Morgunblaðið - 02.04.2007, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 F 31
Sérlega fallega íbúð á þessum vinsæla stað í
Ásahverfinu í Gbæ, þetta er frábær útsýnisíbúð í
litlu fjölbýli þar sem einungis eru 4 íbúðir. Íbúð-
in er 117 fm m/geymslu. Eignin skiptist: For-
stofa, hol, 3 svefnh., sjónvarpshol, eldhús
m/borðkróki, stofa, baðh, 2 svalir, þvottahús,
geymsla auk reglubundinnar sameignar. Gólf-
efni á íbúðinni eru eikarparket og flísar. Allir
innr. eru úr krisuberjavið. Frábært útsýni er úr
íbúðinni yfirhöfuðborgarsvæðið og allan fjalla-
hringinn. Húsið er klætt að utan þannig að það
er nánast viðhaldsfrítt. Falleg og björt sameign
og allt til fyrirmyndar. V. 34,9 millj."
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is
ASPARÁS - 4RA HERB.
Fallegt raðhús (fyrir 60 ára og eldri ) á 1. hæð,
sérinng, forstofa, flísar, skápur. Þvotta-
hús/geymsla er inn af forstofu, gluggi. Björt
rúmgóð stofa m/útgengi út í garðinn. Gott
svefnh. m/skáp, gott eldhús m/nýlegri vandaðri
innr., nýlegar flísar á milli skápa. Rúmgott baðh,
flísar í hólf og gólf. Skápur á vegg, sturta
m/hengi. Parket á gólfum í stofu og herb. Frá-
bær staðs, útsýni. Þjónusta tengd Hrafnistu ef
vill. Laus strax. V. 21,9 millj.
BOÐAHLEIN - ELDRI BORGARAR
Í sölu í Sjálandinu í Gbæ stórglæsileg 135 fm
íbúð á 4.hæð (efstu) í mjög fallegu og vönduðu
lyftuhúsi þar af er geymsla í kjallara 11,5 fm og
sér stæði í lokaðri bílageymslu. Glæsilegar ca 40
fm svalir fylgja eigninni, sjávarútsýni. Eignin
skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, 2
herb, hjónah., baðh, þvotth, geymslu og bíla-
geymslu. Allar innr. og hurðir eru úr eik. Allt
parket í íbúð er gegnheilt og úr eik. Sameign er
öll til fyrirmyndar. Sér stæði í bílageymslu er í
kjallara hússins og er lyfta þaðan og á hæð íbúð-
arinnar. Frábær staðs. Laus strax. Verðtilboð.
NORÐURBRÚ - 4RA HERB.
Falleg og rúmgóð 3ja - 4ra herb. (á teikn
4ja)109 fm. lúxusíbúð á 4. hæð í lyftuhúsi við
Hrísmóa 1, Gbæ. Góður inng., hol, mikið skápa-
pláss. Björt stofa og rúmgóð borðstofa. Sjón-
varpsskáli. Gott barnah. og rúmgott svefnh.
m/skáp. Útgengi út á suður svalir. Fallegt baðh.
m/ljósri innr. Baðkar m/sturtu. Gott eldhús
m/vönduðum innr. Rúmgott búr m/hillum og
skápum inn af eldhúsi. Útgengi út á stórar suð-
vestur svalir frá eldhúsi. Frá holi er ágætt
þvottah. m/skápum, Útsýni. Sér geymsla í sam-
eign. V. 26,8 millj.
HRÍSMÓAR - 3JA-4RA HERB.
Í einkasölu sérlega falleg 113 fm 4ra herb. íbúð
á 2 hæð (efstu) í litlu fjölbýli m/sérinng. Rúm-
góð forstofa m/skáp flísar á gólfi. Fallegt rúm-
gott eldhús m/vönduðum innr. borðkrókur/borð-
stofa m/glæsilegu útsýni til Bessastaða. Björt
stofa, (hátt til lofts). Vestursvalir. Svefnálma:
rúmgóð geymsla m/hillum. Gott baðh, baðkar
m/sturtu. Inn af baðh er þvottah. Rúmgott
svefnh. 2 rúmgóð barnah. Parket á gólfum. Allt
sér. Frábær staðs. og útsýni. V. 33 millj.
ÖGURÁS - 4RA HERB.
Fallegt talsvert endurnýjað einbýlishús á besta
stað í Silfurtúni í Gbæ. Eignin er skráð 210 fm,
en þar af er bílskúr 38,9 fm og geymslurými í
kjallara 37,4 fm.Flísar og parket á öllum gólfum.
Bílskúr er rúmgóður m/hita og rafmagni, þaðan
er innangengt í kjallara sem er undir hluta af
húsinu. Kjallarinn er óinnréttaður gluggalaus,
ekki full lofthæð, en möguleiki að innrétta og
setja glugga á rýmið. Hús að utan virðist í góðu
standi, ný búið að skipta um þak og þakkant.
Fallega ræktuð lóð með miklum gróðri, afar
skjólsælt. V. 46 millj.
ARATÚN - EINBÝLI
Hraunhamar fasteignasala hefur fengið í einka-
sölu mjög gott 2ja íbúða hús samtals um 368
fermetrar, þar af er tvöfaldur 60 fermetra bíl-
skúr . Húsið vel staðsett á frábærum útsýnisstað
í Ásahverfi í Garðabæ. Í eigninni eru tvær sam-
þykktar íbúðir Efri hæðin er 204,4 fermetrar
ásamt 29,9 fermetra bílskúr samtals um 234,3
fermetrar. Neðri er 95,1 fermetrar og bílskúr
39,1 fermetrar samtals um 134,2 fermetrar.
Efri hæð skiptist í forstofu, hol, stofu með arni,
borðstofu, fjölskyldurými, eldhús með búri inn
af, baðherbergi, gang, þrjú barnaherbergi, hjónaherbergi með baði inn af. Í kjallara er þvottahús með
útgang út í garð, innangegt í bílskúr. Inn af þvottahúsi er gluggalaust herbergi. Neðri hæð er með sér
inngang og skiptist í forstofu, hol, baðherbergi, eldhús, stofu, tvö herbergi og bílskúr. Fallegur gróinn
garður. Upplýsingar veitir Þorbjörn Helgi gsm 8960058.
MELÁS - 2 SAMÞYKKTAR ÍBÚÐIR
Morgunblaðið/Ásdís
Formfegurð Sporöskjulöguð skál eftir Piet Hein, sem kannski er betur þekktur sem vísnasmiður.
Litríkt Sófasett í einföldum stíl en með sterkum litum. Hagnýtt og klassískt.
Sjálfstæður Kústur sem stendur óstuddur er líka frá-
bær hönnun. Stólarnir fyrir aftan eru mjög þekktir.
Loðinn Þessi kollur er eins og hann sé sérstaklega
hannaður fyrir Trunt Trunt og Tröllin í fjöllunum.
Fjölskylda Glös frá Stella design með myndum af allri fjölskyldunni.