Morgunblaðið - 07.07.2007, Blaðsíða 12
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús
Tryggvagata 17, 101 Reykjavík.
Opið kl. 10-17.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
Leiðsögn kl. 15 MY OZ - RONI HORN - Fyrsta, stóra
sýning þessa merka listamanns og Íslandsvinar á
Norðurlöndum. ERRÓSAFNIÐ - Til sýnis eru nokkur
lykilverka Errós. D4 - DANÍEL BJÖRNSSON - Fjórða
sýningin helguð ungum listamönnum sem hafa markað
spor sín í íslenskt myndlistarsamfélag.
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir
Flókagötu, 105 Reykjavík.
Opið kl. 10-17.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
Leiðsögn kl. 15 MAGMA/KVIKA - Yfir 80 íslenskir hönnuðir
sýna íslenska samtímahönnun eins og hún gerist best í
dag. KVEIKJA - Norðursalur er listasmiðja sem helgaður er
skapandi fólki á öllum aldri. K-ÞÁTTURINN - Sýning á
verkum Kjarvals með áherslu á nýja sýn á verk hins mæta
listamanns.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
Laugarnestanga 70, 105 Reykjavík.
Opið kl. 14-17.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
Klukkan 15 er leiðsögn sérstaklega ætluð fjölskyldufólki
um sýninguna www.lso.is. Grunnskólanemar völdu verk á
sýninguna af netsíðu safnsins.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur.
Tryggvagötu 15, 6.hæð, 101 Reykjavík.
Opið kl. 13-17.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
AUTOMATOS - Olaf Otto Becker - Páll Stefánsson - Rax.
Erla Stefánsdóttir sýnir í Skotinu
Minjasafn Reykjavíkur - Árbæjarsafn
Kistuhyl, 110 Reykjavík.
Opið kl. 10-17.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
Íþróttir og leikir í tengslum við sýninguna Heil öld til heilla.
Saga ÍR í 100 ár.
Landnámssýningin Reykjavík 871+/-2
Aðalstræti 16, 101 Reykjavík.
Opið kl. 10-17.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
Leiðsagnir um sýninguna klukkan 13 og 15.
Náttúrufræðistofa Kópavogs
Safnahúsinu Hamraborg 6a, við hlið Gerðarsafns og
Salarins.
Opið kl. 13-17.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
Leiðsögn um safnið kl. 14. Kynning á kúluskít kl. 15.
Plöntuskoðun á Borgarholti kl. 16.
Náttúrugripasafn Íslands
Hlemmi 5, gengið inn frá Hverfisgötu gegnt
Lögreglustöðinni.
Opið kl. 13-17.
Ókeypis aðgangur alla daga.
Í safninu er reynt að gefa gestum yfirlit yfir fegurð og
fjöbreytni í náttúru landsins, myndunarsögu þess og lífríki.
Þar má sjá uppstoppuð dýr, plöntur, steingervinga, helstu
bergtegundir, steindir og holufyllingar.
Safnið við sjóinn, Víkin-Sjóminjasafnið í
Reykjavík
Grandagarði 8, 101 Reykjavík.
Opið kl. 11-17.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
Kl. 13-15: Gestum kennd netahnýting. Kl. 14.30: Sigrún
Magnúsdóttir með leiðsögn um Togarasýningu safnsins.
Kl. 15.30: Sigrún Magnúsdóttir með leiðsögn um
BÚR-sýningu safnsins. Heitt á könnunni og kex í skál.
Þjóðminjasafn Íslands
V. Suðurgötu, 101 Reykjavík.
Opið kl. 10-17.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
Myndasalur: Auga gestsins. Veggur: Send í sveit.
Rannsóknasýning í Forsal: Ný aðföng. Bogasalur: Leiðin á
milli. Þjóð verður til - menning og samfélag í 1200 ár:
Grunnsýning Þjóðminjasafnsins á 2. og 3. hæð - leiðsögn
um grunnsýninguna á ensku kl. 11, á íslensku kl. 14. Opið
á kaffistofu Kaffitárs og í safnbúð. Verið velkomin.
Íslenski safnadagurinn
VESTURLAND OG VESTFIRÐIR
Búvélasafnið á Hvanneyri í Borgarfirði
Opið kl. 12-17.
Ókeypis aðgangur en frjáls framlög þegin.
Frætt um gamlan og nýjan búskap á Hvanneyri og í
nágrenni. Ullarselið opið og hressing í Kollubúð. Örstutt er
í Veiðiminjasafnið í Ferjukoti.
Byggðasafn Borgarfjarðar, Sýningin um
Pourquoi-pas? slysið 1936
sýningin er í Englendingavík í gamla miðbæ Borgarness.
Opið kl. 13-18.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
Byggðasafn Vestfjarða
Neðstakaupstað, Ísafirði.
Opið kl. 10-17.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
Karlarnir þrír í bæjunum þremur, Ísafirði, Seyðisfirði og
Siglufirði vilja fá alla í heimsókn. Karlinn í turninum er á
Ísafirði. Verðlaun fyrir þau börn sem geta rétt í
spurningakeppni Karlsins í turninum sem verður á
Byggðasafni Vestfjarða.
