Morgunblaðið - 02.04.2007, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.04.2007, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 F 47 Íbúðirnar Íbúðirnar eru bjartar, með stórum gluggum sem sums staðar ná niður í gólf. Lofthæð er meiri en almennt gerist. Flestar íbúðanna hafa tvennar svalir. Við hönnun íbúðanna var sérstök áhersla lögð á þægindi fyrir íbúa. Hljóðeinangrun er eins og best verður á kosið með tvöföldu gólfi og vönduðum innveggjum. Gólfhiti er í íbúðunum. Mynddyrasími tengdur anddyri er í öllum íbúðum. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar án gólfefna, nema á baðherbergjum og þvottahús gólfum sem verða flísalögð. Innréttingar eru mjög vandaðar. Hægt er að velja milli þriggja viðartegunda í innréttingum og innihurðum. Sjónvarps- og símatenglar eru í stofu, borðkrók og herbergjum. Í öllum íbúðum er tengikassi fyrir stjörnutengingu síma, loftnets, tölvu og ljósleiðara. Dæmi um u.þ.b. 115 fm íbúð Dæmi um u.þ.b. 140 fm íbúð Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is. Á besta stað! Stórglæsileg fjölbýlishús ÍAV reisa stórglæsileg fjölbýlishús við Sóltún 8–18. Húsin eru frábærlega staðsett í grónu íbúðahverfi, skammt frá allri þjónustu í miðbænum og Kringlunni. Þá er helsta tómstunda- og útivistarsvæði Reykvíkinga, Laugardalurinn, í göngufæri við húsin. Húsin eru nútímalega hönnuð af Hróbjarti Hróbjartssyni og Karli Magnúsi Karlssyni arkitektum hjá VA arkitektum. Allur frágangur er sérlega vandaður. Húsin númer 8–12 eru á 5 og 6 hæðum. Tvær íbúðir eru á hæð í hverjum stigagangi og innangengt er úr sameiginlegu bílageymsluhúsi beint í stigagang og lyftu. Húsin eru einangruð að utan og klædd með álklæðningu og gluggar eru álklæddir trégluggar. Húsin þarfnast því lágmarksviðhalds. Sameign verður fullfrágengin með flísum í anddyri og teppum á stigagöngum. Útihurð í stigagangi er úr áli og með rafmagnsopnun. Söludeild okkar er að Höfðabakka 9, sími 530 4200. Einnig eru ítarlegar upplýsingar um eignirnar á vefsíðu okkar www.iav.is. Stofa 24,0 m² Borðstofa / vinnukrókur 23,0 m² Forstofa / gangur Eldhús 9,1 m² Svalir 7,3 m² Þvottur 4,3 m² Bað 6,2 m² 11,9 m² Herbergi 13,2 m² Herbergi 15,5 m² Svalir 7,3 m² Þessir hlutir fylgja ekki íbúðum Herbergi 13,2 m² Herbergi 11,1 m² Stofa / borðstofa 31,5 m² Svalir 7,3 m² Eldhús 9,8 m² Svalir 7,3 m² Forstofa 9,8 m² Bað 6,2 m² Þvottur 3,1 m² Sala er hafin á Sóltúni 8-12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.