Lesbók Morgunblaðsins - 06.01.2007, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 06.01.2007, Síða 14
14 LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Hvert spor sem ég tek er sigur í dag. Dagarnir bjartir, nóttin horfin, sólin skín. Hún vermir geislum sínum. Nú geng ég á móti birtu og yl, það hlýnar um hjartarætur. Ég rétti út hendi, tek sigrinum við og held nú vonglöð áfram. Ég alltaf vil lofa Drottinn minn dagana er ég lifi. Nú fæ ég að gista Faðminn þinn að loknu dagsins verki. Þóra Björk Benediktsdóttir Höfundur fæst við skriftir. Hvert spor

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.