Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 12
12 F MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
www.valholl.is
Opið virka daga frá kl. 9-17
Ingólfur Gissurarson, löggiltur fasteignasali
SÍMI 588 4477
YFIR 130 ÁRA REYNSLA VIÐ SÖLU FASTEIGNA
Snæfellsbær
Ólafsbraut Snæf.bæ Til sölu einbýli
á 2.hæðum á mjög góðum stað í Ólafsvík,
húsið er alls ca 217 fm og er 60 fm bílskúr.
Klætt að utan með Steni. Skipti möguleg á
eign á Reykjavíkursvæðinu. 7673
Hentar td. fyrir félagasamtök.
Sumarbústaður Jaðar 9 - Arn-
arstapa. 87,0 fm sumarbústaður í mjög
góðu standi á góðum stað. 4 rúmgóð
svefnherb. og 50 fm svefnloft. Rafmagsofn-
ar. Góður sólpallur mót suðri og einnig er
pallur við vesturhlið hússins, umhverfis bú-
staðinn er mikill gróður. Hluti innbús getur
fylgt. Hentugur bústaður fyrir félagasam-
tök. V. kr 26 millj. 8215
Snæfellsbær - Hellissandur -
einbýli Í einkasölu mjög gott ca 140 fm
einb. á einni hæð ásamt 32,7 fm bílsk.
samt. 172,7 fm Mjög góð staðsetn. 4
svefnherb. Góður garður. Klætt að utan
með Steni. V. 21,0 millj. 8198
Helluhóll - Hellissandi einbýli
157 fm Í einkasölu fallegt 157 fm mjög
velstaðsett hús í góðu standi. 4. svefnherb.
Parket . Nýl. járn á þaki, Nýl. þakkantur.
Góðar svalir. Húsið er á mjög góðum stað
og lítur vel út utan sem innan. Verð kr 20
millj. 8122
Stærri eignir
Einbýli - Í Kjós með - hesthúsi Í
einkasölu gott mjög vel staðs. 292 fm einb.
með bílskúr ásamt 55,2 fm hesthúsi. Húsið
er á 2,3 hekt. eignarlandi. Húsið skiptist í
góða stofu,sólskála, eldhús , fjögur til fimm
svefnherb., tvær snyrtingar. Parket og flísar
á gólfum. V. 79,5 m. 2627
Hveragerði - nýlegt endaraðhús
á einni hæð með lítilli aukaíbúð
Nýtt í sölu. Glæsilegt nýlegt (2004) endarað-
hús m. innb. bílskúr 165 fm alls á góðum
stað. Vandaðar kirsuberja innr., parket, flís-
ar, 2 svefnherb., og lítil séríbúð í bílskúr og
hluta hússins.Verð: 29,9 millj. Skipti mögul.
á 3-4ra herb. íbúð á Akureyri. 8225
Sæbólsbraut - 7 svefnherb. Fal-
legt 313 fm endaraðhús á frábærum stað í
vesturbænum í Kóp. 7 svefnherb. Vandaðar
innréttingar. Nýlegt eldhús. . Bílskúr með
sjálfvirkum hurðaopnara og hellulögð inn-
keyrsla. Frábært hús fyrir stóra fjölskyldu. 7
svefnherbergi, hægt að útbúa séríbúð í
kjallara. V. 64,9 m. 8217
Baughús - laust við kaupsamn-
ing. Fallegt 180 fm parhús á 2 hæðum á
fráb. útsýnisstað. Massift parket, vandaðar
innréttingar, mikið skápapláss. Frábær
staðsetn. Stutt í skóla, alla þjónustu, sund
og á íþróttasvæði Fjölnis. V. 53,5 m. 8226
Glæsilegt einbýli við Ennishvarf
í Kóp. Vallhöll fasteignasala hefur fengið í
sölu stórglæsilegt 249 fm hús við Ennis-
hvarf í Kópavogi. Í þessu húsi er ekkert til
sparað. 3-svefnherbergi tvö baðherbergi,
stórar stofur og stórt eldhús. 32,8 fm bíl-
skúr. Húsið er að hluta tvær hæðir, á efri
hæð er stórt opið rými. Timburverönd með
grillskýli og heitum potti. Þetta er hús sem
vert er að skoða. Óskað er eftir tilboðum.
