Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Sól á himni, sunnanvindur glaður syngur fugl og tínir björg í bú, glaður lækur líður áfram hraður lifna jörð og grösin spretta trú. Fjarri ertu vetrar klaki kaldi kalin túnin grænkað hafa á ný og það sem vetrarmyrkrið marga kvaldi molnar í duft í sumarstormsins gný. Fagur er dagur, fögur sumartíðin, fegurð jarðar lyftir huga hátt, grænn er hagi, grösug blómguð hlíðin gróður jarðar fullþroska er brátt. Og framundan er haustsins húmga nátt, hrím á grasi, köld er vetrarhríðin. Bjarni Guðmundsson Sumarsonnetta Höfundur er kennari.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.