Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 36
36 F MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
SÉRBÝLI
Hafravellir - Hf. 224 fm staðsteypt
einlyft einbýlishús þ.m.t. 45 fm bílskúr.
Húsið er vel skipulagt og skiptist m.a. í
stofu, borðstofu, opið eldhús, 4 góð herb.
og baðherb. Mikil lofthæð í húsinu eða um
2,8 - 3,8 metrar. Gólfhiti er í húsinu og eru
gólf flotuð, tilb. undir gólfefni. Lóð er grófj.
og er náttúrul. slétt helluhraun á hluta lóð-
arinnar. Til afh. strax. Verð 45,0 millj.
Beykihlíð - tvö hús. Glæsilegt
200 fm tvílyft parhús ásamt innb. bílskúr og
sérstæðum 82 fm einb. syðst á lóðinni sem
er í útleigu í dag. Stærri eignin skiptist m.a.
í rúmg. stofu og borðstofu, eldhús, 4 rúm-
góð herb. Gróinn garður með hellulagðri
verönd. Tilboð óskast í heildareignina.
Birkiás - Gbæ - Útsýni. Vandað
215 fm tvílyft raðhús með 31 fm innb. bíl-
skúr á frábærum stað með útsýni til sjávar
og að jökli. Rúmgóðar stofur, sjónvarpshol,
stórt eldhús með sérsmíðuðum innr., 4
herb. auk fataherb. og 2 fllísalögð baðherb.
Mikil lofthæð er á efri hæð. Auðvelt er að
útbúa sér íbúð á neðri hæð. Hús klætt
marmarasalla að utan. Verð 63,0 millj.
Fjölnisvegur - 3 íbúðir. 224,1 fm
einbýlishús á þremur hæðum auk 28 fm bíl-
skúrs og rislofts á þessum eftirsótta stað í
Þingholtunum. Í húsinu eru í dag 3 íbúðir
með sameiginlegum inngangi. Á jarðhæð
eru 3ja herb. íbúð, 3ja herbergja íbúð á 1.
hæð og á 2. hæð og í risi er 3ja - 4ra her-
bergja íbúð. 650,0 fm lóð. Nánari uppl. á
skrifstofu.
Kjarrmóar - Gbæ. Fallegt 85 fm
raðhús sem er hæð og ris ásamt 30 fm sér-
stæðum bílskúr. Á aðalhæðinni eru anddyri,
hol, stofa með útgangi á verönd, opið eld-
hús, 1 herb. og baðherb. Uppi er opið park-
etlagt opið rými. Eignin er mikið endurnýj-
uð. Laust til afhendingar strax. Verð 39,5
millj.
Garðaflöt-Gbæ. Fallegt 142,0 fm
einlyft einbýlishús með innb. bílskúr sem
búið er að breyta í íbúðarhúsnæði. Eignin
skiptist m.a. í rúmgóða stofu/borðstofu, 4
herbergi, eldhús, flísal. baðherb. og endur-
nýjað þvottaherb. Falleg ræktuð lóð. Verð
45,9 millj.
Melabraut - Seltj. Vel staðsett
1.000 fm gróðurvaxin lóð á sunnanverðu
Seltjarnarnesi. Á lóðinni er 144,9 fm einbýl-
ishús á tveimur hæðum ásamt 38,0 fm. bíl-
skúr. Að öllum líkindum fengist að byggja
3-4 íbúða hús á lóðinni. Væntanlegt nýting-
arhlutfall er 0,5 sem þýðir að byggja mætti
allt að 500 fm. Frábært tækifæri fyrir
verktaka eða laghenta.
Frostaskjól. Glæsilegt 180 fm einlyft
einbýlishús að meðt. 37,6 fm bílskúr. Húsið
er mikið endurnýjað m.a. öll gólfefni, inn-
réttingar og tæki, baðherb., allar innihurðir
og hluti útihurða, neysluvatnslagnir o.fl.
Tölvustýrt hitakerfi er í gólfum hússins.
Húsið er nýmálað að utan og innkeyrsla er
ný með hitalögn og innf. lýsingu.Verðtilboð
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali.
Sigtryggur Jónsson lögg. fasteignasali og Kristján Baldursson, hdl. og lögg. fasteignasali.
BYGGINGARLÓÐ
UNDIR EINBÝLISHÚS
ÓSKAST Í GARÐABÆ
Sjávarlóð undir einbýlishús á miðju
höfuðborgarsvæðinu
Lóðin er vel staðsett með óhindruðu útsýni til sjávar. Frábær staður þar sem nálægð-
in við náttúruna og höfuðborgina er mikil. Gatnagerðargjöld greidd af nýbyggingu
sem reisa má á lóðinni. Nánari uppl. veittar á skrifstofu.
