Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 4
4 B SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sölu- og skrifstofustarf Stór heildverslun leitar af starfsmanni í 60% vinnu til að sinna símasölu og ýmsum skrif- stofustörfum. Leitað er eftir starfsmanni með reynslu af sölumennsku og/eða almennri skrifstofuvinnu. Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl merktar: ,,S - 20920” fyrir 29. nóvember eða á netfang box@mbl.is. Neyðarþjónustan Gler og lásar Vegna síbættrar þjónustu vantar okkur fólk í eftirtaldar stöður: 1. Vinna í verslun, verkstæði og vaktavinna. 2. Vinna við mælingar og uppsetningu glers, möguleiki á vaktavinnu/lásavinnu að hluta. Kröfur: Aldur 25-35, laghentur, áhugasamur, bílpróf og hreint sakavottorð. Við leggjum áherslu á hröð og vönduð vinnubrögð. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsókn sendist á las@las.is merkt UMSÓKN. Félagsráðgjafi Skóla- og félagsþjónusta Grindavíkur Skóla- og félagsþjónusta Grindavíkur óskar eft- ir að ráða félagsráðgjafa til starfa í 50% stöðu. Menntunar- og hæfniskröfur:  Félagsráðgjafamenntun  Reynsla af fjölskylduvinnu og fjölskyldu- meðferð æskileg  Reynsla af barnaverndarmálum æskileg  Skipulagshæfileikar, sjálfstæði og frum- kvæði. Helstu verkefni:  Almenn félagsleg ráðgjöf.  Vinnsla barnaverndarmála  Þverfaglegt starf í skóla, félagsþjónustu, barnavernd o.fl. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa. Umsækjandi þarf að geta hafið störf hinn 1. janúar 2008. Nánari upplýsingar veitir Nökkvi Már Jónsson, forstöðumaður félags- og skólaþjónustu Grindavíkur, í síma 420 1100, netfang: nmj@grindavik.is. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofu Grindavíkur, Víkurbraut 62, 240 Grindavík, fyrir 12. desember nk. Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.