Morgunblaðið - 07.07.2007, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00
Umfjöllun um
þessa bók
í helgarútgáfunni
á Rás 2
í dag kl. 11.15
30%
afsl.
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Petrína Mjöll
Jóhannesdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Laugardagur til lukku. Þul-
ur velur og kynnir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Músík að morgni dags
með Svanhildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Sólarglingur. Þáttur um
staði, götur, fólk og fyrirbæri.
Umsjón: Kristín Einarsdóttir.
(Aftur á miðvikudag).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Grannar okkar. Þættir frá
Norðurlöndunum. (Aftur á
mánudag) (1:8).
11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna
Kristín Jónsdóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn.
Fréttaþáttur.
14.00 Leitin að eldsneytinu. Um-
sjón: Margrét Kristín Blöndal.
(Aftur annað kvöld).
14.40 Tímakornið. Menning og
saga í tíma og rúmi. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
15.30 Með laugardagskaffinu.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Á hvítri eyju í bláum sjó.
Bergþóra Jónsdóttir segir frá
dvöl sinni á grísku eynni Naxos.
(Aftur á fimmtudagskvöld)
(6:6).
17.05 Hvítu svingdívurnar. Ro-
semary Clooney og fleiri stór-
sveitardívur. Umsjón: Vernharður
Linnet. (Aftur á þriðjudag) (5:9).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Á vængjum yfir flóann.
Einar Kárason og Kristján Krist-
jánsson, KK, rabba saman um
allt sem í hugann kemur og tón-
listin verður aldrei langt undan.
(Aftur á fimmtudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.00 Kringum kvöldið. Söngur
riddarans. Þórarinn Hjartarson
og Ragnheiður Ólafsdóttir flytja
lög eftir ýmsa höfunda við ljóð
Páls Ólafssonar.
19.30 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (Frá því á
mánudag).
20.10 Sögur af sjó og landi. Þór-
arinn Björnsson ræðir við Guð-
mund Magnússon, skólastjóra í
Kópavogi. (Frá því á miðviku-
dag) (9:11).
21.00 Dragspilið dunar. Harm-
onikuþáttur Friðjóns Hallgríms-
sonar. (Frá því á miðvikudag).
21.55 Orð kvöldsins. Hákon Sig-
urjónsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Frá því í gær).
23.10 Danslög. Þulur velur og
kynnir.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns.
08.00 Barnaefni
10.30 Kastljós
11.00 14-2 (e)
11.30 Landsmót UMFÍ
Samantekt frá keppni gær-
dagsins. (2:4)
11.50 Formúla 1 - Tímataka
Bein útsending.
13.15 Gullmót í frjálsum
íþróttum Frá Saint Denis-
leikvanginum í París á
föstudagskvöld. (2:7)
15.45 Hlé
17.50 Táknmálsfréttir
18.10 Vesturálman
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Lukkuriddarar
(Knights of Prosperity)
(1:13)
20.05 Tímaflakk Atriði í
þættinum eru ekki við
hæfi ungra barna. (9:13)
20.50 Skapstilling (Anger
Management) Bandarísk
gamanmynd frá 2003. Með-
al leikenda eru Adam
Sandler, Jack Nicholson,
Marisa Tomei o.fl.
22.35 Saga hússins (Life as
a House) Bandarísk bíó-
mynd frá 2001. Miðaldra
maður sem greinist með
krabbamein ákveður að
byggja draumahúsið sitt
áður en hann deyr. Aðal-
hlutverk: Kevin Kline,
Kristin Scott Thomas,
Hayden Christensen, Jena
Malone og Mary Steenbur-
gen.
