Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 2
2 F MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is
Ingibjörg Þórðardóttir,
löggiltur fasteignasali.
Sími
585 8800
EFSTALEITI - 4RA HERB.
Höfum í sölu eina af þessum eftirsóttu íb. í
Breiðabliki sem er lyftuhús. Íbúðin er 127.5
fm auk geymslu og stæðis í bílskýli. Stórar
stofur með suðursvölum, tvö svefnherb.
eldh. og baðh. m.baðkari og sturtu. Óvenju
glæsileg sameign, sundlaug og sauna. Íb.
er laus strax. Uppl. á skrifst.
SKÓLABRAUT - 2JA HERB.
Falleg 2ja herb. íbúð 52.2 fm á 2. hæð í
húsi eldri borgara . Komið í anddyri, þaðan
í stofu saml. með eldhúsi með fallegri við-
arinnr. Útg. á svalir úr stofu. Svefnherb.
innaf stofu með góðum fatask. Baðherb. flí-
salagt, sturtuklefi. Íbúðin er parketl.
Geymsla á hæðinni fylgir íbúðinni. Í kjall. er
mikil sameign fyrir íbúa hússins. M.a. er
sameiginl. þvottah. með vélum, fönd-
urstofa, sameiginl. stór salur. Matsalur er á
jarðh. Allir húseig. geta fengið öryggis-
hnapp skv. samningi við Securitas. verð 24
millj.
FRAMNESVEGUR - EINBÝLI
Vorum að fá í sölu 176,4 fm mjög fallegt
einbýlishús við Framnesveg byggt árið
1904, húsið er friðað. Húsið skiptist
þannig; flísal. forstofa. Opið úr holi inn í
eldh., borðkr., flísar á gólfi. Saml. stofur
innaf eldh. opið á milli, viðargólfborð. Herb.
innaf stofu, stofur og herb. panelklætt.
Baðherb. með hornbaðkari. Í risi er herb. í
gafli og opið rými fyrir framan. Í kjall. eru
tvö íbúðarherb., gott vinnuherb., stór
geymsla og þvottah. Sjarmerandi eign með
sögu sem vert er að skoða. Verð 53.9 millj.
GNÍPUHEIÐI - EINBÝLI
Glæsilegt 218 fm einbýli með tvöföldum
innb. bílskúr. Á efri hæð eru stórar saml.
stofur, eldhús, gestasnyrting, bílskúr og yf-
irbyggðar svalir. Á neðri hæð eru fjögur
svefnherb. og baðherb.. Húsið stendur á
rúmlega 1000 fm lóð. Mikið útsýni. Húsið er
tilbúið til innréttinga. Nánari uppl. á skrif-
stofu.
DRÁPUHLÍÐ - EFRI HÆÐ
Vorum að fá í sölu bjarta og rúmgóða 117
fm efri sérhæð í Hlíðunum. Komið inn á
gang, þaðan í eldh. með eikarinnr. tvö
svefnherb. annað parketl. með fatask. hitt
dúklagt. Góð stofa með útgengi á suðursv.
Baðherb. flísar á gólfi, baðk. Við gang, tvö
stúdíó -herb. með eldhúsaðst. baðherb.
sturta. Góð eign á frábærum stað, stutt í
alla þjónustu. verð 37.5 millj.
HJARÐARHAGI - 4RA HERB.
Mjög góð 4ra herb. 98,8 fm íbúð á 3. hæð í
góðu fjölbýli. Komið innn í hol. Eldh. með
upprunal. innr. flísar milli skápa, nýleg tæki,
góð stofa með útg. á svalir. Hjónah. með
fatask.tvö barnah. og lítið þvottaherb. á
hæð., flísalagt baðherb. Nýlegt gler og
gluggar, stór geymsla í kj. Snyrtil. sameign.
Stutt í skóla, leiksk. og HÍ.Verð 28,8 millj.
MÁVAHLÍÐ - SÉRHÆÐ - 4RA
HERB.
