Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Strýkur vindur volgri hönd varfærni um dal og lönd vakir sumars sæla tíð sólin skín á bala og hlíð vaxa blómin breitt um grund björt er sumarnæturstund grænn er hagi og gras á hól grösug sveit á sumarkjól. Bjarni Guðmundsson Annar júlí Höfundur er kennari.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.