Morgunblaðið - 02.04.2007, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.04.2007, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 F 31 Sérlega fallega íbúð á þessum vinsæla stað í Ásahverfinu í Gbæ, þetta er frábær útsýnisíbúð í litlu fjölbýli þar sem einungis eru 4 íbúðir. Íbúð- in er 117 fm m/geymslu. Eignin skiptist: For- stofa, hol, 3 svefnh., sjónvarpshol, eldhús m/borðkróki, stofa, baðh, 2 svalir, þvottahús, geymsla auk reglubundinnar sameignar. Gólf- efni á íbúðinni eru eikarparket og flísar. Allir innr. eru úr krisuberjavið. Frábært útsýni er úr íbúðinni yfirhöfuðborgarsvæðið og allan fjalla- hringinn. Húsið er klætt að utan þannig að það er nánast viðhaldsfrítt. Falleg og björt sameign og allt til fyrirmyndar. V. 34,9 millj." Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is ASPARÁS - 4RA HERB. Fallegt raðhús (fyrir 60 ára og eldri ) á 1. hæð, sérinng, forstofa, flísar, skápur. Þvotta- hús/geymsla er inn af forstofu, gluggi. Björt rúmgóð stofa m/útgengi út í garðinn. Gott svefnh. m/skáp, gott eldhús m/nýlegri vandaðri innr., nýlegar flísar á milli skápa. Rúmgott baðh, flísar í hólf og gólf. Skápur á vegg, sturta m/hengi. Parket á gólfum í stofu og herb. Frá- bær staðs, útsýni. Þjónusta tengd Hrafnistu ef vill. Laus strax. V. 21,9 millj. BOÐAHLEIN - ELDRI BORGARAR Í sölu í Sjálandinu í Gbæ stórglæsileg 135 fm íbúð á 4.hæð (efstu) í mjög fallegu og vönduðu lyftuhúsi þar af er geymsla í kjallara 11,5 fm og sér stæði í lokaðri bílageymslu. Glæsilegar ca 40 fm svalir fylgja eigninni, sjávarútsýni. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, 2 herb, hjónah., baðh, þvotth, geymslu og bíla- geymslu. Allar innr. og hurðir eru úr eik. Allt parket í íbúð er gegnheilt og úr eik. Sameign er öll til fyrirmyndar. Sér stæði í bílageymslu er í kjallara hússins og er lyfta þaðan og á hæð íbúð- arinnar. Frábær staðs. Laus strax. Verðtilboð. NORÐURBRÚ - 4RA HERB. Falleg og rúmgóð 3ja - 4ra herb. (á teikn 4ja)109 fm. lúxusíbúð á 4. hæð í lyftuhúsi við Hrísmóa 1, Gbæ. Góður inng., hol, mikið skápa- pláss. Björt stofa og rúmgóð borðstofa. Sjón- varpsskáli. Gott barnah. og rúmgott svefnh. m/skáp. Útgengi út á suður svalir. Fallegt baðh. m/ljósri innr. Baðkar m/sturtu. Gott eldhús m/vönduðum innr. Rúmgott búr m/hillum og skápum inn af eldhúsi. Útgengi út á stórar suð- vestur svalir frá eldhúsi. Frá holi er ágætt þvottah. m/skápum, Útsýni. Sér geymsla í sam- eign. V. 26,8 millj. HRÍSMÓAR - 3JA-4RA HERB. Í einkasölu sérlega falleg 113 fm 4ra herb. íbúð á 2 hæð (efstu) í litlu fjölbýli m/sérinng. Rúm- góð forstofa m/skáp flísar á gólfi. Fallegt rúm- gott eldhús m/vönduðum innr. borðkrókur/borð- stofa m/glæsilegu útsýni til Bessastaða. Björt stofa, (hátt til lofts). Vestursvalir. Svefnálma: rúmgóð geymsla m/hillum. Gott baðh, baðkar m/sturtu. Inn af baðh er þvottah. Rúmgott svefnh. 2 rúmgóð barnah. Parket á gólfum. Allt sér. Frábær staðs. og útsýni. V. 33 millj. ÖGURÁS - 4RA HERB. Fallegt talsvert endurnýjað einbýlishús á besta stað í Silfurtúni í Gbæ. Eignin er skráð 210 fm, en þar af er bílskúr 38,9 fm og geymslurými í kjallara 37,4 fm.Flísar og parket á öllum gólfum. Bílskúr er rúmgóður m/hita og rafmagni, þaðan er innangengt í kjallara sem er undir hluta af húsinu. Kjallarinn er óinnréttaður gluggalaus, ekki full lofthæð, en möguleiki að innrétta og setja glugga á rýmið. Hús að utan virðist í góðu standi, ný búið að skipta um þak og þakkant. Fallega ræktuð lóð með miklum gróðri, afar skjólsælt. V. 46 millj. ARATÚN - EINBÝLI Hraunhamar fasteignasala hefur fengið í einka- sölu mjög gott 2ja íbúða hús samtals um 368 fermetrar, þar af er tvöfaldur 60 fermetra bíl- skúr . Húsið vel staðsett á frábærum útsýnisstað í Ásahverfi í Garðabæ. Í eigninni eru tvær sam- þykktar íbúðir Efri hæðin er 204,4 fermetrar ásamt 29,9 fermetra bílskúr samtals um 234,3 fermetrar. Neðri er 95,1 fermetrar og bílskúr 39,1 fermetrar samtals um 134,2 fermetrar. Efri hæð skiptist í forstofu, hol, stofu með arni, borðstofu, fjölskyldurými, eldhús með búri inn af, baðherbergi, gang, þrjú barnaherbergi, hjónaherbergi með baði inn af. Í kjallara er þvottahús með útgang út í garð, innangegt í bílskúr. Inn af þvottahúsi er gluggalaust herbergi. Neðri hæð er með sér inngang og skiptist í forstofu, hol, baðherbergi, eldhús, stofu, tvö herbergi og bílskúr. Fallegur gróinn garður. Upplýsingar veitir Þorbjörn Helgi gsm 8960058. MELÁS - 2 SAMÞYKKTAR ÍBÚÐIR Morgunblaðið/Ásdís Formfegurð Sporöskjulöguð skál eftir Piet Hein, sem kannski er betur þekktur sem vísnasmiður. Litríkt Sófasett í einföldum stíl en með sterkum litum. Hagnýtt og klassískt. Sjálfstæður Kústur sem stendur óstuddur er líka frá- bær hönnun. Stólarnir fyrir aftan eru mjög þekktir. Loðinn Þessi kollur er eins og hann sé sérstaklega hannaður fyrir Trunt Trunt og Tröllin í fjöllunum. Fjölskylda Glös frá Stella design með myndum af allri fjölskyldunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.