00.40 Ég heiti Dina (Jag är
Dina) Sænsk bíómynd frá
2002. Myndin gerist um
1860 og segir frá telpu sem
verður móður sinni að
bana. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi barna. (e)
02.40 Útvarpsfréttir
07.00 Barney
07.25 Barnatími
10.25 Cheaper by the Do-
zen
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Glæstar vonir
14.30 So You Think You
Can Dance (6:23)
16.10 Men In Trees (Smá-
bæjarkarlmenn) (3:17)
17.05 Örlagadagurinn
(5:31)
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir
19.00 Íþróttir og veður
19.05 Lottó
19.15 How I Met Your Mot-
her (16:22)
19.40 America’s Got Talent
NÝTT (1:15)
21.00 Stelpurnar (7:24)
21.25 Casanova (Kvenna-
bósinn) Aðalhlutverk: Je-
remy Irons, Heath Ledger
og Sienna Miller.
23.15 Shining Through (Í
klóm arnarins) Aðal-
hlutverk: Liam Neeson,
Melanie Griffith, Michael
Douglas, John Gielgud og
Joely Richardson. Bönnuð
börnum.
01.25 Sniper 3 Aðal-
hlutverk: Tom Berenger,
Byron Mann og John Dom-
an. Stranglega bönnuð
börnum.
02.55 Darkwolf (Dimmúlf-
ur) Aðalhlutverk: Samaire
Armstrong, Ryan Alosio og
Andrea Bogart. Strang-
lega bönnuð börnum.
04.25 To Kill a King
(Kóngamorð) Aðal-
hlutverk: Tim Roth,
Dougray Scott, Olivia
Williams og Rupert Eve-
rett. Bönnuð börnum.
06.05 Fréttir
06.45 Tónlistarmyndbönd
11.10 Pro bull riding
12.05 World Supercross
GP 2006-2007
13.00 Wimbledon
15.00 Kraftasport - 2007
15.35 Sumarmótin 2007
16.05 Copa America 2007
(Argentína - Paragvæ)
17.45 PGA Tour 2007 -
Highlights (Buick Open)
18.35 Það helsta í PGA
mótaröðinni (Inside the
PGA Tour 2007)
19.00 PGA Tour 2007 Bein
útsending
21.55 Copa America 2007
(1st Best A - 2nd best
Third)
23.55 Box Wladimir
Klitschko - Lamon Brews-
ter
00.45 Copa America 2007
(Best Third - 2nd Group B)
06.15 The Terminal
08.20 Just For Kicks
10.00 Raising Waylon
12.00 The Perfect Score
14.00 The Terminal
16.05 Just For Kicks
18.00 Raising Waylon
20.00 The Perfect Score
22.00 Flightplan Bönnuð
börnum.
24.00 Nine Lives Strang-
lega bönnuð börnum.
02.00 8MM Stranglega
bönnuð börnum.
04.00 Flightplan Bönnuð
börnum.
07.00 Live Earth Bein út-
sending frá stærsta tón-
listarviðburði sumarsins.
Tónleikar í 24 tíma á 9
mismunandi stöðum í 7
heimsálfum. Fjörið hefst
klukkan sjö að morgni og
það verður standandi
stuð í heilan sólarhring.
Það eru meira en 150
listamenn sem koma
fram og öll heimsbyggðin
sameinast í baráttunni
gegn loftslagsbreyt-
ingum. Tónleikarnir eru í
beinni útsendingu frá
New York, London,
Sydney, Ríó, Tókýó,
Shanghai, Jóhann-
esarborg, Hamborg og
Istanbúl. Meðal þeirra
sem koma fram eru Alicia
Keys, Bon Jovi, Kelly
Clarkson, The Police,
Beastie Boys, Black
Eyed Peas, Duran Dur-
an, Genesis, James Blunt,
Madonna, Red Hot Chili
Peppers, Joss Stone,
UB40 og fjölmargir aðrir.
