Morgunblaðið - 25.11.2007, Side 24

Morgunblaðið - 25.11.2007, Side 24
24 B SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR! Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveitar- félagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma 585 5500 eða skoðaðu heimasíðuna, www.hafnarfjordur.is. ÚTBOÐ YFIRFERÐ TEIKNINGA OG ÚTTEKTIR 2008 Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í yfirferð teikninga og úttektum á húsum í nýjum hverfum í Hafnarfirði fyrir skipulags- og byggingarfulltrúa. Einnig er óskað eftir tilboðum í gerð eignaskiptasamninga. Verkefnið felst m.a. í að móttaka byggingarnefndar- og sérteikningar, yfirferð þeirra og samskipti við umsækjendur og opinberra aðila auk úttekta og gerð eignaskiptasamninga. Tilboðum skal skila í tveimur lokuðum umslögum til Þjónustuvers Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, þannig merktu: Umslag 1: YFIRFERÐ TEIKNINGA OG ÚTTEKTIR 2008 Umslag 1, Hæfnismat Umslag 2: YFIRFERÐ TEIKNINGA OG ÚTTEKTIR 2008 Umslag 2, Verðtilboð Tilboð berist á áðurnefndan stað fyrir kl. 11:00 þriðjudaginn, 11. desember 2007. Niðurstöður hæfnismats verður kynnt og verðtilboð opnuð kl. 11:00 mánudaginn, 17. desember 2007 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða afhent í Þjónustuveri Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, frá og með þriðjudeginum, 27. nóvember 2007 og á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar, www.hafnarfjordur.is Lóðir & lagnir Einn verktaki í allt verkið Tökum að okkur verk fyrir fyrirtæki, stofnanir, húsfélög og einstaklinga. Grunnar, dren, skolplagnir, jarðvegsskipti, efnissala og smágröfuleiga o.fl. Gerum föst verðtilboð. Guðjón, s. 897 2288. Félagslíf Vegurinn, Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kl. 11:00: Samkoma. Kennsla fyrir alla aldurshópa. Thomas Jonsson frá Svíþjóð kennir. Létt máltíð að samkomu lokinni. Kl. 18:30: Bænastund. Kl. 19:00: Samkoma. Thomas Jonsson prédikar. Lofgjörð, fyrirbænir og samfélag í kaffisal á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. www.vegurinn.is Sunnudagur 25. nóvember. English service at 12.30 pm. Entrance from the main door. Everyone welcome. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Sheila Fitzgerald. Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Aldursskipt barnakirkja, öll börn 1-13 ára velkomin. Bein útsending á Lindinni eða á www.gospel.is. Á sunnudagskvöldum kl. 20 á Omega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu. Sunnudagaskóli kl. 11! Kennsla, söngur og leikir. Almenn samkoma kl.14. Sigrún Einarsdóttir prédikar. Lofgjörð, barnastarf og brauðs- brotning. Kaffi og samvera að samkomu lokinni. Allir velkomnir! Fríkirkjan Kefas, Fagraþingi 21 v/Vatnsendaveg, www.kefas.is Samkomur í dag kl. 16.30. Greg Meyers predikar. Þriðjud. Samkoma kl.20.00. Miðvikud. Bænastund kl. 20.00 Fimmtud. Ungliðar Laugard. Samkoma kl. 20.30 www.krossinn.is Samkomur Föstudaga kl. 19.30. Laugardaga unglingastarf kl. 20.00. Sunnudaga kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomnir. SALT Kristið samfélag Háaleitisbraut 58-60, 3 hæð. Samkoma í dag kl. 17.00. ,,Eitt góðverk á dag kemur jólaskapinu af stað” Ræðu- maður Guðlaugur Gunnarsson. Mikil lofgjörð og fyrirbæn. Barnastarf. Allir velkomnir. Íslenska Kristskirkjan, Fossaleyni 14. Fjölbreytt barnastarfið kl.11 Einnig er fræðsla fyrir fullorðna. Guðbjartur Árnason talar um lækningar fyrir bæn. Samkoma kl. 20 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Guðbjartur Árnason predikar. Miðvikudagur: Bænastund kl. 19.30 Fimmtudagur: Bænastund kl. 16 fyrir inn- sendum bænaefnum Föstudagur: Samkoma fyrir ungt fólk kl. 20. www.kristur.is I.O.O.F. 3  18811268  E.T.1.0* Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Gleðilega páskahátíð! Samkoma í dag kl. 20. Umsjón: Anne M. Reinholdtsen. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Námskeið þriðjudag kl. 19 um Hjálpræðisherinn. Engin samkoma fimmtudaginn. 1. desember-hátíð laugardag kl. 20. Jan Öystein Knedal talar. Góðar veitingar og happdrætti. Umsjón: Heimilasambandið. Akurinn, kristið félag, Núpalind 1, Kópavogi. Almenn samkoma sunnudag 25. nóvember kl. 14.00. Ræðumaður: Símon Hansen. Allir hjartanlega velkomnir. Bolungarvík Útboð Brjóturinn, endurbygging stálþils. Hafnarstjórn Bolungarvíkurkaupstaðar óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Helstu magntölur: Sprengd rás fyrir þil, um 40 m. Rekstur stálþils, 103 plötur. Uppsetning stagbita, um 130 m og 25 stk. stög. Múrbrot, kantbiti, skjólveggur og þekja. Fylling að þili um 3.700 m³. Steyptur kantbiti með pollum, stigum og fríholtum 129 m. Vatnslagnir um 200 m og ídráttarrör raf- strengja um 1.200 m. