekki til marks um óheiðarleika. Svona
er betri og mýkri útgáfan af sjálfri þér.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Nú er kominn tími á eina af þínum frægu
endurholdgunum. Sporðdrekinn er svo
flinkur í hárfínum en markvissum breyt-
ingum að ekki er víst að eftir breyting-
unum sé tekið, nema ef vera kynni í
hinni mikilvægu undirvitund.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Gefðu svigrúm fyrir mistök í öllu því sem
þú tekur þér fyrir hendur og finndu
hvernig frelsið hríslast um þig. Það
hjálpar þér til að mynda til þess að mæta
á fundi á réttum tíma. Engar afsakanir –
ekki einu sinni að það hafi verið mikil
umferð.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Nú er heppilegt að skipuleggja fundi.
Varla nokkur maður skorast undan sím-
tali frá þér. Ef þú gefur kost á þér í verk-
efni á síðustu stundu færðu annaðhvort
meira borgað eða uppskerð athygli
þeirra sem hafa áhrif.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Sumir þrífast á missætti. Ekki vatnsber-
inn. Forðastu dramadrottningar sem
verða á vegi þínum. Bjánaleg rifrildi eru
tímasóun og sóun á andardrætti og lífs-
krafti. Segðu stopp og labbaðu í burtu.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Himintunglin leiða í ljós áhuga fisksins á
öllu sem á einhvern hátt er klikkað eða
dulrænt. Getur verið að þú sért eins og
draugur í heimi annarra? Þú verður að
minnsta kosti léttur og spaugsamur í
dag, hvað sem því líður.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Himintunglin eru í sam-
stöðu um helgina sem gef-
ur fyrirheit um yndislega
og kunnuglega nánd. Venus, pláneta ást-
ar og fegurðar, verður í hagstæðri afstöðu
við hinn ríkulega Júpíter. Hjörtu sem eru
að gróa taka miklum framförum með því
að meðtaka ást, virðingu og umhyggju
annarra.
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 höfuðfatið, 8
stórir menn, 9 merkja, 10
ekki marga, 11 landa-
bréfa, 13 horaðan, 15
iðja, 18 herbergi, 21 far-
eind, 22 hugleysingi, 23
ásýnd, 24 bæklingar.
Lóðrétt | 2 verkar, 3
landareign, 4 framar, 5
ástundar, 6 lin, 7 hafði
upp á, 12 guð, 14 fiskur,
15 vers, 16 gamli, 17 af-
rétt, 18 undin, 19 sofa, 20
satt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 girnd, 4 kutar, 7 tóman, 8 regns, 9 díl, 11 runa,
13 hrun, 14 gettu, 15 forn, 17 gróa, 20 bak, 22 telja, 23
remma, 24 kenna, 25 terta.
Lóðrétt: 1 gítar, 2 rúmin, 3 dund, 4 kurl, 5 tugur, 6 rósin,
10 ístra, 12 agn, 13 hug, 15 fátæk, 16 rolan, 18 rómur, 19
apana, 20 bana, 21 Krít.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Reykholtskirkja | Þriðju tónleikarnir af sjö
í röð orgeltónleika í Reykholtskirkju sem
haldnir eru á vegum kirkjunnar og FÍO
verða haldnir laugardaginn 22. júlí kl. 17.
Douglas A. Brotchie leikur á orgelið verk
eftir Menelssohn, Buxtehude, Zsolt Gár-
donyi og C-M Widor Aðgangseyrir er 1.500
kr.
Myndlist
101 gallery | Steinunn Þórarinsdóttir sýnir
til 22. júlí. Opið fimmtudaga, föstudaga,
laugardaga frá 14–17.
Anima gallerí | Múni – Árni Þór Árnason
og Maríó Múskat (Halldór Örn Ragn-
arsson). Á sýningunni, sem er þeirra fyrsta
sýning saman, eru málverk sem þeir hafa
unnið saman að síðan sumarið 2005. Sýn-
ingin stendur til 12. ágúst. Opið fim. fös. og
lau. kl. 13–17.