16.30 Skífulistinn
17.15 Hooking Up (Í
makaleit) Raunveru-
leikaþáttur þar sem fylgst
er með 11 konum í New
York. Konurnar fara á
nokkur stefnumót með
mönnum sem þær hafa
kynnst í gegnum int-
ernetið.(4:5) (e)
18.00 Bestu Strákarnir
(10:50) (e)
18.30 Fréttir
19.00 Young, Sexy
and....... (Unga kónga-
fólkið) (2:9) (e)
19.45 Party at the Palms
Bönnuð börnum. (3:12)
(e)
20.15 Joan of Arcadia (Jó-
hanna af Arkadíu) (13:22)
21.00 Live From Abbey
Road (10:12)
22.00 Drive Me Crazy
(Ástarflækjur) Rómantísk
gamanmynd. Aðal-
hlutverk: Melissa Joan
Hart, Adrian Grenier,
Stephen Collins og Greg
Kendall.
23.30 Hidden Palms (Í
skjóli nætur) (4:8) (e)
00.15 Jake In Progress 2
(Jake í framför) (1:8) (e)
00.40 The George Lopez
Show (1:18) (e)
01.05 Night Stalker
(Timeless) Bönnuð börn-
um. (9:10) (e)
01.50 Supernatural (Yf-
irnáttúrulegt) (21:22) (e)