Eignamappa til afhendingar á Valhöll 8203
Klukkuholt - Álftanes Í einkasölu fal-
legt tæplega 150 fm parhús með innbyggð-
um bílskúr, skilast fullbúið að innan með
glæsilegum innréttingum og parketi á gólf-
um, lóð tyrfð og bílaplan hellulagt. Frábær
kaup. V. 44,9 m. 8152
Vallargerði -ýmsir möguleikar.
Einbýli á einni hæð 106,9 fm auk 70 fm
geymsluriss sem innrétta mætti sem aðra
hæð.Þrjú svefnherbergi eru í húsinu og tvær
stofur. Eldhúsið er með nýlegri innréttingu,
gler og póstar eru nýir svo og rafmagn að
mestu. Fallegur garður með m.a. gosbrunni
og gróðurhúsi. Húsið er staðsett á mjög
góðum stað á góðri lóð nálægt t.d. skóla og
Sundlaug Kópavogs í göngufæri. Lóðin er
865 fm að stærð. V. 40 m. 8187
Brekkuhlíð Setbergslandi Hafn-
arfirði. Vorum að fá í einkasölu ca 145 fm
einbýli á einni hæð ásamt 35,3 fm góðum
bílskúr. Húsið er staðsett á frábærum út-
sýnisstað. Fjögur góð svefnherbergi. Húsið
er ekki alveg fullbúið. V. 49,9 m. 8189
Funafold - einb. á einni hæð.
Vorum að fá gott vel skipulagt ca 200 fm
einbýli á einni hæð með innbyggðum góð-
um bílskúr. Fjögur svefnherbergi. Parket og
flísar á öllum gólfum. Fallegur garður með
góðri verönd. Húsið er vel staðsett í lokaðri
götu. Laust fljótlega. V. 59,9 m.
Eignamappa til afhendingar á Valhöll 8124
Bæjargil - Garðabæ. Í einkasölu fal-
legt 202 fm einbýli á frábærum stað. Húsið
er allt mjög vel skipulagt. Fjögur góð svefn-
herb. Flísalögð sólstofa með hita í gólfi,
Stór bílskúr með manngengu millilofti sem
gefur mikla möguleika. Fallegur garður. V.
53,3 m. 8112
Ásholt - nýlegt raðhús í mið-
bænum. Í einkasölu fallegt raðhús á 2
hæðum, ásamt stæði í bílskýli. 3 góð herb.
Gott skipulag, parket, laust strax.Fallegur
aflokaður og sólríkur garður. Laust strax. V.
37,5 m. 8055
Einbýli á einni hæð í Árbæ. Fallegt
183,8 fm einb. á einni hæð við Hlaðbæ. 4
svefnherb. og rúmg. stofur. Sérst. 31,8 fm
bílsk. Næg bílastæði eru með húsinu. Fal-
legur gróinn garður. Eign sem vert er að
skoða. V. 49,5 millj. 8014
Vesturfold - glæsil. einbýli
Glæsil. 240 fm einb. á fráb. barnv. stað.
Falleg fjallasýn, m.a. vestur á Jökul. 4
svefnherb. vandaðar innréttingar og
gólfefni. 100 fm sólpallur. V. 64,9 m.
7517
Vættaborgir - parhús á
glæsil. útsýnisst. Glæsil. 165 fm
parh. á fráb. útsýnisstað. Vand. innrétt.
og parket, glæsil. baðherb., eldh. og
stórar suður svalir. 3 svefnherb. Húsið
er til afhendingar strax. Ásett verð 49,8
m. / tilboð. 7683
Laxalind - Glæsilegt parhús
Í einkasölu glæsilegt fullbúið ca 210 fm hús á
mjög góðum útsýnisstað. 4 svefnherb. Frá-
bært skipulag. Rúmgóðar stofur, glæsilegar
sérmíðaðar innréttingar , granít og vönduð
tæki, Glæsilegt mjög vel hannað hús. V. 69,8
millj. 8247
Falleg 4ra herb. við Suðurhóla
Valhöll fasteignasala hefur fengið í sölu fal-
lega 4ra herb. 105 fm íbúð á 2-hæð við Suð-
urhóla í Breiðholti. 3-svefnherb. rúmgóðar
stofur og endurnýjað eldhús. Flísalagt hol og
flísalagt baðherbergi. Góð íbúð sem vert er
að skoða, verð 23.6 milj. 8239
Fagrahlíð Hf. Góð staðsetn.