Flókagata - efri hæð
Glæsileg 168 fm efri hæð auk 29 fm bílskúrs á
þessum eftirsótta stað. Hæðin er innréttuð á
vandaðan og smekklegan hátt og skiptist m.a. í
stórt hol lagt náttúrugrjóti, afar rúmgott eldhús
með vönduðum innréttingum og nýlegum tækj-
um, glæsilegar stofur, 2 herb. auk bóka- og
sjónvarpsherb.og baðherb. lagt marmara og
flísum. Aukin lofthæð í íbúðinni og tvennar flísa-
lagðar svalir til suðurs og austurs. Hús að utan
og þak nýlega málað. Hiti í gangstétt framan við
húsið. Hús teiknað af Halldóri H. Jónssyni.
Úthlíð - 7 herb. neðri sérhæð
Glæsileg 150 neðri sérhæð á þessum eftirsótta
staðí Hlíðunum auk sér geymslu í kjallara. Hæð-
in skiptist í forstofu, stórt hol, rúmgott eldhús, 4
herbergi, bjarta stofu, borðstofu, sjónvarpsher-
bergi og baðherbergi. Suðursvalir út af einu
herbergi. Aukin lofthæð og franskir gluggar í
stofu. Garður nýhellulagður. Bílskúrsréttur. Góð
eign sem vert er að skoða. Verð 53,5 millj.
Aratún - Garðabæ
Glæsilegt einbýlishús
Afar glæsilegt 138 fm einbýlishús á einni hæð.
Húsið er mikið endurnýjað á vandaðan og
smekklegan hátt og skiptist m.a. í glæsilegar
stofur, eldhús með nýlegum tækjum, 3 herbergi
(4 á teikn.) auk fataherb. og endurnýjað bað-
herb. auk gesta w.c. Öll gólfefni er ný, nýlegt
gler er í öllu húsinu og húsið er nýlega málað að
utan. Endurnýjuð lóð með með veröndum,
skjólveggjum og lýsingu. Hiti í innkeyrslu. Verð
55,9 millj.
Strikið-Jónshús. Sjálandi Garðabæ.
Nýjar íbúðir í nr. 2 og 4.
Glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúðir í Sjálands-
hverfi í Garðabæ fyrir 60 ára og eldri. Íbúðirnar
eru frá 74 fm upp í 120 fm og eru afhentar full-
frágengnar án gólfefna að undanskildu baði og
þvottahúsi, en þar eru flísar. Vandaðar innrétt-
ingar frá Brúnás ehf. Frábært sjávarútsýni. Mikil
þjónusta í Jónshúsi, matsalur og ýmis önnur
þjónusta. Byggingaraðili er Byggingarfélag
Gylfa og Gunnars. Teikn. og nánari uppl. á
skrifstofu.
Skaftahlíð - Góð 5 herb. íbúð
Falleg og vel skipulögð 112 fm íbúð á 2. hæð í
þessu eftirsótta fjölbýli, teiknað af Sigvalda
Thordarsyni. Íbúðin er mjög björt og vel skipu-
lögð og skiptist í rúmgott hol, samliggjandi
bjartar stofur, eldhús, 3 herbergi og baðher-
bergi. Tvennar svalir til suðurs og austurs. Út-
sýni til Perlunnar og Hallgrímskirkju úr stofu og
eldhúsi. Hús nýviðgert og málað að utan og
gluggar og gler nýtt. Ein íbúð á hæð. Verð 33,5
millj.
Glaðheimar - 3ja herb. íbúð
með sérinngangi og bílskúr
86 fm íbúð á jarðhæð með sérinng. auk 27 fm
bílskúrs. Að innan hefur íbúðin verið mikið end-
urnýjuð t.d. var eldhús og baðherbergi endur-
nýjað fyrir nokkrum árum. Björt stofa og 2 rúm-
góð herbergi með nýlegum skápum. Þvottaher-
bergi innan íbúðar. Sér verönd til suðurs við
inngang. Verð 28,9 millj.
Prestbakki
211 fm raðhús á þremur til fjórum pöllum með
21 fm innb. bílskúr á þessum eftirsótta stað.
Eignin skiptist m.a. í parketlagða stofu með
arni, borðstofu, eldhús. Svalir í suðvestur út af
stofu, 4 herbergi auk fataherbergis og flísalagt
baðherb. auk gesta w.c. Vatnsgufubað inn af
þvottaherb. Hellulögð verönd út af miðhæð og
timburverönd fyrir framan hús. Verð 53,0 millj.