02.35 Joan of Arcadia (e)
03.20 Tónlistarmyndbönd
09.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Skjákaup
13.30 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
14.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni
15.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
16.00 Global Answers
16.30 David Cho
17.00 Skjákaup
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 Benny Hinn
21.00 Kall arnarins Steven
L. Shelley
21.30 The Way of the
Master
22.00 T.D. Jakes
22.30 Blandað efni
23.30 Michael Rood
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
12.00 Massive nature 13.00 Animal Battlegrounds
14.00 The Planet’s Funniest Animals 15.00 RSPCA
16.00 E-Vets 17.00 Meerkat Manor 18.00 Monkey
Business 19.00 Animal Cops Houston 21.00 Ani-
mal Precinct 22.00 Meerkat Manor 23.00 Massive
nature 24.00 Animal Cops Houston 2.00 RSPCA
3.00 Big Cat Diary
BBC PRIME
6.15 Come Outside 6.30 Andy Pandy 6.35 Tele-
tubbies Everywhere 6.45 Teletubbies Everywhere
6.55 Monty the Dog 7.00 Top Gear Xtra 8.00 SAS
Desert - Are You Tough Enough? 9.00 EastEnders
9.30 EastEnders 10.00 Mastermind 10.30 The
Weakest Link 12.00 What not to Wear 13.00 Tony
and Giorgio 14.00 The Life of Mammals 15.00 Wild
New World 16.00 EastEnders 17.00 Home From
Home 17.30 A Year at Kew 18.00 Cash in the Attic
18.30 The Life Laundry 19.00 New Tricks 20.30 The
Robinsons 21.00 The Smoking Room 21.30 The
Fast Show 22.00 EastEnders 23.00 New Tricks
0.30 The Robinsons 1.00 The Smoking Room 1.30
The Fast Show 2.00 Wild New World
DISCOVERY CHANNEL
6.15 Test Case 6.40 Test Case 7.05 Mythbusters
8.00 Thunder Races 9.00 Thunder Races 10.00 A
Plane is Born 10.30 A Plane is Born 11.00 Wheeler
Dealers 11.30 Wheeler Dealers 12.00 Test Case
12.30 Test Case 13.00 Brainiac 14.00 Mega Build-
ers 15.00 How Do They Do It? 16.00 Decoding Dis-
aster 17.00 Oil, Sweat and Rigs 18.00 Mean Mach-
ines 19.00 American Chopper 20.00 American
Hotrod 21.00 5th Gear 22.00 Through Hell and
High Water 23.00 FBI Files 1.00 Mythbusters 1.55
Brainiac
EUROSPORT
13.15 Cycling 17.30 All sports 18.00 Volleyb-
all19.00 Boxing20.00 Cycling21.00 Fight Sport
23.00 Beach volley
HALLMARK
7.15 Blackbeard 9.00 Edge Of America 11.00 Mr.
Music 12.30 Little John 14.15 Blackbeard 16.00
West Wing 17.30 Where There’s A Will 19.00
Breaking Through 20.45 Lifepod 22.30 South of
Heaven, West of Hell 0.30 Lifepod 2.15 Breaking
Through 4.00 Inside Monkey Zetterland 5.45 Love’s
Long Journey
MGM MOVIE CHANNEL
6.45 Mr. North 8.15 Charge of the Light Brigade
10.20 Once Upon a Crime 11.55 Follow That
Dream 13.45 Once Bitten 15.15 Rich in Love
17.00 Angel Unchained 18.25 Rush 20.25 Love in
the Afternoon 22.30 Timebomb 0.05 True Blood
1.45 Watch It 3.25 Captive Hearts 5.05 A Doll’s
House
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Inside The Forbidden City 8.00 Inside The For-
bidden City: Survival 9.00 Quest for Noah’s Flood
10.00 Roman Technology Investigated 11.00 How it
Works 18.00 Megastructures 19.00 Seconds from
Disaster 20.00 The Iron Triangle 22.00 Top 10 Kung
Fu Weapons 23.00 Samurai Sword 20.00 Hardest
Fighter
TCM
19.00 Shaft 20.50 The Asphalt Jungle 22.40 The
Rounders 0.05 Travels With My Aunt 1.50 Clash of
the Titans
ARD
12.00 Tagesschau 12.03 höchstpersönlich 12.30
Erbin mit Herz 14.00 Sportschau live 17.44 Das
Wetter im Ersten 17.50 Ziehung der Lottozahlen
18.00 Tagesschau 18.15 Danke Rudi 20.15 Ta-
gesthemen 20.33 Das Wetter im Ersten 20.35 Das
Wort zum Sonntag 20.40 Kommissar Beck - Die
neuen Fälle 22.10 Tagesschau 22.20 Fluchtweg St.
Pauli - Großalarm für die Davidswache 23.45 Ta-
gesschau 23.50 Salomon und die Königin von Saba
DR1
12.50 Mary Elizabeth Donaldson 13.50 Det støver
stadig 15.10 Før søndagen 15.20 Held og Lotto
15.30 Johanne i Troldeskoven 16.00 Radiserne
16.30 TV Avisen med vejret 16.55 Det lille hus på
prærien 17.45 Aftentour 2007 18.10 Huset på
Christianshavn 18.40 Asterix & Obelix 2: Mission
Kleopatra 20.25 Inspector Morse 22.05 Conviction
22.45 Baby
DR2
08.00 Live Earth 16.00 Roskilde Festival - Danmark
16.30 Live Earth 20.00 Roskilde Festival - Danmark
20.30 Deadline 20.40 Live Earth 22.00 Live Earth
NRK1
12.45 Wimbledon direkte 15.00 Live Earth 16.00
Gisle Wink på eventyr 16.25 I småkrypland 16.30
Eva og Adam 17.00 Dagsrevyen 17.30 Lotto-
trekning 17.40 Dronningferda 18.10 Live Earth
21.00 Kveldsnytt 21.15 Nachspiel Wimbledon
21.35 Live Earth 00.35 No broadcast
NRK2
12.05 Svisj chat 12.35 Live Earth 18.10 Plastpo-
sen 19.35 Dronning Sonja på nært hold 20.35 Trav:
V75 21.15 Ronin 23.10 Dansefot jukeboks 02.00
Country non stop
SVT1
13.00 Uppdrag granskning - sommarspecial 14.00
Tre kärlekar 14.55 Allsång på Skansen 15.55 Live
Earth-galan 16.15 Lille far 16.30 Disneydags 17.25
Sjuttio mil till Hornborgasjön 17.30 Rapport 17.45
Sportnytt 18.00 Försvarsadvokaterna 18.45 Kort-
film: Eriks fönster mot världen 19.00 Live Earth-
galan 19.15 Minnenas television 20.30 Romerska
rikets uppgång och fall 21.25 Rapport 21.30 Peer
Gynt vid pyramiderna 23.00 Sex & Lucía 01.05
Sändningar från SVT24
SVT2
12.00 Die Schwarzwaldklinik 13.25 heute 13.30 Ti-
erisch Kölsch - Das Beste aus dem Domstadt-Zoo
14.15 Lafer!Lichter!Lecker! 15.00 heute 15.05
Länderspiegel 15.45 Menschen - das Magazin
16.00 hallo Deutschland 16.30 Leute heute 17.00
heute 17.20 Wetter 17.25 Hallo Robbie! 18.15
Wilsberg 19.45 heute-journal 19.58 Wetter 20.00
Ein starkes Team 21.30 Exorzist - Der Anfang 23.20
heute 23.25 Belphégor - Das Phantom des Louvre
01.00 heute
92,4 93,5
n4
12.15 Samantekt helstu
frétta vikunnar á N4. End-
ursýnt á klukkutíma fresti
til kl. 10.15 á sunnudag.