Nýleg falleg 83 fm íb. á 2.hæð í góðu vels-
taðsettu fjölbýli. Vandaðar innréttingar, park-
et. Suðursvalir. Björt og velskipulögð íbúð. V.
22,9 millj. 6952789
Glæsihús í Hafnarfirði - Einstök hönnun.
Í einkasölu glæsilegt einb. á 2 hæðum við
Háaberg í Hafnarfirði. Húsið er allt sérhannað
af innanhússarkitekt. Vand. sérsmíðaðar inn-
rétt. Innfeld glæsileg lýsing. Tvöf. 51 fm bíl-
skúr. Sjón er sögu ríkari. Upplýsingar á Val-
höll 8245
Hamrahverfi - Grafarvogi. Glæsileg rúm-
góð íb. + bílsk. Gott útsýni.
Nýkomin í sölu 126 fm 4ra herb. íb. á 2.hæð
(efri) í litlu fjögurra íb. fjölbýli, ásamt 20 fm
bílskúr. Fallegt útsýni yfir borgina, glæsilegar
innréttingar (rauðeik) og parket, stórar suð-
vestur svalir, þvottaherb. í íb. og baðherbergi
glæsilegt bæði m. glugga. Frábær barnvænn
staður þar sem skólar og verslun eru í
göngufæri. Laus fljótlega (fyrir jól) ef vill. Verð
34,3 millj./ tilboð. 8240
Vindakór 14-16 - Afhendast strax í nr. 16
og fljótlega í nr. 14.
Glæsilegar fullbúnar 3ja og 4ra herbergja
íbúðir í nýju lyftuhúsi á einstakl. góðum út-
sýnisstað í Kórahverfi í Kópavogi. 2 lyftur í
húsinu. Íbúðirnar afhendast fljótlega fullb. án
gólfefna með vönduðum innrétt. Verð íbúða
er frá 29,4 millj. Traustur og góður bygging-
arverktaki. 7568
Efstihjalli - góð 4ra herb.
með auka studíóíb. í kjallara.
Nýkomin í einkasölu falleg 4ra herb. íb. á
2.hæð (efri) í litlu fjölb. svo til innst í lokaðri
götu. Í búðinni fylgir stór sérgeymsla í kj. og
sér 22 fm studíóíb. með sturtu, eldhúskrók
og aðgang að wc. (tilvalið f. unglinginn eða í
leigu). Þvottaaðst. í íb., suðvestur flísal. sval-
ir, útsýni, parket, örstutt í grunn og leikskóla
auk verslana og þjónustu. Laus fljótlega. V.
26,5 millj. 8233
2ja herb þjónustuíbúð - Lindargata
Höfum fengið í sölu fallega 2ja herb. 51,2fm
íbúð á 5-hæð við Lindargötu í Reykjavík.
Komið er inn í anddyri með skáp, opið eldhús
með ljósri innréttingu, og opið inn í stofu.
Baðherbergi með innréttingu og sturtu, lagt
fyrir þvottavél. Svefnherbergi með rúmgóð-
um skápum.Á gólfum er parket og dúkur á
baði.Öll þjónusta í húsinu. 8205
Kríuás - Hafnarfirði
Vorum að fá í einkasölu glæsilega vel skipu-
lagða ca 95 fm 3ja herb. íbúð með sér inn-
gangi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Sér
afgirt verönd. Góð staðsetning, stutt í t.d.
skóla, leikskóla og íþróttahús Hauka. V. 27,9
m. 8237
Langabrekka - vel staðsett. - Gott verð.
Í einkasölu gott 180 fm einb. á mjög góðum
stað í Kópav. Húsið er á 2.h. og er mjög vel-
skipul. Hátt til lofts á efri hæð. 4- svefnherb.
2.stofur. Gott sjónvarpshol. Sólríkur garður
V.44,9 m.