Morgunblaðið - 02.04.2007, Blaðsíða 12
12 F MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
www.valholl.is
Opið virka daga frá kl. 9-17
Landsbyggðin
Mýrarholt -Ólafsvík. Efri sérhæð við
Mýrarholt í Ólafsvík alls 126,8 fm. Húsið er
byggt úr steypu 1956. Rúmgóður bílskúr.
Suðursvalir. V-13,5 millj. 7478
Stekkjarholt 8 Einbýlishús við Stekkj-
arholt 8 Ólafsvík, byggt 1981 úr timbri og
múrsteini. Húsið sem er 137,5 fm skiptist í
forstofu, þvottahús, eldhús, tvær stofur. Við
húsið er bílskúr sem er 42,5 fm. Verð 21,6
millj. 7632
Heilsárshús í landi Ásgarðs Húsið
er 125 fm ásamt 25 fm bílskúr / gestahúsi,
samtals 150 fm. Húsið er á steyptum sökkli
með steyptri gólfplötu og gólfhita. Fullbúið
að utan en tilbúið til innréttinga að innan.
Frábært útsýni 7558
Akranes - Garðabraut. Velskipu-
lagt raðhús á einni hæð. Nýkomið
raðhús á einni hæð 123 fm ásamt 29 fm
viðb. bílskúr eða alls 152 fm á rólegum stað
s.t. innst í lokaðri götu. Húsið er steníklætt
að utan 3-4 svefnherb. Endurn. baðherb. og
fl. Verð 27,7 m. 7490
Stærri eignir
Krókabyggð - glæsil. einbýlis-
hús. Glæsil. einbýlish. á einni h. ásamt
tvöf. bílskúr, samt. 230,8 fm Þar af 47,1 fm
bílsk. Rúmg.stofa. Vand. innrétt. Glæsil.
baðherb. 3-4 svefnherb. Glæsil. verðlauna-
garður. Einstakl. velstaðs. hús. 7272
Parhús á Selfossi góður kostur.
Vorum að fá gott nýlegt vel skipulagt ca 90
fm parhús á einni hæð ásamt 31,4 fm góð-
um bílskúr. Parket og flísar á öllum gólfum.
Góður garður með góðri verönd. V. 24,5 m.
7661
Ingólfur
Gissurarson
lögg. fast.sali
896 5222
Bárður
Tryggvason
sölustjóri
896 5221
Þórarinn
Friðgeirsson
lögg. fast.sali
899 1882
Ellert
Róbertsson
sölumaður
893 4477
Magnús
Gunnarsson
sölustj. at-
vinnuh.
Viggó
Jörgensson
löggiltur
fasteignasali
Margrét
Sigurgeirs-
dóttir
ritari
Þóra
Þorgeirs-
dóttir
ritari
Guðrún
Pétursdóttir
skjalagerð
Álftanes - glæsilegt hús með
einstöku útsýni. Glæsilegt 196,9 fm
einbýli ásamt 52 fm bílskúr, samtals 248,9
fm. Húsið er tilb. til innréttinga í dag og
selst þannig, gólfhitalögn, mikil lofthæð,
einstakt útsýni til Bessastaða og víðar. Eign
í sérfl. V. 51,0 m. 7549
Krossalind - glæsilegt útsýni.
Vorum að fá mjög gott 170,7 fm parhús á
tveimur hæðum ásamt 26,2 fm góðum bíl-
skúr. Tvennar svalir, fjögur svefnherbergi.
Parket og flísar á öllum gólfum. Gott vel
skipulagt hús á mjög góðum stað í lokaðri
götu. V. 49,8 m. 7501
Hafnarfjörður - einbýli á einni
hæð. Fallegt og skemmtilegt 187 fm ein-
býli m. innb. 36 fm bílskúr. 4 svefnherb öll
m. skápum. Skemmtil. stofur m. útg. á
glæsilega timburverönd. Góðar innrétt. Ný-
standsett bað. Gott skipulag. V. 49,0 m.
7487
Furuás Garðabæ Glæsil. 250 fm einb.
á einum besta stað í Ásahverfinu. Innb.
bílsk. glæsil. 50 fm stofur sérsm. innrétt.
Fallegur garður í hásuður með stórum sólp-
alli. Eign í sérfl. Ný frágengið bílaplan og
stéttar. Óskað er eftir tilboðum í húsið.
7266
Miðhús. skipti á minna. Vorum að
fá í einkasölu glæsilegt 271,3 fm einbýli
sem er með sér 2ja herbergja íbúð á jarð-
hæð. Húsið er staðsett á góðum útsýnistað.
Möguleg skipti á minna sérbýli í Grafarvogi.
6808
Í smíðum
Lindarvað - efri sérhæðir m. bíl-
skúr. Glæsilegar 140 fm efri sérhæðir á
frábærum stað ásamt ca 33 fm bílskúr sem
afhendast fullfrágengnar án gólfefna með
vönduðum innréttingum og flísal. baðherb.
3 svefnherb. og gott sjónvarpshol. Afhend-
ast ca sept. 2007. Verð 41,7 milj. 7468
Ingólfur Gissurarson, löggiltur fasteignasali SÍMI 588 4477
Heiðar Frið-
jónsson
lögg. fast.sali
693 3356
YFIR 100 ÁRA SAMANLÖGÐ REYNSLA VIÐ FASTEIGNASÖLU!
Goðakór - nýhús til afh. fljótl.