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. ágúst 2008. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Siglingastofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi, og á skrifstofu Bolungarvíkurkaupstaðar, Aðalstræti 12, Bolungarvík, frá og með miðvikudeginum 28. nóvember, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 18. desember 2007 kl. 11:00. Hafnarstjórn Bolungarvíkurkaupstaðar. Útboð Óskað er eftir tilboðum í verkið: Hellisheiðarvirkjun 3. áfangi – Strengir og tengingar Verkið felst í efnisafhendingu strengja, tengiskápa, strengstiga og ýmiss smærri rafbúnaðar, sem og lagningu lagnaleiða, útdrætti og tengingu strengja og uppsetningu smærri rafbúnaðar fyrir vinnslurásin, sem er á öllu svæði virkjunarinnar og í flest öllum húsum, s.s. stöðvarhúsi, skiljustöðum, lokahúsum, kæliturnum. Helstu verkþættir og magntölur eru eftirfarandi: Strengjastigar og netrennur 2.300 metrar Aflstrengir 14.600 metrar Tengingar aflstrengja 600 stykki Stýristrengir 77.000 metrar Tengingar stýristrengja 3.600 stykki Tengiskápar 34 stykki Gerð er grein fyrir einstökum skiladögum í útboðsgögnum, en verklok eru 30. október 2008. Útboðsgögnin er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu Orkuveitunnar www.or.is - útboð/auglýst útboð. Einnig er unnt að kaupa þau hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð í húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Verð útboðsgagna er kr. 5.000. Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal á 3. hæð, vesturhúsi, fimmtudaginn 20. desember 2007 kl. 11:00. OR 2007/56 m bl .9 40 86 9 14405 - Ómtæki fyrir taugalækningadeild LSH Ríkiskaup, fyrir hönd Taugalækningadeildar Landspítalans, óska eftir tilboðum í Ómtæki (Ultrasound Imaging System). Tækið er einkum ætlað til rannsókna á sjúklingum með taugasjúk- dóma og í tengslum við blóðflæði miðtaugakerfis. Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum sem eru rafræn og verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is, eigi síðar en miðvikudaginn 28. nóvember nk. Opnunartími til- boða er 15. janúar 2008 kl. 14.00 hjá Ríkis- kaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík, að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Raðauglýsingar 569 1100 Raðauglýsingar sími 569 1100 STJÓRN Samtaka iðnaðarins hefur ákveðið að ráða Jón Steindór Valdimarsson, fyrrver- andi aðstoðarframkvæmdastjóra, í stöðu fram- kvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Tekur hann við starfinu af Sveini Hannes- syni frá og með næstu mánaðamótum, að því er fram kemur í fréttatilkynningu á vefsíðu Samtaka iðnaðarins. Áður á alþjóðasviði Jón Steindór er fæddur og uppalinn á Akur- eyri og stúdent frá Menntaskólanum á Akur- eyri 1978. Hann er lögfræðingur að mennt og útskrifaðist frá Háskóla Íslands árið 1985. Að loknu námi starfaði Jón um tíma í fjármála- ráðuneytinu en síðan hjá Vinnumálasamband- inu. Haustið 1988 hóf Jón Steindór störf hjá Félagi íslenskra iðnrekenda og síðan hjá Sam- tökum iðnaðarins frá stofnun þeirra haustið 1993, lengst af sem aðstoðarframkvæmda- stjóri. Hann hefur einkum sinnt verkefnum sem tengjast alþjóðasamvinnu, s.s. EFTA, EES, ESB og WTO. Jón Steindór hefur gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir Samtök iðnaðarins og má þar nefna að hann er stjórnarformaður Ný- sköpunarsjóðs atvinnulífsins, situr í stjórn Al- þjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og á sæti í ráðgjafanefnd EFTA. Jón Steindór er kvæntur Gerði Bjarnadótt- ur menntaskólakennara og eiga þau þrjár dæt- ur. Fer til Gámaþjónustunnar Sveinn Hannesson, sem nú lætur af störfum framkvæmdastjóra að eigin ósk, hefur verið framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins og þar áður Félags íslenskra iðnrekenda frá árs- byrjun 1992 eða nærri 16 ár. Sveinn hefur gegnt margs konar trúnaðarstörfum fyrir Samtök iðnaðarins og setið í stjórnum lífeyris- sjóða, Samtaka atvinnulífsins og félaga sem tengjast starfsemi Samtaka iðnaðarins. Sveinn tekur við starfi framkvæmdastjóra Gámaþjónustunnar hf. um næstu mánaðamót. Nýr framkvæmdastjóri SI Morgunblaðið/G.Rúnar Tekur við Jón Steindór Valdimarsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.