Mjög góð 4ra herb. neðri sérh. 106,5 fm í
fjórbýli. Flísal.forstofa, forstofuherb., park-
et. Eldh. opið við hol,nýleg innr. steinflísar
á gólfi. Barnaherb. parket, fatask. Góð
stofa, útg. á svalir, parket. Hjónaherb. park-
et, baðherb. baðkar. Verið er að taka húsið
allt í gegn að utan, gler, gluggar, vatns og
raflagnir, dren endurnýjað. Góð eign á
grónum stað, stutt í alla þjónustu, skóla,
leiksk. og MH. Verð 35.8 millj.
NÝBÝLAVEGUR - EFRI SÉR-
HÆÐ
Mjög falleg efri sérhæð 183.1 fm 5 herb.
þ.e. íbúð 152.3 fm og bílskúr 30.8 fm í þrí-
býli . Íbúðin er öll endurnýjuð. Fjögur svefn-
herb. þrjú með skápum, gestasnyrt. flísal. í
hólf og gólf, innrétt. undir vaski. Eldh. með
hvítri innr. og vönduðum tækjum. Stór stofa
með gluggum í tvær áttir. Baðherb. flísalagt
í hólf og gólf með innréttingum. Íbúðin er öll
parketl. með eikarparketi, ljósar flísar á
baðherb. stigag., kókosteppi. Öll tæki og
innrétt. ný. Fallegt útsýni til norðurs. Tvenn-
ar flísal. svalir. Glæsileg eign sem vert er að
skoða. Verð 49,8 millj.
SKAFTAHLÍÐ - 4RA HERB.
Vorum að fá í sölu mjög fallega og bjarta
4ra herb. 110,2 fm íbúð á 3ju hæð í fjölbýli.
Anddyri parketl., fatask.,eldhús hvít innr.
Saml. skiptanl. stofur, parket. Tvö svefn-
herb. dúkur á gólfum fatask. í öðru. Bað-
herb. með sturtuklefa, skápur, flísalagt gólf.
Þvottah. sameiginl. í kjall., hjóla og vagnag.
gufubað til afnota fyrir alla íbúa hússins.
Stutt í alla þjónustu. Verð 28,9 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR - 4RA
HERB.
Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herb.
endaíbúð 107,2 fm í fjölbýli. Rúmgott eldh.
3 svefnherb. Opið úr holi í rúmg. stofu,
svalir. Fatask. í holi og tveimur herb.Íbúðin
er öll nýstandsett, nýjar innréttingar, nýtt
eikarparket á gólfum nema baðherb. flísl. í
hólf og gólf. Nýtt rafmagn. Stigagangur nýl.
málaður og teppal. Verð 32 millj.
GOÐHEIMAR - 4RA HERB.
EFSTA HÆÐ
Vorum að fá í sölu 4ra herbergja 127,6 fm
efstu hæð í fjórbýlishúsi. Sameiginlegur
inngangur með 2. hæð. Komið í gott hol,
rúmg. eldh. Stofa teppal. svalir til suðurs og
vesturs. Þrjú góð svefnherb. hjónaherb.
með fatask.gólfefni, spónap. og park-
et.Baðherb. endurnýjað, sturtuklefi. Þvotta-
herb. á stigapalli. Geymsla og sam.
þvottah. í kjall. Falleg og björt eign í góðu
húsi. Uppl. á skrifst.
GRANDAVEGUR 3-4RA
Mjög falleg 3-4ra herbergja u.þ.b. 90 fm
íbúð á efstu hæð í nýlegu fjölbýlishúsi.
Íbúðin skiptist í stóra stofu með suðvestur-
svölum, tvö svefnherbergi, gott eldhús og
rúmgott baðherbergi með þvottaaðsstöðu.
Parket og flísar á gólfi, vandaðar innrétting-
ar. Frábær staðsetning, stutt í skóla og
verslun. Verð 28,5 m.
HRINGBRAUT - 3JA HERB.
