Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 16
16 F MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Stórhöfða 27 // 110 Reykjavík
akkurat@akkurat.is // www.akkurat.is
Halla Unnur Helgadóttir, löggiltur fasteignasali
594 5000
F A S T E I G N A S A L A
NÝBYGGINGAR
Sími 594 5000 • www.akkurat.is • Verðmetum samdægurs • Fjölbreytt úrval atvinnuhúsnæða á skrá!
Sérbýli Sérbýli - Hæðir Hæðir - 3ja herbergja
● FRÁBÆR STAÐSETNING Í FOSSVOGSDAL
● STÓRGLÆSILEGAR ÍBÚÐIR FRÁ
118-160 FM, 3JA-4RA
● VANDAÐAR INNRÉTTINGAR FRÁ BRÚNÁS
● STÁLELDHÚSTÆKI FRÁ AEG
● FATAHERBERGI INN AF HJÓNAHERBERGI
● BAÐKER OG STURTUKLEFI Á BAÐHERBERGI
● GÓLFHITI OG HÚS KLÆTT BÁRAÐRI
ÁLKLÆÐNINGU OG SEDRUSVIÐI
● STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU
● VERÐ FRÁ 35,0 MILLJ.
LUNDUR 1
EITT FALLEGASTA
FJÖLBÝLISHÚS
LANDSINS KOMIÐ Í SÖLU
Halla Unnur Helgadóttir
viðskiptafræðingur/lögg. fasteignasali
lögg. leigumiðlari
Viggó Sigursteinsson
lögg. fasteignasali
Bjarni Pétursson
sölufulltrúi
atvinnu- og iðnaðarhúsnæðis
Ingvar Ragnarsson
lögg. fasteignasali
lögg. leigumiðlari
Þóra Þrastardóttir
lögg. fasteignasali
lögg. leigumiðlari
Ásta Birna Björnsdóttir
ritari/skrifstofa
Elín Urður Hrafnberg
skjalaumsjón
FULLBÚIN
SÝNINGARÍBÚÐ
BÓKAÐU SKOÐUN
BÓKAÐU SKOÐUN
● FRÁBÆR STAÐSETNING Í FOSSVOGSDAL
● STÓRGLÆSILEGAR ÍBÚÐIR FRÁ
118-160 FM, 3JA-4RA
● VANDAÐAR INNRÉTTINGAR FRÁ BRÚNÁS
● STÁLELDHÚSTÆKI FRÁ AEG
● FATAHERBERGI INN AF HJÓNAHERBERGI
● BAÐKER OG STURTUKLEFI Á BAÐHERBERGI
● GÓLFHITI OG HÚS KLÆTT BÁRAÐRI
ÁLKLÆÐNINGU OG SEDRUSVIÐI
● STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU
● VERÐ FRÁ 35,0 MILLJ.
STRIKIÐ 4-8-10-12
JÓNSHÚS
SJÁLANDSHVERFI
GARÐABÆ
TJARNABAKKI 4 OG 8
REYKJANESBÆ
Sérlega fallegar sérhæðir með sérinngangi.
FULLBÚNAR 4RA HERBERGJA ÍBÚÐIR MEÐ
ÖLLU! GLÆSILEG GÓLFEFNI - PARKET OG FLÍS-
AR
ÖLL TÆKI:
ÞVOTTAVÉL, ÞURRKARI, ÍSSKÁPUR, UPP-
ÞVOTTAVÉL BAKARAOFN - KERAMIKHELL-
UBROÐ - HÁFUR - STÁLTÆKI
AÐEINS 4 ÍBÚÐIR EFTIR
BÓKAÐ
U SKO
ÐUN
MÖG
ULE
IKI
Á
90%
LÁN
I
17. JÚNÍTORG SJÁLANDI
GARÐABÆ 50 ÁRA OG ELDRI
• Stúdíó, stórar 2ja og 3ja herb. íbúðir í boði.
• Lyftuhús, 4-6 hæða.
• Stæði í bílskýli með flestum íbúðum.
• Glæsilegar innréttingar frá Brúnási.
• Fullbúnar íbúðir, án gólfefna.
• Stórar stofur og fallegt útsýni.
• Sjóbaðs-/sólbaðsströnd í göngufæri.
• Verð 23,5-42 millj.
TORFUFELL - 111 RVK
GOTT VERÐ! Fallegt raðhús með sérstæð-
an bílskúr í lengju, samtals 148,1 fm auk
ca 124 fm óskráðs kjallara, eða alls ca 272
fm Þrjú svefnherbergi á hæð, í kjallara eru
tvö svefnherbergi og rúmgott sjónvarps-
hol. Stór 80fm geymsla. Gróinn garður.
VERÐ 39,9 millj.
KRÓKAMÝRI - 210 GBÆ.
LAUS VIÐ KAUPSAMNING! Um er að
ræða skemmtilegt og fallegt 106,3 fm par-
hús á besta stað í Garðabænum. Efri hæð
er töluvert undir súð og því eru fermetrar
fleiri en þeir sem eru uppgefnir sam-
kvæmt FMR. VERÐ 32,9 millj.
SÓLEYJARIMI 5 - 112 RVK.
50 ára og eldri vönduð 104,4 fm eign á
efstu hæð með frábæru útsýni. 2 svherb.,
glæsil. stofa með útg. á suðursvalir, fráb.
útsýni. Gott baðherb. m. nuddbaðkari. Bíl-
skýli fylgir íb. Þvhús innan íb. Sérgeymsla
í sameign. Góður staður í Grafarv., stutt í
alla þjónustu. VERÐ 29,9 millj.
HELLISHÓLAR - 800 SELF.
