Morgunblaðið - 07.07.2007, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.07.2007, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Kauptu bíómiðann á netinu * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * SANDRA BULLOCK MARTRÖÐ EÐA RAUNVERULEIKI? “...besta sumarafþreyingin til þessa.” eee MBL - SV “Grípandi atburðarás og vönduð umgjörð, hentar öllum” eee Ó.H.T. - Rás 2 Yippee Ki Yay Mo....!! “Besta sumarmyndin til þessa” eeee S.V. - MBL T.S.K. – Blaðið “Pottþéttur hasar” “... vandaður sumarsmellur með hátt skemmtanagildi fyrir fleiri en hasarunnendur” eee Ó.H.T. - Rás 2 eeee V.J.V. – Topp5.is eee F.G.G. – FBL Evan hjálpi okkur FRÁ LEIKSTJÓRA BRUCE ALMIGHTY Guð hefur stór áform ... en Evan þarf að framkvæma þau Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000 eee D.V. QUENTIN TARANTINO KYNNIR MÖGNUÐ SPENNUMYND UM KONU SEM MISSIR EIGINMANN SINN Í BÍLSLYSI ... EÐA EKKI? JEFF DANIELSJOSEPH GORDON LEVITT MATTHEW GOODE ISLA FISHER The Lookout kl. 3 - 5.50 - 8 - 10.10 Die Hard 4.0 kl. 3 - 5.40 - 8.20 - 11 B.i. 14 ára Premonition kl. 3 - 5.45 - 8 - 10.15 B.i. 12 ára Fantastic Four 2 kl. 3 - 6 - 8.20 - 10.30 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Evan Almighty kl. 2- 4 - 6 - 8 - 10 Die Hard 4.0 kl. 2 - 5 - 8 - 10.45 B.i. 14 ára Die Hard 4.0 LÚXUS kl. 2 - 5 - 8 - 10.45 Fantastic Four 2 kl. 1.30 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 Spiderman 3 kl. 2 - 5 B.i. 10 ára Hostel 2 kl. 8 - 10.10 B.i. 18 ára Evan Almighty kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 Die Hard 4.0 kl. 8 - 10.20 B.i. 14 ára Premonition kl. 6 B.i. 12 ára Fantastic 4 kl. 2 - 4 EIN ÓVÆNTASTA SPENNUMYND ÁRSINS Þegar ekkert er eins og það lítur út fyrir að vera… hvernig veistu hverjum er hægt að treysta? Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT unga fólksins flytur á sunnudaginn, á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði, píanókonsert eftir armenska tón- skáldið John Sarkissian. Um er að ræða frumflutning á verkinu hér á landi en verkið verður svo endur- flutt í Neskirkju á mánudaginn kl. 20. Einleikari með hljómsveitinni er landi tónskáldsins, Armen Babak- hanian, en hann mun vera í fremstu röð píanóleikara í heiminum í dag og til marks um það var flutningur hans með Takács-kvartettinum á kvintetti eftir Schostakovich kjörinn besti tónlistarflutningur ársins 1995. Fyndinn karakter Sólrún Gunnarsdóttir, fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit unga fólksins, segir það mikinn feng að fá Babak- hanian til liðs við sveitina við flutn- inginn á verkinu. „Hann er svaka- lega fær píanóleikari og voðalega fyndinn karakter í ofanálag þannig að þetta hefur verið ægilega skemmtilegt allt. Konsertinn hefur tekið miklum breytingum á æfinga- tímabilinu og er í sjálfu sér nokkuð frábrugðinn þeim upptökum sem við höfum hlustað á frá heims- frumflutningi verksins.“ Sólrún lýs- ir verkinu sem nútímaverki, sem fari vítt og breitt yfir sviðið. „Maður heyrir ákveðna „vestra“-stemningu sums staðar í verkinu, nánast of- beldisfulla, en svo er fyrirvaralaust stokkið í þægilegan vals,“ og segir Sólrún verkið vera afar krefjandi bæði fyrir píanóleikara og hljóm- sveit. Leikið í eðlilegri söguröð Auk konsertsins leikur hljóm- sveitin svíturnar tvær úr Pétri Gaut eftir Edvard Grieg í tilefni af 100 ára ártíð tónskáldsins. „Þar verður um mun hefðbundnari tónlistar- flutning að ræða, þó með þeim fyrir- vara að við munum flytja verkið í þeirri röð sem sagan sjálf gerist og til að gera þetta enn skemmtilegra ætlar Gunnsteinn Ólafsson stjórn- andi að segja söguna á milli laga.“ Sinfóníuhljómsveit unga fólksins var stofnuð 7. nóvember 2004 og segir Sólrún að upphaf hljómsveit- arinnar megi rekja til Þjóðlagahá- tíðarinnar, sem í upphafi hafði á að skipa hátíðarhljómsveit sem seinna varð að Sinfóníuhljómsveit unga fólksins (Ungfóníunni). Engir fastir meðlimir eru í sveitinni heldur er hún skipuð rúmlega 50 nemendum úr tónlistarskólum á höfuðborgar- svæðinu sem lengst eru komnir í námi hverju sinni. Hljómsveitin tekst að jafnaði á við þrjú verkefni á ári. Stjórnandi Ungfóníunnar er sem fyrr segir Gunnsteinn Ólafsson en hann er auk þess listrænn stjórn- andi Þjóðlagahátíðarinnar á Siglu- firði og kom þar á fót Þjóðlagasetri í sumar sem leið. Hann kennir við Tónlistarskólann í Reykjavík og við tónlistardeild LHÍ. Ungfónían Sinfóníuhljómsveit unga fólksins var stofnuð árið 2004. Sveitin er skipuð rúmlega 50 nemendum úr tónlistarskólum á höfuðborgarsvæðinu sem lengst eru komnir í námi, hverju sinni. Gamli og nýi tíminn mætast Sinfóníuhljómsveit unga fólksins flytur á sunnudag og mánudag verk eftir John Sarkissian og Edvard Grieg Ungfónían kemur fram á Þjóð- lagahátíðinni á Siglufirði sunnu- daginn 8. júlí kl. 14 og í Neskirkju mánudaginn 9. júlí kl. 20.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.