Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 F 21
Laugavegur 182 • 4 hæð • 105 Reykjavík • Fax: 533 4811 • www.midborg.is – örugg fasteignaviðskipti
Norðurbrú - laus strax 116,7 fm 3ja her-
bergja íbúð í húsi byggðu 2004. Stofa og borð-
stofa eru bjartar með parketi á gólfum. Gluggar í
stofu ná alveg niður í gólf og er útgangur út á sér-
verönd úr stofu. Eldhús er opið, parketlagt með
eyju. Stáltæki eru í eldhúsi og fylgir uppþvottavél
og ísskápur. Sérstæði í sameiginlegri bílageymslu
ásamt sérgeymslu í sameign. Tilboð óskast. 8532
Austurströnd - útsýni - lyftuhús 67,3 fm
góð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Stórar
hornsvalir með frábæru útsýni yfir Esjuna og til
sjávar. Eignin skiptist í hol, eldhús, baðherbergi,
svefnherbergi og stofu. Stæði í bílgeymslu og sér-
geymsla fylgir. Þvottahús á hæðinni. Frábær
fyrstu kaup. V. 19,9 m. 8691
URRIÐAHOLT - LÓÐIR
Eignir óskast
HÉR HEIMAÁTT ÞÚ
Hraunbær - Með auka herbergi 92,9 góð
3ja herbergja íbúð á þriðju hæð (efstu hæð) með
auka herbergi í kjallara sem getur gefið góðar
leigutekjur. Tvö rúmgóð svefnherbergi með inn-
byggðum fataskápum. Frábært útsýni yfir borgina,
suðursvalir. Í kjallara er geymsla og sameiginlegt
þvottahús. V. 20,9 m. 8728
Eiðistorg 78,3 fm falleg 3ja herbergja endaíbúð
á fjórðu hæð (efstu) í fjölbýli á Seltjarnarnesi. Ný
eldhúsinnrétting með vönduðum tækjum. Ný-
standsett baðherbergi. Á gólfi er nýtt eikarparket.
Glæsilegt útsýni til sjárvar í átt að Esjunni. Tvenn-
ar svalir. V. 25,9 m. 8136
Kristnibraut - falleg verönd 84 fm 3ja
herbergja íbúð á jarðhæð (skráð 2. hæð), með
verönd til suð-vesturs, í lyftuhúsi byggðu 2004.
Eldhúsið er parketlagt, með snyrtilegri innréttingu
og stáltækjum, ísskápur og uppþvottavél fylgja.
Sér þvottahús í íbúð. Í kjallara er sérgeymla og
sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Góð fyrstu
kaup. V. 23,3 m. 8647
Ársalir 99 fm góð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í
lyftuhúsi í húsi byggðu 2001. Eldhúsið er flísalagt
með dökkum flísum og með mahogny viðarinn-
réttingu og eldhúseyju. Sér þvottahús í íbúð. Stór-
ar svalir með góðu útsýni og sér geymsla í snyrti-
legri sameign. Möguleiki að taka yfir hagstæð
áhvílandi lán. V. 25,9 m. 8598
ÁRMÚLI - LEIGUHÚSNÆÐI
Gott 505,7 fm verslunarpláss á jarðhæð við
Ármúla. Eignin stendur á horni Ármúla og
Selmúla. Góð bílastæði eru við húsið. Góður
gluggafrontur er bæði við Ármúla og Sel-
múla. Innkeyrsludyr eru á bakvið og aðstaða
til vörumóttöku. Möguleiki er á að innrétta
húsnæðið að óskum leigjanda. Laust strax.
8723
ATVINNUHÚSNÆÐI
FISKISLÓÐ
263,9 fm atvinnu- og skrifstofuhúsnæði í út-
leigu til 10 ára, traustur leigutaki. Eignin
skiptist í 135,2 fm grunnflöt og 128,7 fm á
annarri hæð með skrifstofum og starfs-
mannaaðstöðu. Stórar innkeyrsludyr eru á
rýminu og gæti húsnæðið hentað undir ýmiss
konar starfsemi. Mikil uppbygging framundan
á svæðinu. V. 46 m. 8687
BÆJARHRAUN
Gott 295,5 fm skrifstofuhúsnæði sem skiptist
í 3-4 skrifstofur með dúk á gólfi. Kaffistofa og
snyrting er á hæðinni. Góð bílastæði eru við
húsið. Til stendur að taka niður veggi og opna
rýmið allt. Húsnæðið er laust til afhendingar
strax. Möguleiki er á sölu eða leigu. 8645
Fjölbreytt úrval lóða
Sjaldan hefur íbúabyggð verið skipulögð jafn vel frá grunni. Meðal þeirra þátta sem hugað er sér-
staklega að eru ríkuleg þjónusta, lifandi skólastarf, virðing fyrir umhverfinu og frábærar tengingar
við útivistarsvæði. Urriðaholt í Garðabæ er umgjörð um nútímalífsgæði á góðum stað á höfuð-
borgarsvæðinu. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar.
3. ÁFANGI KOMINN Í SÖLU
- m.a. einbýlishúsalóðir næst Urriðavatni
Vegna mikillar sölu
á atvinnuhúsnæði
vantar allar stærðir og gerðir
eigna á söluskrá okkar
Fossvogur
Höfum kaupanda að raðhúsi eða einbýli í Fossvogi. Sterk-
ar greiðslur og rúmur afhendingartími. Nánari upplýsingar
veita Brandur og Benedikt.
Kópavogur
Erum með kaupanda að 3ja herbergja íbúð, hvar sem er í
Kópavogi. Verð frá 18 millj. Nánari upplýsingar veitir Þor-
varður.
Gott einbýli
Höfum traustan kaupanda að 180-250 fm. einbýli á einni
hæð, helst í Garðabæ, en aðrir staðir koma einnig til
greina. Húsið þarf að vera fullbúið og í góðu ástandi,
annað hvort nýlegt eða endurnýjað ef um eldra hús er að
ræða. Nánari upplýsingar veita Björn Þorri og Benedikt.
Sólheimar/Ljósheimar
Óskum eftir 3ja eða 4ra herbergja íbúð í Sólheimum eða
Ljósheimum. Rúm afhending og traustar greiðslur.
Nánari upplýsingar veita Magnús.