Fokheld eign. Skemmtilegt, alls 128 fm
raðhús á einni hæð. Gert ráð fyrir 2 svefn-
herbergjum. Timburhús á steyptum
grunni. VERÐ 15,7 millj.
BIRKIHÓLAR - 800 SELF.
AÐEINS 2 ENDARAÐHÚS EFTIR! TILB:
TIL AFHENDINGAR! Fullbúin með öllum
tækjum, ísskáp, helluborði,
þvottav./þurrkara, uppþ.vél. Parket og
flísar á gólfum. Vönduð og vel hönnuð
4ja herbergja raðhús á einni hæð með bíl-
skúr. 3 rúmg. svefnherb. Verð 31,9 millj.
ENGIHJALLI - 200 KÓP.
Góð 3ja herbergja 90,0 fm íbúð á 6.hæð í
lyftuhúsi með tvennum stórum svölum og
miklu útsýni. Snyrtileg íbúð með nýlegum
gólfefnum. Verð: 19,9millj.
SMÁRARIMI - 112 RVK.
Sérlega fallegt 196,5 fm einbýlishús með
tvöföldum flísalögðum bílskúr. 4 svefn-
herbergi, 2 baðherbergi. Nuddbaðkar og
sturtuklefi. Arinn í stofu.Stór afgirtur sól-
pallur. Í góðum og rólegum botnlanga.
VERÐ 59,7 millj.
JÓRUNNARSTAÐIR - 601 AKUREYRI
Falleg ca 150 ha jörð innarlega í Eyjafirði.
Með miklum og góðum húsakosti sem
skiptist þannig, ca220 fm einbýlishús sem
heilmikið hefur verið endurnýjað. VERÐ
tilboð.
BURKNAVELLIR - 221 HFJ.
Falleg 3ja herbergja 87,6 fm íbúð á 4.hæð
(efstu) í lyftuhúsi með miklu útsýni. Sér-
merkt stæði í lokaðri bílageymslu fylgir
íbúðinni. Vandaðar innréttingar og gólf-
efni. VERÐ. 24,3 MILLJ.
LITLIKRIKI - 270 MOSF.
Sérlega glæsilegt fokhelt einbýli á einni
hæð en á 2 pöllum í góðum botnlanga. 5
svefnherbergi, rúmgóður bílskúr. Mögu-
leiki á að fá lengra komið. VERÐ fokhelt
49,8 millj.
GLAÐHEIMAR - 104 RVK.
Falleg 191,1 fm efri sérhæð á þessum vin-
sæla stað. Þar af 24,5 fm bílskúr. Þetta er
efsta hæð í þríbýlishúsi. 4 svefnh. 3 stof-
ur. Tvennar svalir, aðrar eru yfirbyggðar.
Gott viðhald á húsi. Verð 49 millj.
RÓSARIMI - 112 RVK.
Falleg og vel skipulögð 3ja herb. íbúð með
bílskúr á þessum rólega stað. Nýlega inn-
réttað baðherbergi, góð þvottaaðstaða inn
af baði. Íbúðin með bílskúr er alls 92,6 fm
Suðursvalir. Stutt í alla þjónustu, skóla
o.sfrv. VERÐ 22,9 millj.
LAXATUNGA - 270 MOSF.
Tilboð óskast. Sérlega glæsilegt og vel
hannað 5-6 herbergja einbýlishús í smíð-
um með 2 baðherbergjum á góðum út-
sýnisstað í Mosfellsbæ. Íbúðin er 225,2
fm ásamt innbyggðum 41,1 fm jeppabíl-
skúr með mikilli lofthæð, alls 266,3 fm
GNOÐARVOGUR - 104 RVK.
Mjög falleg og góð 111,7 fm hæð (efstu
hæð) í litlu góðu fjórbýli á þessum rólega
stað. Nýlega uppgert baðherbergi, glæsi-
leg sólstofa. Möguleiki á 4 svefnher-
bergjum. VERÐ 31,5 millj.
ERLUÁS 1 - 221 HFJ.
Mjög falleg 2ja - 3ja herb. íbúð með sér-
inngangi og hellulagðri verönd í litlu
tveggja hæða húsi. Sérmerkt bílastæði.
Öll þjónusta er alveg við, leikskóli, grunn-
skóli, verslanir o.fl. Þetta er mjög falleg
íbúð á rólegum stað í Hafnarfirði. VERÐ
19,9 millj
Teikningar, myndir og skilalýsing á
www.akkurat.is eða á skrifstofu okkar
á Stórhöfða 27, 110 Rvk., sími 594 5000.
VERÐ 25,9-47 millj.
www.akkurat.is - skoðið teikningar og skipulag
Frábær staðsetning í fallegu lyftuhúsi
og glæsilegur frágangur
Flestum íbúðum fylgir stæði í bílageymslu og sérlega vandaðar eikarinn-
réttingar frá Brúnási. Tvær geymslur, önnur í íbúð og hin í sameign. Sér-
þvottahús í íbúðum. Sjónvarpsdyrasími og húsvörður. Stærstu íbúðirnar
eru með tvennum svölum.
Glæsilegar íbúðir til sölu fyrir 60 ára og eldri í Jónshúsi, sem er í Sjá-
landshverfinu í Garðabæ. Íbúðirnar verða afhentar fullfrágengnar án
gólfefna, að undanskildu baði og þvottahúsi, en þar verða flísar. Frábært
sjávarútsýni. Mikil þjónusta verður í húsinu. Glæsilegur garður og 18
holu púttvöllur. Góður samkomusalur mun fylgja húsunum til afnota fyr-
ir íbúa, fyrir afmælisveislur og minni viðburði.
Stærðir: 2ja-3ja og 4ra herbergja.