Morgunblaðið - 07.07.2007, Page 52
52 LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
/ KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA
Evan hjálpi okkur
Guð hefur stór áform
... en Evan þarf að framkvæma þau
FRÁ LEIKSTJÓRA
BRUCE
ALMIGHTY
VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á WWW.SAMBIO.IS
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
eee
L.I.B. - TOPP5.IS
eee
H.J. - MBL
eeee
KVIKMYNDIR.IS
EVAN ALMIGHTY kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ
EVAN ALMIGHTY VIP kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ
BLIND DATING kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i.10.ára
SHREK 3 m/ensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ
SHREK 3 m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ
ZODIAC kl. 9 B.i.16.ára
OCEAN'S 13 kl. 8 - 10:30 B.i.7.ára
PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 2 - 5:30 B.i.10.ára
ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ
SHREK 3 m/ensku tali kl. 8:15 - 10:20 LEYFÐ DIGITAL
SHREK 3 m/ísl. tali kl. 2:15 - 4:15 - 6:15 LEYFÐ DIGITAL
CODE NAME: THE CLEANER kl. 2 - 4 - 6 - 8 B.i. 10 ára
OCEAN'S 13 kl. 10:10 B.i. 7 ára DIGITAL
PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 2:15 - 5:30 - 8:40 B.i. 10 ára DIGITAL
ÓHÆTT er að segja að Live Earth-tónleikarnir sem fara
fram í dag, séu stærstu hljómleikar sögunnar sem haldnir
eru undir einum hatti og til styrktar einu málefni. Eins og
gefur að skilja hefur mikið gengið á við undirbúning þeirra
enda margt sem þarf að fínstilla þegar svo margir tónleikar,
og á mismunandi stöðum í heiminum, eru skipulagðir. Frá
því var sagt í Morgunblaðinu í gær að tónleikunum á Copa-
cabana-ströndinni í Rio de Janeiro hefði verið aflýst vegna
ónógra öryggisráðstafana en dómarinn sem úrskurðaði svo á
fimmtudag, sneri sínum eigin dómi við í gær og gaf út leyfi
fyrir tónleikunum sem voru komnir langt á veg í undirbún-
ingi. Þá kom Al Gore mörgum á óvart í gær þegar hann til-
kynnti að níundu Live Earth-tónleikarnir yrðu haldnir í
Washington D.C., höfuðborg Bandaríkjanna. Að sögn er-
lendra fréttamiðla vakti þetta litla kátínu á meðal öld-
ungadeildarþingmanna Bandaríkjaþings sem áður höfðu
komið í veg fyrir að tónleikarnir færu fram í hjarta stjórn-
sýslunnar í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem koma þar
fram eru Garth Brooks og Trisha Yearwood en tónleikarnir
fara fram í þjóðminjasafni tileinkuðu frumbyggjum Ameríku.
Sýndir hér á Skjá einum
Fyrstu tónar Live Earth verða að öllum líkindum slegnir í
Sydney í Ástralíu um miðja nótt á okkar tíma en svo verður
talið í í hverri heimsálfunni á fætur annarri – að því gefnu að
snúningur jarðar um sólu haldist óbreyttur. Stærstu tónlist-
arstjörnur heims munu þá með flutningi sínum vekja athygli
á loftslagsvandanum og reikna má einnig með því að margir
þekktir einstaklingar á sviði lista og stjórnmála láti til sín
taka á milli atriða. Hér á landi verða tónleikarnir sýndir á
Skjá einum og er útsending þegar hafin. Þá verður einnig
hægt að sjá tónleikana á Netinu með því að fara inn á www.li-
veearth.msn.com. Á meðal þeirra tónlistarmanna og hljóm-
sveita sem munu koma fram eru: Bon Jovi, Smashing
Pumpkins, Police, Beastie Boys, Black Eyed Peas, Duran
Duran, Foo Fighters, Madonna, Red Hot Chili Peppers,
Shakira, Snoop Dogg, UB40 og fleiri og fleiri. Góða skemmt-
un.
