Morgunblaðið - 02.04.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 F 55
Lögg. fasteignasali
Hrafnhildur Bridde
Sigurberg Guðjónsson hdl.
Skógarhlíð 22 • 105 Reykjavík • Sími 534 2000 • Fax 534 2001 • www.storhus.is
Agnar Agnarsson,
lögg. fasteignasali
820 1002
Halldór Ingi H.
Guðmundsson,
sölufulltrúi 899 3111
Hrafnhildur Bridde,
lögg.fasteignasali
821 4400
Ísak V. Jóhannsson,
sölustjóri
822 5588
Sigurberg
Guðjónsson,
hdl.
Valdimar Óli
Þorsteinsson,
sölufulltrúi 822 6439
534 2000
www.storhus.is
HÖRÐUKÓR, KÓP. PENTHOUSE!
196,3 fm íbúð á 10. og 11.hæð með stór-
kostlegu útsýni. 3 svefnherb. og 2 stof-
ur. Afhending verður í apríl. Verð 63,8 millj.
HÖRÐUKÓR, KÓP. PENTHOUSE!
126,4 fm íbúð á 10.hæð með stórkost-
legu útsýni. 3.svefnherb. Afhending verður
í apríl. Verð 45 millj.
HÓLAVAÐ, NORÐLINGA-
HOLT Glæsilegt parhús á einni hæð.
Húsin verða afhent fullbúin að utan en
rúmlega fokheld að innan.
BJARKARHEIÐI, HVERAG.
LAUST! 138 fm raðhús á einni hæð. Tvö
svefnherb., stofa, eldhús. Lagnakjallari er
undir húsinu m/fullri lofthæð. Verð 26,8
millj.
ÁSAKÓR, KÓP. TILBÚNAR TIL
AFHENDINGAR! Eigum eftir þrjár íbúðir
á 1. 2. og 4. hæð í þessu glæsilega lyftu-
húsi. Suðursvalir m/útsýni. Bílskýli
ÁLFKONUHVARF, KÓP.
92,3 fm 3.herb.íbúð á 3.hæð (efstu) í ný-
legu fjölbýli. Vandaðar innréttingar. Verð
22,8 millj. Áhv. 18,8 millj.
KAFFI KLETTUR, EINBÝL-
ISHÚS OG LÓÐ FYRIR
HÓTEL Um er að ræða notalegan
veitingastað í Reykholti, Biskupstungum.
Verð 73 m
LEIFSGATA , 101 RVK. Laus
við kaupsamn.! Nýuppgerð 2ja herb.
íbúð á 1.hæð. Frábær staðsetning, stutt í
alla þjónustu. Verð 16,6 millj. Áhv.
10.millj ÍLS.
HÁTÚN, 101 RVK. TILBÚNAR
TIL AFHENDINGAR! Nýuppgerðar 2ja
herb. íbúðir á 1-6.hæð í þessu glæsilega
húsi. Stærð frá 53-76 fm. Frábær stað-
setning. Verð 18-27 millj.
RAUÐALÆKUR, 105 RVK.
2JA HERB. 63 fm kjallaraíbúð í bakhúsi.
Sérinngangur.Mjög rúmgóð stofa. Lítið
niðurgrafin. Verð 15,9 m. Áhv. 9,3
m.ÍLS.
LAUS! FLÉTTURIMI, 112
RVK. 2JA HERB. 69,7 fm íbúð á 2.h
m/stórkostl. útsýni og sér 13 fm bílastæði
í bílageymslu.Þvottah. í íbúð. Eldhús opið
inn í stofu. Laus! Verð 17,9 millj.
HRAUNBÆR,110 RVK.
LAUS! 2ja herb, 63 fm íbúð á jarðhæð.
Engar tröppur. Mikið endurnýjuð. Útg.út í
garð. Verð 15,3 millj.
STEINHELLA - ATVINNU-
HÚSNÆÐI. 1920 fm. atvinnuhús-
næði. 1.320 fm að grunnfleti með mögu-
leika á rúmlega 600 fm millilofti. Verð
210 m.
EYJASLÓÐ - ATVINNU-
HÚSNÆÐI 128,5 fm iðnaðarhús-
næði með innkeyrslu, afgreiðslu, eldhús,
salerni og lager.
LEIGA
ERUM MEÐ TIL SÖLU
SUMARBÚSTAÐALÓÐIR
VIÐ SOGIÐ. AÐEINS 7.
LÓÐIR EFTIR ! STÆRÐ
FRÁ 8.000 - 11.000 FM.
NÁNARI UPPL.
Á SKRIFSTOFU.
EINBÝLI
ÓSKUM EFTIR KAUP-
ANDA AÐ 400-500 FM
EINBÝLISHÚSI
Í KÓPAVOGI.
ATH!