ANGER MANAGEMENT
(Sjónvarpið kl. 20.50)
Sandler er búinn að finna rétta gír-
inn, en gamli góði Nicholson hins veg-
ar víðsfjarri í hugmyndasnauðri en
ágætri dægrastyttingu. LIFE AS A HOUSE
(Sjónvarpið kl. 22.35)
Pabbinn greinist með krabbamein og
missir vinnuna um sama leyti, það er
aðeins forsmekkurinn að því sem
koma skal. Stóri gallinn að notalegar
en tragískar persónurnar ná ekki að
ýta við áhorfandanum. JAG ÄR DINA
(Sjónvarpið kl. 00.40)
Fjölþjóðleg sakamálamynd um
stúlku sem verður völd að slysi sem
kostar móður hennar lífið og erf-
iðleikarnir sigla í kjölfarið. Gerist í
Norgi á 19. öld með Bonnevie engan
veginn sannfærandi í fráhrindandi
hlutverki, vonbrigði frá leikstjóra
Nattvagten. SHINING THROUGH
(Stöð 2 kl. 23.15)
Gamaldags njósnadrama um ástamál
bandarískra flugumanna í Þriðja rík-
inu. Góðir leikarar, gott útlit en inni-
haldið frekar rýrt þegar upp er stað-
ið, þó ekki leiðinlegt. THE PERFECT SCORE
(Stöð 2 bíó kl. 20.00)
Í örvæntingu ákveða nemendur að
ræna niðurstöðum úr samræmdu
prófunum og fremja þar með hið sví-
virðilegasta prófsvindl. Ber einkenni
framleiðandans, MTV, og allt svalt og
sætt, krakkarnir og stælarnir. Nið-
urstaðan í annars ágætri afþreyingu
er því eitthvað kyndug: Það er töff að
svindla í prófum. FLIGHTPLAN
(Stöð 2 bíó kl. 22.00)
Mæðgur um borð í risaflugvél og allt í
þessu fína uns dóttirin týnist – en
mamman er einn af hönnuðum vél-
arinnar. Leikstjórinn er flinkur, tón-
listin, takan og Foster bæta öll of-
sóknarkennda spennumynd í anda
Hitchcocks, sem líður aðeins fyrir
vandaðan en kunnuglegan lokakafla.
Góð skemmtun, engu að síður. LAUGARDAGSBÍÓ CASANOVA
(Stöð 2 kl. 21.25)
Kvikmynda-
og sjón-
varpsþátta-
leikstjórar
hafa fengist
við goðsögn-
ina um
ítalska að-
alsmanninn
og kvennabósann sem tryllti hjörtu
kvenna á 18. öldinni. Nú hefur Hallst-
röm bæst í hópinn með litríka bún-
ingamynd þar sem allt flýtur í par-
ruki, púðri, pelli og purpura en
innihaldið nær sjaldan umtalsverðu
tangarhaldi á áhorfandanum. Mynd-
in er í gamansömum stíl og á ágæta
farsaspretti. Sæbjörn Valdimarsson