Morgunblaðið - 02.04.2007, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.04.2007, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 F 25 Viðar Böðvarsson 694 1401 Eignir vikunnar Eignin Skeiðarvogur - 104 Reykjavík. Fallegt endaraðhús alls 166 fm og á þremur hæðum. Fjögur - fimm svefnherbergi. Stór og björt stofa. Eldhús með nýlegri innréttingu. Afgirt verönd m/heitum potti. Möguleiki á að útbúa neðstu hæð sem aukaíbúð ef áhugi er á því. V.42,0 millj. Eyjabakki - 109 Reykjavík. Falleg 98 fm íbúð með nýjum afgirtum sólpalli. Tvö rúmgóð svefnherbergi og fallegt baðherbergi. Stór björt stofa með suður verönd. Mikið endurnýjað eldhús og þvottahús innan íbúðar. Einstaklega falleg og björt eign með frábæra staðsetningu V 19.9 millj Kiðjaberg Vel byggt og fallegt heils- árshús í Kiðjabergi til sölu, frábær stað- setning með útsýni yfir Hvítá. Með svefnlofti og steyptum kjallara reiknast húsið um 86 fm. Frábær staðsetning, húsið er staðsett við einn fallegasta golf- völl landsins, stutt er í sundlaug. V:19,9 millj..nr 7303 Sumarhús Úthlíð. Djáknavegi 14 Stórglæsilegt heilsárshús á þessum fallega stað í Úthlíðinni. Húsið er um 120 fm og fylgir húsinu einnig 24 fm baðhús með gufubaði. Frábært útsýni er úr húsinu yfir Laugarvatn og Heklu. Heitur pottur og gufa fylgja, rafmagn komið og innihurðir og gólfefni. Húsið er úr 204 mm límtrésbjálka. V 26.9 millj. nr. 7039 Sveitasetur Eyrarskógi 301 Akranes Stórglæsilegt 84.5 m² sum- arhús á steyptum grunni með stórri ver- önd. Húsið skiptist í 2 svefnherb., stóra stofu og gott baðherbergi. Heitur pottur og kamína. Bústaðurinn er mjög vel staðsettur og frá honum er stórfenglegt útsýni. Golfvöllur, sundlaug, veiði og veitingastaðir í næsta nágrenni. Tæki- færi til að eignast glæsilegt heilsárshús á frábærum stað. Verð16,9 millj. Tilvnr. 7268 Sumarhús - Borgarleynir Grímsnesi. 109 fm sumarhús í landi Miðengis sem skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Bústaðurinn er á 9600 fm eignarlandi. Gert er ráð fyrir alls 4 svefnherbergjum, tveimur baðherbergj- um og stofu. Bústaðurinn gæti t.d. hentað félagssamtökum mjög vel. Ósk- að er eftir tilboðum. Nýkomið, glæsilegt verslunar- og atvinnuhús- næði á þessum frábæra stað, samtals 670 fm. Tilvalin eign fyrir verslun, heildsölu o.fl. Til sölu- og eða leigu. Upplýsingar gefur Helgi Jón skrif- stofustjóri s. 893-2233 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is STEINHELLA - HF. Glæsilegt atvinnuhúsn. í byggingu á besta stað í Helluhrauni í Hf. Húsin eru um 1320 fm hvert m/mögleika á ca 600 fm millilofti, alls um 1920 fm. 8 stórar innkeyrsluhurðar. DRANGAHRAUN - HF Í einkasölu glæsilegt skrifstofu og iðnaðarhúsnæði, 918,7 fm, vel staðsett innst í botnlanga við Dranga- hraun númer 14 Hf. Húsnæðið skiptist í 3x123 fm með góðum innkeyrsludyrum og göngudyrum þar sem lofthæð er um ca 4,50 metrar. Eitt bil með tveimur innkeyrsludyrum sem er 186 fm og fylgir því skrifstofuhæð sem fyrsta hæð 121 fm, samtals um 307 fm. Tvær skrifstofuhæðir sem eru 2x121 fm, glæsilegt útsýni. Lyfta er í húsinu. Húsið afhendist fullbúið að utan, klætt og að innan. Skrifstofubilin fulfrágengin, en iðnaðarbilin tilbúin undir tréverk . Lóð verður fullfrágengin með malbikuðu plani. Up- lýsingar veitir Helgi Jón 893-2233 FORNUBÚÐIR - HF. Í sölu gott innkeyrslubil sem er m/mikilli lofthæð, grunnflötur 120 fm og 50 fm milligólf, samtals um 170 fm. Eignin skiptist í móttöku, sal m/stórum inn- keyrsludyrum. Milliloft m/baðh. eldhúsaðstöðu og skrifstofu. Malbikuð lóð. Frábær staðs. í nálægð við höfnina og fiskimarkaðinn. Húsnæðinu skilað frá- gengu utan sem innan. Gott tækifæri. STEINHELLA - HF. Um er að ræða sérlega glæsil. iðnaðarbil (endabil) á þessum góða stað í Hfj. Bilið er á 2 hæðum. Neðri hæðin er 116,5 fm og efri hæðin er 36,4 fm Góður hringstigi milli hæða. Salerni er á neðri hæðinni. Stór innkeyrsluhurð. Þetta er sérlega vandað húsnæði sem hægt er að mæla með. Lóð er fullfrágengin. Bil- ið er til afhendingar við kaupsamning. EYRARTRÖÐ - HF. Nýkomið, sérlega gott atvinnuh m/ góðri lofthæð og innkeyrsludyrum, 158,3 fm endabil. Góð staðsetning, tilvalin eign fyrir fiskvinnslu, léttan iðnað, íbúð o.fl. V. 21,5 millj. KAPLAHRAUN - HF. 162 fm atvinnuhúsnæði. Skipting eignar: Neðri hæð: 120 fm. Efri hæð: 44 fm. Um er að ræða rúmgóðan vinnslusal á 1 hæð með innkeyrsludyr ásamt bún- ingsklefa og salerni. Skrifstofur, kaffistofa og lager á 2 hæð. Rúmgóð lóð. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars. Verð tilboð. HELLUHRAUN - HF. Hraunhamar kynnir: Atvinnuhúsnæði á besta stað,. samtals stærð því 237,5 fm. Innkeyrsludyr og ágæt baklóð. Frábær staðsetning, örstutt frá Bónus og Húsasmiðjunni. Húsnæðið þarfnast einhverra lag- færinga og endurnýjunar við. V. 35 millj. Upplýsingar gefur Helgi Jón á skrifstofu Hraunhamars. LÓNSBRAUT - HF. ATVH. Nýkomið sérlega gott nýlegt 100,8 fm atvinnuhús- næði, sem skiptist þannig: Neðri hæð 75 fm auk millilofts ca 30 fm (kaffistofa/skrifstofurými + tölvu- lagnir). Innkeyrsludyr 4x4 metrar. Tilvalin eign fyrir léttan iðnað, litla heildsölu o.fl. V.15,9 millj. RAUÐHELLA - HF. Um er að ræða glæsilegt, nýtt (málað að innan) 250,2 fm atvinnuhúsnæði. Hiti í gólfum. Húsnæðið skiptist í rúmgóðan vinnslusal, góð lofthæð, mögu- leiki á millilofti 3ja fasa rafmagn. Innkeyrsludyr 4,2 metrar, bilið ca 115*X22. Óvenju rúmgóð lóð, mal- bikuð. Afhendist nær fullbúið, strax. AUÐBREKKA - KÓP Vorum að fá í sölu 229 fm iðnaðarhúsnæði á jarð- hæð miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða 2 eignahluta, annan 109 fm (0102) en hinn 119 fm(0103). Hentar vel fyrir verktaka eða heild- sölu. Nánari upplýsingar veitir Svenni í síma 866- 0160 ÁRMÚLI - RVK Vorum að fá í sölu/leigu á annari hæð 410 fm skrif- stofuhúsnæði á besta stað við Ármúlann með sér inngang. Húsnæðið verður til afhendingar fljótlega. Nánari upplýsingar veitir Svenni í síma 866-0160 BÆJARHRAUN - HF. VERSLUN/ATV. Seljendur  Sölusamningur – Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölu- samningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði sölusamningsins með undirritun sinni. Allar breytingar á sölusamningi skulu vera skriflegar. Í sölusamningi skal eftirfarandi koma fram:  Tilhögun sölu – Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuld- bindur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til umsaminnar söluþóknunar úr hendi seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld annars staðar. Einkasala á einn- ig við, þegar eignin er boðin fram í makaskiptum. – Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteignasölum en einum. Söluþókn- un greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina.  Auglýsingar – Aðilar skulu semja um, hvort og hvernig eign sé auglýst, þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Auglýsingakostn- aður skal síðan greiddur mán- aðarlega samkv. gjaldskrá dagblaðs. Öll þjónusta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar er virðisaukaskattskyld.  Gildistími – Sölusamningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu með fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera þarf það skriflega. Ef einkasölusamn- ingi er breytt í almennan sölusamn- ing þarf einnig að gera það með skrif- legum hætti. Sömu reglur gilda þar um uppsögn.  Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en eignin er boðin til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eign- ina, en í mörgum tilvikum getur fast- eignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyrir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fast- eignasalans við útvegun skjalanna. Í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:  Veðbókarvottorð – Þau kosta nú 1000 kr. og fást hjá sýslumannsemb- ættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbók- arvottorði sést hvaða skuldir (veð- bönd) hvíla á eigninni og hvaða þing- lýstar kvaðir eru á henni.  Greiðslur – Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa.  Fasteignamat – Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeig- endum í upphafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fast- eignamat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 5155300.  Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjalddaga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjald- anna.  Brunabótamatsvottorð – Vott- orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vottorðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaiðgjalda.  Hússjóður – Hér er um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýs- ingu húsfélags um væntanlegar eða yfirstandandi framkvæmdir. Formað- ur eða gjaldkeri húsfélagsins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fast- eignasala í þessu skyni.  Afsal – Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkom- andi sýslumannsembætti og kostar það nú kr. 150. Minnisblað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.