Morgunblaðið - 07.07.2007, Síða 44
44 LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
ⓦ Vantar fólk til
sumarafleysinga
í Innri- og
Ytri-Njarðvík
Upplýsingar gefur
Ólöf Hafdís
899 5630
Raðauglýsingar 569 1100
Kvóti
Auglýsing
vegna úthlutunar byggðakvóta á
fiskveiðiárinu 2006/2007
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um úthlutun
byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin
byggðalög:
Vesturbyggð
Húnaþing vestra
Langanesbyggð
Um úthlutunarreglur í ofangreindum byggða-
lögum vísast til reglugerðar nr. 439, 15. maí
2007, með síðari breytingum, auk sérstakra
úthlutunarreglna í hlutaðeigandi byggðalögum
sbr. auglýsingu nr. 603/2007 í Stjórnar-
tíðindum. Þessar reglur er einnig að finna á
heimasíðu Fiskistofu, www.fiskistofa.is.
Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði
sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar.
Umsóknarfrestur er til og með 22. júlí 2007.
Fiskistofa, 5. júlí 2007.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut
2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Hvammsskógur 47, fnr. 229-6446, Skorradal, þingl. eig. Cedrushús
ehf, gerðarbeiðendur A W M ehf og PK Lagnir ehf, fimmtudaginn
12. júlí 2007 kl. 10:00.
Hvammsskógur 49, fnr. 229-6445, Skorradal., þingl. eig. Cedrushús
ehf, gerðarbeiðendur A W M ehf og PK Lagnir ehf, fimmtudaginn
12. júlí 2007 kl. 10:00.
Skíðsholt - Klettaholt, fnr. 198-779, Borgarbyggð, þingl. eig. Ólöf
Helga Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar hf.,
fimmtudaginn 12. júlí 2007 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
6. júlí 2007.
Stefán Skarphéðinsson sýslumaður.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Laugavegur 147a, 200-9771, Reykjavík, þingl. eig. Frímann Sigur-
nýasson, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild, fimmtu-
daginn 12. júlí 2007 kl. 14:30.
Njálsgata 52b, 200-8160, Reykjavík, þingl. eig. Júlía Margrét
Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, fimmtu-
daginn 12. júlí 2007 kl. 13:30.
Rofabær 27, 204-4983, Reykjavík, þingl. eig. Hoghton Tower ehf,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 12. júlí 2007 kl. 11:00.
Suðurlandsbraut 16, 201-2720 og 221-8376, Reykjavík, þingl. eig.
Eignablandan ehf, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf, fjárfest.lán, Kaup-
þing banki hf og Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 12. júlí 2007 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
6. júlí 2007.
Þuríður Árnadóttir, deildarstjóri fullnustudeildar.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Kleppsvegur 120, 201-8185, Reykjavík, þingl. eig. Þorsteinn M.
Jakobsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, miðviku-
daginn 11. júlí 2007 kl. 13:30.
Krókavað 12, 227-8210, Reykjavík, þingl. eig. Íris Eva Bachmann,
gerðarbeiðendur Eldhús sælkerans ehf, Kjöthöllin ehf, Landsbanki
Íslands hf, aðalstöðv. og Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., miðviku-
daginn 11. júlí 2007 kl. 11:00.
Krókavað 15, 227-8544, Reykjavík, þingl. eig. Menn og Vinna ehf,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, miðvikudaginn
11. júlí 2007 kl. 11:30.
Strandasel 7, 205-4629, Reykjavík, þingl. eig. Sigbert Berg Hannesson,
gerðarbeiðendur Gildi-lífeyrissjóður og Strandasel 7, húsfélag,
miðvikudaginn 11. júlí 2007 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
6. júlí 2007.
Þuríður Árnadóttir, deildarstjóri fullnustudeildar.
Til sölu
Bókaveisla
Hin margrómaða og landsfræga
júlíútsala stendur yfir um
helgina í Kolaportinu.
50% afsláttur
af öllum bókum
Ekki missa af þessu
Opið um helgina kl. 11-17.
Uppboð
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarbraut
36, Höfn í Hornafirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Hlíðartún 15, fnr. 218-0808, þingl. eig. Guðmundur Hafliði Guðmunds-
son, gerðarbeiðendur N1 hf og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr.,
miðvikudaginn 11. júlí 2007 kl. 14:00.