HÖFUM VERIÐ BEÐIN AÐ
ÓSKA EFTIR 3.HERB. ÚT-
SÝNISÍBÚÐ Í LYFTUHÚSI
MEÐ BÍLSKÚR EÐA
SKÝLI. ÍBÚÐIN VERÐUR
AÐ VERA LAUS SEINNI-
PART Í APRÍL. VÆNTAN-
LEGUR KAUPANDI ER
BÚINN AÐ SELJA
www.storhus.is
534 2000
Stofupottablómið
alparós heitir á
fagmálinu Rhodo-
dendron simsi en
gengur einnig und-
ir nafninu Azalea
indica en það eru
blendingar sem
eru ræktaðir upp af R. simsi og öðr-
um tegundum stofulyngrósa. Mikill
fjöldi blendinga og afbrigða er á
markaði. Alparósin er í raun stofu-
lyngrós en lyngrósirnar eru ekki
eiginlegar rósir, enda eru þær af
lyngætt en ekki rósaætt. Rhodo-
dendron er dregið af gríska orðinu
„rhodon“ sem þýðir rós og „dend-
ron“ sem þýðir tré; þannig eru
þetta rósatré á fagmálinu. Lyng-
rósirnar eða Rhododendron eru sí-
grænar en Azaleurnar eru yfirleitt
lauffellandi. Lyngrósirnar eru upp-
réttir, marggreindir, þéttvaxnir
runnar sem eru vetrarblómstrandi í
björtum og fallegum litum, af-
skaplega fallegir og blómstra mik-
ið, mislangt fram á vorið. Því er
sjálfsagt að reyna að rækta þær, þó
svo þær þarfnist smáumönnunar.
Alparósin, eða stofulyngrósin, vill
ekki vera í miklum hita því þá miss-
ir hún bæði blöð og knúppa. Hún
vill bjartan stað, þolir ekki beina sól
en þolir samt vel íslenska vetrarsól
og því svalari staður, þeim mun
betra. Alparósir vilja fá mikla vökv-
un og mega alls ekki þorna, sér-
staklega á meðan þær eru í blóma
og eru mjög kátar í háum loftraka. Í
þeim tilfellum hjálpar oft að láta
blómsturpottinn standa í skál með
vatni í og hafa smásteina í botn-
inum undir pottinum, þannig að
rætur plöntunnar standi ekki í
vatninu.
Það er með alparósina eins og svo
margar aðrar árstíðabundnar,
blómstrandi pottaplöntur, að þeim
er fleygt að blómgun lokinni. Það er
í sjálfu sér allt í lagi enda má vel líta
á þessar plöntur sem tímabundið
augnakonfekt til ánægju- og ynd-
isauka, enda tilgangur blómanna að
gleðja sem þau vissulega gera. En
það getur líka verið skemmtilegt að
gera tilraunir og sjá hvernig til
tekst. Helsti vandi við ræktun
margra blómstrandi plantna er að
halda þeim í góðu ástandi að blómg-
un lokinni og oftast öllu erfiðara að
fá þær til að blómstra aftur. Eftir
að alparósin hefur fellt blómin er
rétt að umpotta hana í stærri pott,
færa hana á svalari stað og fljótlega
ætti hún að taka við sér með aukn-
um vexti.
Þegar hlýtt er orðið úti og hætta
á næturfrostum liðin hjá, má færa
rósina út á svalir, á pallinn eða jafn-
vel í beðið. Óhætt er að hafa hana
úti yfir sumarið en gæta verður vel
að vökvun. Best er að hafa hana á
skjólgóðum og björtum stað.
Alparós og aðrar lyngrósir vaxa í
súrum jarðvegi eins og annar sí-
grænn gróður. Gott er að gefa þeim
veika lausn af fljótandi áburði
hálfsmánaðarlega á meðan þær eru
í vexti og í blóma. Eftir að blóm-
knúppar byrja að myndast síðla
sumars eru þær færðar inn í hús á
ný á heitari stað og þá ættu þær að
blómstra að nýju þegar líða fer á
veturinn.
Sé áhugi fyrir að prófa lyngrós í
garðinn eða í sumarhúsalóðina, er
venjulega úr töluverðu úrvali að
velja hjá garðplöntustöðvum
snemma vors. Fyrir byrjendur í
lyngrósarækt mælir Ólafur Njáls-
son með Rhodondendron ’Cunn-
ingham’s White’, en hérlendis
blómstrar hún venjulega mjög ríku-
lega afskaplega stórum og fallegum
hvítum blómum. Heppilegast er að
gróðursetja hana í góðu skjóli þar
sem vetrarmorgunsólin skín ekki á
hana því sígrænn gróður er gjarn á
að brenna þegar hann þiðnar hratt
undan morgunsólinni eftir næt-
urfrostið. Veðurguðirnir, staðsetn-
ingin og jarðvegurinn sjá svo að
einhverju leyti um hvernig útirækt-
unin tekst til, en vissulega hjálpar
að vera góður garðyrkjumaður.
Alparós
Höfundur er garðyrkjufræðingur,
starfsmaður Garðyrkjufélags Ís-
lands.
www.gardurinn.is
Alparós Einsog aðrar lyngrósir vex Alparós í súrum jarðvegi eins og annar sígrænn gróður
608. þáttur
BLÓM VIKUNNAR
Valborg Einarsdóttir