Minjasafn og Flugminjasafn Egils Ólafssonar
Hnjóti
Örlygshöfn, 451 Patreksfjörður.
Opið kl. 10-18.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
Guðsþjónusta í Sauðlauksdalskirkju og messukaffi í
Minjasafninu á Hnjóti eftir athöfn. Þar verður dagskrá um
árabáta og mikilvægi þeirra í atvinnusögu landsins. Bjarni
Jónsson listmálari og Margrét Gunnlaugsdóttir þjóðfræð-
ingur segja frá smíði bátsins Örlygs sem smíðaður var fyrir
safnið á Hnjóti.
Norska húsið í Stykkishólmi
Opið kl. 11-17.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
Heldra heimili í Stykkishólmi, Af norskum rótum, opin
safnageymsla, gamaldags krambúð, leikir fyrir börn og
fullorðna.
Safnasvæðið á Akranesi
Görðum, Akranesi.
Opið kl. 10-17.
Ókeypis aðgangur á Safnasvæðið á íslenska safnadaginn.
Opið inn á allar sýningar safnasvæðisins sem eru
Byggðasafn, Íþróttasafn Íslands, Steinaríki Íslands, safn
Landmælinga Íslands og húsin Garðahús og
Neðri-Sýrupartur ásamt útisvæði safnsins. Í Garðakaffi er
hægt að gæða sér á þjóðlegum réttum eftir safnaskoðun.
NORÐURLAND
Bóka og byggðasafn N. Þingeyinga
V. Snartarstaði, 67l Kópasker.
Opið kl. 13-17.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna
Reykjum, Hrútafirði.
Opið kl. 10-19.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Byggðasafn Hafnarfjarðar
Vesturgötu 8, Hafnarfirði.
Opið kl. 11-17.
Ókeypis aðgangur að safninu alla daga í boði Glitnis.
Lifandi leiðsögn og uppákomur.
Gljúfrasteinn - hús skáldsins
Mosfellsdal á leiðinni til Þingvalla.
Opið kl. 9-17.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
Hljóðleiðsögn, margmiðlunarsýning og bent á gönguleiðir
í nágrenninu.
Grasagarður Reykjavíkur í Laugardal
Opið kl. 10-22.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
Kryddjurtasafn kl. 11-13. Í fyrra var opnaður í
Grasagarðinum kryddjurtagarður í hefðbundnum miðaldar
stíl en þar eru ræktaðar rúmlega 30 tegundir og yrki
kryddjurta. Leiðsögn um kryddjurtasafnið og sagt frá
ræktun og nytjum kryddjurta. Eva G. Þorvaldsdóttir
grasafræðingur.
Hafnarborg, menningar- og listastofnun
Hafnarfjarðar
Strandgötu 34, Hafnarfirði.
Opið kl. 11-17.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
NUPEN 07. Ferð í tíma og rúmi. Kjell Nupen frá Noregi
sýnir í Hafnarborg.
Listasafn ASÍ
Freyjugötu 41, 101 Reykjavík.
Opið kl. 13-17.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
Sýning á öndvegisverkum í eigu Listasafns ASÍ prýðir nú
sali safnsins. Þar má m.a. sjá Fjallamjólk Kjarvals,
Húsaljóð Birgis Andréssonar, Veðurfar Guðrúnar
Kristjánsdóttur og Dagrennigu við Hornbjarg eftir Jón
Stefánsson.
Listasafn Einars Jónssonar
Eiríksgötu og Freyjugötu, 101 Reykjavík.
Opið kl. 14-17.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
Listasafn Íslands
Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík.
Opið kl. 11-17.
Ókeypis aðgengur alla daga.
COBRA REYKJAVÍK: Sýningin er sett saman í tilefni þess
að á næsta ári eru liðin 60 ár síðan alþjóðlegi
listamannahópurinn CoBrA var stofnaður. Lögð er áhersla
á samskipti þeirra Svavars Guðnasonar og Halldórs
Laxness við CoBra félagana í Danmörku. SVAVAR
GUÐNASON Í LISTASAFNI ÍSLANDS. Kl. 14.00:
LEIÐSÖGN um sýningarnar í fylgd Halldórs Björns
Runólfssonar safnstjóra. Síðasti sýningardagur. Opið í
Safnbúð og Kaffitár á kaffistofu. Verið velkomin!
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn
Hamraborg 4, 200 Kópavogur.
Opið kl. 11-17.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
Afmælissýning UMFÍ. Sýning í tilefni 100 ára afmælis
Ungmennafélags Íslands.
Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn
við Sigtún, 105 Reykjavík.
Opið kl. 10-16.
Ókeypis aðgangur á Íslenska safnadaginn.
LÖGUN LÍNUNNAR - einstakur þverskurður af
abstraktverkum Ásmundar Sveinssonar.
ÞJÓÐSÖGUR - MUNNMÆLASÖGUR - myndskreyttar
þjóðsögur úr munnlegri geymd. Hægt að hlýða á sögurnar
úr gjaldfrjálsu gsm númeri.
Landsmenn eru hvattir til að heimsækja söfn á Íslenska safnadaginn og njóta skemmtunar og fræðslu fyrir alla fjölskylduna
Fyrir fjölskylduna