Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.11.2007, Blaðsíða 12
12 B SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Staða bókasafns- og upplýsingafræðings í heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið auglýsir stöðu bókasafns- og upplýsinga- fræðings í skjala- og bókasafni ráðuneytisins lausa til umsóknar. Verkefni:  Þátttaka í daglegum rekstri skjalasafnsins  Fræðsla og þjónusta við starfsmenn ráðuneytisins á sviði skjala- og upplýsinga- mála, þ.m.t. notkun Lotus Notes-skjala- stjórnarkerfisins Málaskrár  Önnur verkefni sem tengjast skjala- og upplýsingamálum ráðuneytisins Menntunar- og hæfniskröfur:  Áskilið er BA-próf í bókasafns- og upplýsingafræði að lágmarki  Þekking og reynsla af skjalastjórn og rafrænum skjalastjórnarkerfum  Góð íslenskukunnátta ásamt kunnáttu í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli  Sjálfstæð og skipuleg vinnubrögð  Hæfni í mannlegum samskiptum Launakjör eru samkvæmt samningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins. Um er að ræða fullt starf og heyrir starfs- maðurinn undir skjala- og upplýsingastjóra ráðuneytisins. Æskilegt er að starfsmaður hefji störf í byrjun febrúar 2008. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu, Vegmúla 3, 150 Reykjavík, eigi síðar en 17. desember nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Kristín Ólafsdóttir, skjala- og upplýsingastjóri ráðuneytisins, í síma 545 8700. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 20. nóvember 2007, heilbrigdisraduneyti.is postur@htr.stjr.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.