!!
N 2..
>
(67 %
- 1
8
55 "411
9*!(
. :*%;*
1
/
)#()
'
1
#(9(
C.,4 2
O 2
2
2
9K
1P D 9K
.J
D O
.
59K 1 1
../ 1
92 2
21
J
'C>J %/
C C
. 00
& / A ,( <
I K1 D
= (J
:
D19J 'C>
N 2
/9K 1 2
.: ?
/
Q 1
K
# > )?!
%
)%
> (@%
??
=(% ?%(
,8, #
+%@ %
A?!(
)8
!
B(
&
)8(
C
7(
6A? ?!(
>
(,> 6
6#(# (
D%8 9 (
=! 6 (
9?%9 !
9 !>
( :
A)
@
,(
)
(%) #)(8
:
((E!(!
<
8 !(
(
F(,#G
>A
),
9 (
:!(@
(
:!( 6( = &(
!
C>H/
$A!
(
I
%
?,()
> 9
(A!(6>#
> )
9 !A)(
,)(<(
,(!C
,(
)
%
,::
+#?
A(
D!( #(
( <(
8!@8&%
:%>?%#)
:!(@
?(
>((> )
>
?%D)(#@(
>
?@ )
(>
()(
8(?(
#= )
!(
=((
98(>
9 !+((#
,
,((
A#
A(
?
@
@)?
B
!
(# !
@(&&(
6@
&
:&
:( 8
-5=
>#
! )<
D !
D (
J A
9 ()
!> !8
(
<(
! (
D F(
(
9(
)
9
,(A(
+ ,,
A
A#
A?!(
A( 8((
(8
( ?(
!
!%
( 8 #
&
!
"
#
$
%
&'
%
(
'
$
)#
*#
+
#
,
-
.
-
/
,
"
+
"
-
0
1
#
$
.
2'
-
,-
$
1
#
$
.
! " #
!
$
%&'((
#
!
#
$
$ $
$
# $)
#
!
" #$ 9 (>(9
9 K(
+(), B
A?)= )
A ?(
A$>
&&
@! (
<
8
$(A
JL
Aukatón-
leikar í
Washington
D.C.
FRÁ því að Shira Barlow, nemandi
við UCLA, fékk gamla farsímanúm-
erið hennar Parísar Hilton hefur
síminn varla þagnað og þá síst um
miðjar nætur. Barlow varð fyrir því
óhappi á Valentínusardaginn hinn
14. febrúar sl. að missa símann sinn
ofan í klósett á næturklúbbi. Tókst
að gera við símann en nauðsynlegt
þótti að hún fengi nýtt númer, sem
reyndist vera númer sem Hilton átti
hér áður fyrr. Það tók Barlow
stuttan tíma að átta sig á þessu en
afmælisdagur Parísar er 17. febr-
úar og þann dag rigndi yfir hana
símtölum og textaskeytum með
hamingjuóskum. Eins hafa margir
boðið henni á hina ýmsu næt-
urklúbba og veislur.
Segir hún flest símtölin berast á
milli tvö og fjögur á nóttunni og að
þau séu misgáfuleg.
Bandaríska dagblaðið The Los
Angeles Times sagði frá Barlow
eftir að blaðið hafði hringt í númer
sem nokkrir heimildamenn höfðu
gefið upp sem farsímanúmer Par-
ísar Hilton.
Að sögn Barlow hætti fólk hins
vegar að bjóða henni í veislur eftir
að Hilton fór í fangelsi. Í staðinn
komu skilaboð þar sem fólk vildi
sýna henni stuðning. Þegar Hilton
hóf afplánun hætti síminn hins veg-
ar að hringja, að minnsta kosti í
Hilton. En nú er ballið byrjað á ný.
Reuters
Paris Líklegt er að Hilton geti ekki
án tveggja hluta verið. Og báðir eru
þeir á þessari mynd.
Fékk gamalt
farsímanúmer
Parísar Hilton