Kirkjubraut 64, fnr. 2181033, þingl. eig. Kolbrún Jónsdóttir, gerðar-
beiðendur Hitaveita Suðurnesja hf, Íbúðalánasjóður, Samskip hf og
Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., miðvikudaginn 11. júlí 2007 kl. 14:20.
Smárabraut 2, fnr. 2181295, þingl. eig. Jón Benedikt Karlsson og
Herdís Ingólfsdóttir Waage, gerðarbeiðandi Sparisjóður Horna-
fjarðar/nágr., miðvikudaginn 11. júlí 2007 kl. 14:10.
Sýslumaðurinn á Höfn,
5. júlí 2007.
Félagslíf
8.7. Sveifluháls að
endilöngu. Brottför frá BSÍ kl.
10:30. Fararstjóri María Berglind
Þráinsdóttir. V. 2.500/2.900 kr.
11.-15.7. Laugavegurinn á
fjórum göngudögum
(5 dagar). Brottför frá BSÍ
kl. 08:30. V. 30.200 kr./34.400 kr.
12.- 5.7. Laugavegurinn,
hraðferð á tveimur göngu-
dögum(4 dagar). Brottför frá
BSÍ kl. 20:00. Fararstjóri Gunnar
Hólm Hjálmarsson.
V. 27.900 kr./32.100 kr.
12.-15.7. Sveinstindur Skæl-
ingar(4 dagar). Brottför frá BSÍ
kl. 08:30. Fararstjóri Sylvía
Hrönn Kristjánsdóttir.
V. 28.200 kr./32.100 kr.
12.-15.7. Strútsstígur
(4 dagar). Brottför frá BSÍ
kl. 08:30. Martin Guðmunds-
son. V. 26.300 kr./30.200 kr.
13.-15.7. Hattver - Strútur
(3 dagar). Brottför frá BSÍ kl.
08:30. Fararstjóri Friðbjörn
Steinsson. V.22.800/24.100 kr.
13-15.7. Fimmvörðuháls.
Brottför frá BSÍ kl. 17:00.
Verð 13.100 kr./15.900 kr.
13.-15.7. Þakgil - jeppaferð.
Brottför frá Vík í Mýrdal
kl. 20:00. V. 6.400/7.400 kr.
Sjá nánar á www.utivist.is.
07.07.07.
Samkoma með Kevin White í
kvöld kl. 20.30.
www.krossinn.is.
Fréttir í
tölvupósti
FRÉTTIR
UNDANFARNA daga hafa staðið
yfir í Reykjavík fundur allra bisk-
upa lútersku þjóðkirknanna á
Norðurlöndum. Slíkur fundur er
haldinn á þriggja ára fresti og var
síðast haldinn hér fyrir fimmtán ár-
um. Að þessu sinni taka 39 biskupar
þátt í fundinum, 36 biskupar frá
Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Dan-
mörku, Færeyjum og Grænlandi og
þrír frá Íslandi. Fundurinn hófst á
mánudagskvöld og lauk með messu
á fimmtudagskvöld.
Á dagskrá fundarins var að venju
yfirlit yfir stöðu mála er snerta
kirkju og trúarlíf í hverju landi fyr-
ir sig. Þá var tíminn nýttur til að
kynnast landi og kirkju þeirrar
þjóðar sem er gestgjafi hverju
sinni. Í kynningu á Íslandi er lögð
áhersla á vatn og náttúruvernd.
Samkoma Biskupar og makar á Þingvöllum en fundirnir eru haldnir á 3 ára fresti og síðast hér fyrir 15 árum.
Norrænir biskupar funda hér
www.valholl.is
www.nybyggingar.is
Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00.
Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast.
ÁSGARÐUR
GLÆSILEG HÚS
Höfum í sölu tvö hús ásamt þrem samliggjandi lóðum á góðum stað í
Ásgarðslandi. Annað húsið er fullbúið að utan og tilbúið undir tréverk að
innan, hitt húsið er fokhelt. Húsin eru 125 fm + 25 fm bílskúr/gestahús.
Lóðirnar eru allar um 0,8 ha. Húsin eru á sökkli með steyptri plötu og hiti
í gólfi. Húsin eru hönnuð þannig að tengingin við náttúruna njóti sín sem
best með stórum útsýnisgluggum. Húsin eru í alla staði mjög vönduð og
byggð á staðnum.
Húsin verða til sýnis um helgina,
laugardag og sunnudag, frá kl. 15 til 17 eða eftir nánara samkomulagi.
Nánari upplýsingar veita sölumenn Valhallar eða Steinar í síma 893 3733.
Sími 588 4477