Glæsileg raðhús/einb. á frábærum útsýnis-
stað. Samt. 228 fm að stærð með innb. bílsk.
Húsin afh. tilb. til innrétt. m grófj. lóð. Vönduð
hús á einstaklega góðum stað. V. milli hús
48,0 m og endahús 49,0 millj. Uppl. á skrif-
stofu Valhallar eða á www.nybyggingar.is
7105
Gvendargeisli - með bílskýli
Vorum að fá í einkasölu glæsilega 129 fm
hæð með sér inngangi í mjög vel staðsettu
húsi. Þrjú góð svefnherbergi, stórar suður
svalir. Parket og flísar á öllum gólfum,
þvottahús í íbúð. Gott stæði í lokuðu bílskýli
sem er aðeins fyrir þrjá bíla. V. 35 m. 7531
Þorláksgeisli - endaraðhús
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt ca 200 fm
endahús á tveimur hæðum. Fjögur góð
svefnherbergi. Stórar svalir, vandaðar innrétt-
ingar svo og gólfefni, fallegur garður,hiti í
stéttum, bílskúr með góðri lofthæð og flís-
alögðu gólfi. Húsið er staðsett í lokaðri götu
á mjög góðum stað. Húsið er laust fljótlega.
Vættaborgir - parhús á glæsilegum
útsýnisstað. Nýtt í sölu.
Vorum að fá í sölu glæsilegt 165 fm parhús á
frábærum útsýnisstað. Vandaðar innréttingar
og parket, glæsil. baðherb., eldhús og stórar
suður svalir. 3 svefnherb. Laust 1.ágúst.
Verð: tilboð. 7683
Hrauntunga - Kópav. Einbýli á fráb. stað
með stórri aukaíbúð.
Nýkomið í einkasölu velskipul. 224 fm einb.,
ásamt 32 fm bílsk. Húsið stendur neðan götu
á rólegum veðursælum útsýnisstað í suður-
hlíðum Kópav. Í dag er húsið nýtt sem ein íb.
en er innréttað sem tvær 112 fm íbúðir. Efri
hæð (beint inn): Eldhús, stofa, bað, 3
sv.herb. Neðri hæð Eldhús, bað, þv.herb.,2
stofur, 2 sv.herb. Parket, nýl. þakjárn + renn-
ur. Falleg ræktuð suður baklóð. Verð 55 millj.
Vesturfold - glæsil. einbýli
Í einkasölu glæsilegt 240 fm einbýli á fráb.
barnvænum stað. Falleg fjallasýn, m.a. vestur
á Jökul. 4 svefnherb. vandaðar innréttingar
og gólfefni. 100 fm sólpallur. V. 65 m. 7517
Háaleitisbraut 136 fm endaíbúð m útsýni
Björt og falleg 135,8 endaíbúð á 4 hæð með
glæsilegu útsýni um víðan völl, m.a. vestur á
Jökul. Íbúðin er sérl. vel skipul. 3 svefnherb.
og 3 stofur má nýta eina sem 4ra svefnherb.
V.26,9 7561
Vallengi - Grafarv.
Falleg endaíb. 4.sv.herb.
Nýkomin í einkasölu 111 fm endaíb. á 2.hæð
(efri) í litlu 6.íb. fjölb. á rólegum barnvænum
stað í Grafarv. Örstutt í alla skóla, verslanir,
þjónustu, íþróttir og fl. Sérinngangur. Parket,
góðar suður svalir, þvottaherb. í íb., 4 svefn-
herb. gluggar á 3 vegu og fl. Verð 25,9 millj.
7665
Sandavað-nýl.lyftuhús 4.hæð
ásamt bílskýli
Stórglæsilega 86,1 fm eign á 4 hæð í glæsi-
legu lyftuhúsi ásamt stæði í lokuðu bílahúsi.
Frábært útsýni á móti suðri og falleg fjalla-
sýn. 18 fm suðursvalir. Gegnheilt parket. Ex-
tra mikil lofthæð og vönduð lýsing. 7545
Grafarvogur - Breiðavík. Glæsileg end-
aíb. í vestur m. fallegu útsýni.
Nýkomin 102 fm 4ra herb. endaíb. á 3.hæð
(efstu) í litlu nýlegu fjölb. Gluggar á 3 vegu,
sérinngangur, parket, vandaðar kirsuberja
innr., þvottaherb. í íb., 3 góð herb., góðar
suðvestur svalir. Fallegt útsýni m.a. á Esjuna,
Akrafjall, Bláfjöll, Úlfarsfell. Örstutt í skóla,
verslanir, þjónustu, íþróttir og golfvöllinn við
Korpúlfsstaði. Verð 23,6 m. 7630
Vindakór-nýjar glæsiíbúðir í Kópavogi
Vorum að fá í einkasölu 22 íbúðir í nýju glæsil. lyftuhúsi
á einstakl. góðum útsýnisstað í Kórahverfi í Kópavogi.
2 lyftur í húsinu. Rúmgóðir bílskúrar fylgja 5 íbúðum af
22. Stærðir frá 105 -142 fm 3ja og 4ra herbergja íbúðir.
Íbúðirnar afhendast í ág.-sept. 2007 fullbúnar án gólf-
efna með vönduðum innréttingum frá Byko af MODUL-
IA Verð íbúða er frá 25,2-37,2 millj. Traustur og góður
byggingarverktaki. Upplýsingar á Valhöll eða www.ny-
byggingar.is 7568