Vorum að fá í sölu góða 2ja - 3ja herb. 57.6
fm íbúð á miðh. í þríbýlishúsi. Íbúðin skipt-
ist í saml. stofur með suður svölum, eldh.
með hvítri innr. svefnherb. og lítið baðherb.
með sturtu.Í kjall. er sér geymsla og sam-
eiginl. þvottah. aukaherb. 10 fm með
glugga fylgir. Fallegur gróinn garður.Íbúðin
er í göngufæri við miðbæinn, alla þjónustu
og verslun, örstutt í Háskólann, stutt í
Mela- og Hagaskóla. Áhvílandi lán með
4.15% vöxtum frá Íbúðalánasjóði sem
kaupandi getur yfirtekið. Verð 21,5 millj.
RÁNARGATA - 3JA HERB.
Mjög falleg 3ja herb. íbúð 79,5 fm 2. hæð í
litlu fjölbýli. .Hol með fatahengi, park-
et.Eldh. með nýlegri eldhúsinnr. úr beyki,
vönduð tæki, gólf flísalatgt. Hjónaherb.
fataskápar, parket, baðherb. inn af hjóna-
herb. Stór flísal. sturtuklefi , innrétting undir
vöskum. Þvottaaðst.á baði. Saml. skiptanl.
stofur,parket. Geymsla í kjallara, sameiginl.
þvottah., hjóla og vagnageymsla. Gróinn
garður endurbættar raflagnir. Gerfihnatta-
diskur á þaki. Góð eign við miðbæinn. Verð
24,9 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR - 3JA
HERB.
Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb.
íbúð 91,3 fm í fjölbýli. Rúmgott eldh. 2
svefnherb. með skápum. Opið úr holi í
rúmg. stofu, svalir. Íbúðin er öll nýstand-
sett, nýjar innréttingar, nýtt eikarparket á
gólfum nema baðherb. flísl. í hólf og gólf.
Nýtt rafmagn. Stigagangur nýl. málaður og
teppal. Verð 28 millj.
SUÐURGATA - Í HJARTA
BORGARINNAR
Mjög rúmgóð og björt 106 fm íbúð á 2.
hæð í góðu fjölbýli með lyftu á horni Suður-
götu og Vonarstrætis. Stór og björt stofa,
tvö svefnherb. Baðherb. marmaraflísar. Inn-
gangur af svalagangi, suðaustur svalir.
Hljóðeinangrað á milli hæða, íbúðin býður
upp á mikla breytingamöguleika. Allar nán-
ari uppl. á skrifstofu.
SKÓLATÚN - 2JA HERB.
Björt og skemmtileg 2ja herb. 73.1fm íbúð
á efri hæð í litlu fjölbýlishúsi. Anddyri flísa-
lagt. Rúmgóð stofa með flísalögðum suð-
ursvölum þar útaf. Eldhús, hvít innr. með
beykiköntum. Svefnherb. með stórum innb.
sprautulökkuðum fatask. Eikarparket á
gólfum. Baðherb., flísar á gólfi og framan á
baðkari, málaðir veggir. Þvottah. við and-
dyri. Húsið var málað að utan síðastliðið
sumar. Fallegt útsýni úr íbúðinni. Verð
18,9 millj.
SUMARHÚS - FLÚÐIR
Til sölu nýr og glæsilegur sumarbústaður
(heilsárshús) nærri Flúðum (í ca 3 km fjar-
lægð) með 6.700 fm lóð. Bústaðurinn er um
70 fm að stærð með ca 150 fm sólpalli í
kring. Útsýni er stórkostlegt, sést m.a. til
Langjökuls, Skálholts, Iðu, Flúða og Heklu.
Golfvöllur er í göngufæri frá bústaðnum.
Tilboð óskast í eignina.