Aurum | Helena Ragnarsdóttir sýnir
ónefnt akrílverk unnið á pappír. Helena
lærði myndlist við myndlistardeild Fjöl-
brautaskólans í Breiðholti og tók þátt í
samsýningu í Gallerí Tukt árið 2005. Sýn-
ingin stendur yfir í 2 vikur, opið er á opn-
unartíma verslunar mán.–föst. kl. 10–18 og
laug. kl. 11–16. Til 21. júlí.
Café Karólína | Sýningin „Hlynur sterkur
Hlynur“ (portrett af Hlyni Hallssyni mynd-
listarmanni) er þriðja sýningin í röðinni af
stjörnumerkjaportrettum unnin sem inn-
setning í rými. Til 4. ágúst.
Café Mílanó | Reynir Þorgrímsson – Rey-
nomatic-myndir, nærmyndir af náttúrunni,
einstakar ljósmyndir unnar á striga. Út júl-
ímánuð.
DaLí gallerí | Joris Rademaker sýnir rým-
isverk til 26. ágúst eða fram yfir menning-
arvöku. Opið virka daga og laugardaga kl.
14–18 í sumar.
Gallerí BOX | Þórarinn Blöndal, Finnur
Arnar og Jón Garðar með sýninguna „Far-
angur“. Á sýningunni getur að líta hugleið-
ingar um drauma, galdra, harðviðargólf,
eldhúsgólf og ástarævintýri. Til 27. júlí.
Gallerí Humar eða frægð! | Sýning um
diskó og pönk í samstarfi við Árbæjarsafn.
Myndir og munir frá árunum 1975–1985.
Til 31. júlí.
Gallerí Úlfur | Eiríkur Árni Sigtryggsson
sýnir í júlí. Opið kl. 14–18 alla daga.
Hafnarborg | Yfirskrift sýningarinnar „hin
blíðu hraun“ er frá Jóhannesi Kjarval og
með henni beinir Hafnarborg sjónum að
hrauninu í Hafnarfirði. Listamennirnir tólf
sem að sýningunni koma hafa allir sýnt
víða og lagt drjúgan skerf til listalífsins
undanfarin ár. Til 28. ágúst.
Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina-
félags Hallgrímskirkju. Ásgerður Búadóttir
sýnir í forkirkju Hallgrímskirkju. Ásgerður
er frumkvöðull nútímaveflistar á Íslandi og
hafa verk hennar ætíð haft sterka skír-
skotun til landsins og náttúrunnar. Sýn-
ingin er í samvinnu við Listasafn Háskóla
Íslands. Til 26. ágúst.
Handverk og hönnun | Á sumarsýningu er
til sýnis bæði hefðbundinn íslenskur list-
iðnaður og nútíma hönnun úr fjölbreyttu
hráefni eftir 37 aðila. Á sýningunni eru
hlutir úr leir, gleri, pappír, tré, roði, ull og
silfri. Sýningin stendur til 27. ágúst. Að-
gangur er ókeypis.
Hrafnista, Hafnarfirði | Ósk Guðmunds-
dóttir sýnir handverk og málun í Menning-
arsal til 15. ágúst.
Húsið á Eyrarbakka | Sýningin Einfarar í
borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Á sýning-
unni er einstakt úrval næfistaverka í eigu
hjónanna Áslaugar G. Harðardóttur og
Jóns Hákonar Magnússonar. Meðal lista-
manna má nefna Ísleif Konráðsson, Þórð
frá Dagverðará, Stórval og Kötu sauma-
konu. Til 31. júlí.
Jónas Viðar Gallerí | Snorri Ásmundsson
sýnir hjá Jónasi Viðar galleríi í Kaupvangs-
stræti 12, Akureyri. Snorri hefur komið
víða við í listsköpun sinni og á að baki sér-
kennilegan feril sem listamaður. Sýningin
mun standa til 30. júlí.
Kaffi Kjós | Ólafur Jónsson, (iló) Berja-
landi, Kjós, með málverkasýningu. Opið í
sumar, alla daga kl. 12–20.
Karólína Restaurant | Joris Rademaker
sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines.
Til 6. okt.