Grettisgata - einbýli og bakhús
ásamt byggingarrétti
Fallegt 141 fm einbýlishús og bakhús ásamt
byggingarrétti. Framhúsið er hæð, ris og kjallari.
Möguleiki er að gera aukaíbúð í kjallara.
Bakhúsið er í útleigu í dag. Möguleiki er á því að
stækka eignina töluvert.Eignarlóð með 2 - 3
bílastæðum. Verð 45,0 millj. Nánari uppl. á
skrifstofu.
HVERFISGATA 56 - TIL LEIGU -
ÍBÚÐ / SKRIFSTOFA / VINNUSTOFA /
GALLERÍ
Til leigu 246 fm húsnæði á 2. hæð í steinhúsi í
miðborginni. Hæðin skiptist í opið rými, stofur,
eldhús, tvö stór herbergi, tvö baðherbergi,
vinnurými og geymslu. Mikil lofthæð. Allur
burður er í lofti og útveggjum og því auðvelt að
opna rýmið mikið. Getur hentað sem "loft"-
íbúð, vinnustofa, gallerí eða skrifstofa. Laust
til afhendingar strax.
Kjarrvegur - Fossvogsdalur
Glæsilegt einbýlishús/tengihús í Fossvogsdaln-
um staðsett við opið svæði, skógi vaxið með
útsýni yfir Fossvogsdalinn og til sjávar. Húsið er
um 380,0 fm þ.m.t. 30,7 fm bílskúr, kj. og tvær
hæðir, innréttað á vandaðan og smekklegan
hátt og skiptist m.a. í 4 stofur, tvær garðstofur,
eldhús með ljósum innréttingum, 5 góð herb.
auk líkamsræktarherb. og fataherb. og 2 bað-
herb. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar. Granít,
parket og flísar á gólfum. Suðursvalir út af efri hæð. Ræktuð lóð með fallegu holt-
agrjóti. Mikil timburverönd með skjólveggjum.
Glæsilegt einbýlishús á sjávarlóð.
Glæsilegt 294,0 fm einbýlishús við Þinghóls-
braut í Kópavogi á einni af glæsilegustu sjávar-
lóðum landsins. Eignin er mikið endurnýjuð ný-
lega á afar vandaðan og smekklegan hátt. Allar
innréttingar eru nýjar, innihurðir, baðherb., eld-
hús og öll tæki. Gólfefni ný og hitalagnir eru í
stórum hluta af gólfum. Samliggj. glæsilegar
stórar og bjartar stofur með útsýni út á sjóinn,
að Snæfellsjökli og víðar, 4 svefnherb., eldhús með miklum innréttingum og stórri eyju
og 2 glæsileg baðherb. EIGN Í SÉRFLOKKI.
Lundur Kópavogi, í Fossvogsdalnum.
Nýjar og glæsilegar 3ja og 4ra herb. íb.
Glæsilegar 118-160 fm 3ja og 4ra herb. íbúðir í
vönduðu lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar frá
Brúnás, tæki í eldhúsum frá AEG. Gólfhiti. Fata-
herb. innaf hjónaherb. Stæði í bílgeymslu. Hús
klætt að utan með álklæðn. og Sedrusviði.
Byggingaraðili er Byggingarfél. Gylfa og Gunn-
ars. Verð er frá 35,0 millj.
LAUGAVEGUR 86-94
- 6 ÍBÚÐIR EFTIR
Mjög vandaðar 2ja og 3ja herb. íbúðir á 2. og 3.
hæð í glæsilegu lyftuhúsi í hjarta miðborgarinn-
ar. Íbúðirnar eru fullbúnar, með vönduðum eik-
arinnréttingum og fataskápum. Eikarparket á
gólfum. Í eldhúsum íbúðanna eru gæða tæki frá
AEG úr burstuðu stáli, þ.e. ísskápur með frysti,
uppþvottavél og bökunarofn með keramikhell-
uborði. Hiti er í gólfum og gólfsíðir gluggar eru í stofum. Svalir eru á öllum íbúðum og
sér bílastæði fylgir hverri íbúð. Aukin hljóðeinangrun er í gólfum og veggjum. Dyrasími
með myndavélakerfi í hverri íbúð. Sameign hússins er afar glæsileg, lögð svörtu gran-
íti. ÍBÚÐIRNAR AFH.VIÐ KAUPSAMN.