101 Reykjavík ............................. 40
Akkurat ......................................... 16
Ásbyrgi ......................................... 18
Berg .............................................. 46
Borgir ......................................... 4-5
Domus ............................................. 6
DP fasteignir .............................. 45
Draumahús .................................. 39
Eignaborg ....................................... 5
Eignamiðlunin .................... 24-25
Eik .................................................. 17
Fasteign.is .................................. 48
Fasteignamarkaðurinn ..... 36-37
Fasteignamiðlun .......................... 11
Fasteignamiðlun Grafarvogs ... 19
Fasteignamiðstöðin .................. 27
Fasteignasala Íslands ............... 15
Fasteignasala Mosfellsbæjar .. 14
Fasteignastofan ........................ 23
Fjárfesting ................................... 10
Fold .................................................. 7
Foss ............................................... 27
Garðatorg .................................... 42
Gimli ........................................... 8-9
Heimili .......................................... 26
Híbýli ............................................... 2
Hof ................................................ 35
Hóll ............................................... 28
Hraunhamar ......................... 31-33
Húsakaup .................................... 38
Húsavík ........................................ 22
Húsið ............................................ 34
Höfði ............................................. 29
Kjöreign ....................................... 43
Klettur ......................................... 44
Lundur .......................................... 30
Miðborg ................................. 20-21
Miklaborg ....................................... 11
Neseignir ..................................... 35
Remax Stjarnan ......................... 47
Skeifan ............................................ 3
Stakfell ......................................... 41
Valhöll ..................................... 12-13
Efnisyfirlit
Reykjavík | Eignaval er með í sölu
vandað 265,9 fm endaraðhús á þrem
hæðum með innbyggðum 24,7 fm
bílskúr, ca 60 fm aukaíbúð og rækt-
uðum fallegum garði með stéttum,
pöllum og nýju vermihúsi. Á 1. og 2.
hæð er aðalíbúðin, en á kjallarahæð
er nýinnréttuð ca 60 fm aukaíbúð
með sérinngangi.
Aðalíbúðin skiptist í flísalagt and-
dyri með klæðaskáp og gestasal-
erni. Innar er flísalagt hol og t.h.
flísalagt eldhús með nýjum innrétt-
ingum og tækjum. T.v. úr holi eru
rennihurðir að stigagangi á efri
hæðina og niður á kjallarahæðina.
Gegnt inngangi úr holi er er stofa
með vesturgluggum, vestursvölum
og útsýni yfir borgina. Á stofugólfi
er gegnheilt, nýtt parket. Úr holinu
er fallegur uppgangur á efri hæð
þar sem eru 3 svefnherbergi, rúm-
gott baðherbergi með baðkari ágæt-
um tækjum og innréttingum og
flísalagt í hólf og gólf. Þá er á hæð-
inni þvottaherbergi með þvotta-
vaski, innréttingu og flísum á gólfi.
Tvö svefnherbergin eru með skáp-
um og parketi á gólfum en dúkur á
einu. Allar hurðir í íbúðinni eru nýj-
ar og ofnar endurnýjaðir að hluta.
Út frá herbergjagangi eru austur-
svalir. Niðri á kjallarahæðinni er
komið í hol og inn úr því í tvö
geymsluherbergi. Innangengt er
þaðan í aukaíbúðina, en aðalinn-
gangur í hana er um vesturdyr.
Íbúðin skiptist í flísalagt hol og lítið
eldhús, flíslagt baðherbergi með
sturtuklefa, svefnherbergi og stofu
með vesturgluggum. Íbúðin er ekki
niðurgrafin frá vesturgarði. Parket
og flísar á gólfum.
Húsið er í mjög góðu viðhaldi,
endurnýjuð rennuniðurföll og aldrei
borið á veggjaleka. Úr anddyri er
innangengt í ágætan bílskúr. Bíla-
stæði er framan við húsið og bíla-
stæðaréttur á sameiginlegu bíla-
stæði við götuna gegnt húsinu.
Ásett verð er 58,5 milljónir.
Hjallasel 8
58,5 milljónir Fasteignasalan Eignaval er með þetta raðhús í sölu.