Kirkjuhvoll, Akranesi | Listsýning á verk-
um eftir 12 nýútskrifaða nema frá Listahá-
skóla Íslands. Listasetrið er opið alla daga
nema mánudaga frá kl. 15–18. Til 13. ágúst.
Kling og Bang gallerí | Hinn heimsþekkti
myndlistarhópur Gelitin frá Austurríki sýn-
ir í Kling & Bang gallerí, en hópurinn hefur
m.a. tekið þátt í Feneyjatvíæringnum og
Gjörningatvíæringnum í New York. Sjá:
http://this.is/klingogbang.Opið fim.–sun.
kl. 14–18.
Listasafn ASÍ | Daði Guðbjörnsson, Eiríkur
Smith, Hafsteinn Austmann og Kristín
Þorkelsdóttir sýna nýjar vatnslitamyndir.
Einnig eru sýndar vatnslitamyndir eftir
Svavar Guðnason í eigu Listasafns ASÍ.
Opið 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 13. ágúst.
Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg-
myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf
opinn.
Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning –
Louisa Matthíasdóttir. Umfangsmesta sýn-
ing sem haldin hefur verið á verkum Lo-
uisu og rekur allan hennar listamannsferil í
sex áratugi. Til 20. ágúst.
Listasafn Íslands | Sýning á íslenskri
landslagslist frá upphafi 20. aldar og túlk-
un þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni
Ásgríms Jónssonar. Leiðsögn á ensku
þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10 í júlí. Opið
í safnbúð og í Kaffitári í kaffistofu. Ókeypis
aðgangur. Opið daglega kl. 11–17, lokað
mánudaga.
Listasafn Íslands | Sýning á íslenskri
landslagslist frá upphafi 20. aldar og túlk-
un þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni
Ásgríms Jónssonar. Leiðsögn á ensku
þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10 í júlí.
Kaffitár í kaffistofu. Ókeypis aðgangur. Op-
ið daglega kl. 11–17, lokað mánudaga.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yfirlits-
sýning á verkum Guðmundar Einarssonar
frá Miðdal. Í samvinnu við Nátt-
úrufræðistofu Kópavogs. Til 30. júlí. Safn-
búð og kaffistofa.
Kjarval – Kraftur heillar þjóðar. Verk í eigu
Landsbanka Íslands. Í tilefni af 100 ára af-
mæli bankans. Til 30. júlí.
Listasafn Reykjanesbæjar | „Tíminn
tvinnaður“. Alþjóðlegi listhópurinn Distill
sýnir verk sem spannar sviðið frá tvívíðum
hlutum í skúlptúra og innsetningar. Í hópn-
um eru listamennirnir Amy Barillaro, Ann
Chuchvara, Hrafnhildur Sigurðardóttir,
Jaeha Yoo, Julie Poitras Santos, Patricia
Tinajero Baker og Tsehai Johnson. Til 31.
júlí.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund-
arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista-
maðurinn notaði mismunandi efni – tré,
leir, gifs, stein, brons og aðra málma – og
hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum
efnum. Til 31. des.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sýn-
ing á listaverkum sem voru valin vegna út-
hlutunar listaverka– verðlaunanna Carne-
gie Art Award árið 2006. Sýningin
endurspeglar brot af því helsta í norrænni
samtímalist en meðal sýnenda eru fjórir ís-
lenskir listamenn, meðal annars listmál-
arinn Eggert Pétursson sem hlaut önnur
verðlaun þetta árið. Til 20. ágúst.
Erró – Grafík. Myndirnar eru frá ýmsum
tímabilum í list Errós þær nýjustu frá síð-
astliðnu ári. Við vinnslu málverka sinna
gerir Erró samklipp, þar sem hann klippir
og límir saman myndir sem hann hefur
sankað að sér úr prentmiðlum samtímans.
Til 31. des.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Sýning á verkum úr eigu safnsins þar sem
fagurfærði er höfð að leiðarljósi við val
verkanna og hefðbundin listasöguleg við-
mið látin víkja fyrir samhljómi þeirra.
Margir af helstu málurum þjóðarinar eiga
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða