Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 44
44 F MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ ROFABÆR 110 RVK. Vel staðsett 4ja herbergja íbúð á góðum stað í Hraunbæ: Komið er inn í forstofu með fataskáp, eldhúsið er með nýlegri innréttingu og borðkrók, stofan er rúmgóð með parketi á gólfi, útgengi er út á svalir frá stofu. Gólfefni dúkur og parket. Ásett verð: 22,9 millj. KRISTNIBRAUT GRAFARHOLT Mjög glæsileg 4ra til 5 herbergja 123 fm íbúð á 2 hæð í 4ra hæða lyftuhúsi. Gólfefni parket og flísar. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtuaðstöðu, vaskinnrétting og skápur. Stofan og borðstofan eru með parketi á gólfi og útgengt á suðvestur svalir með stórkostlegu útsýni yfir Reykjavík. Þvottarherbergið innan íbúðar. Mjög fal- leg eign sem vert er að skoða sem fyrst. Ásett verð 34,9 m. NORÐURBRÚN FASTEIGNASALAN KLETTUR KYNNIR Í EINKA- SÖLU. Mjög snyrtilega 2ja herbergja íbúð á á jarð- hæð í tvíbýlishúsi við Norðurbrún með sérinngangi. Íbúðin er snyrtileg og mjög vel skipulögð og húsið allt til fyrirmyndar.Ásett verð 19,9 SÉRHÆÐ TÚNGATA - KEFLAVÍK Mjög snyrtileg og rúmgóð 91 fm íbúð á jarðhæð. Gólfefni parket og flísar. Stofan og borðstofa eru mjög rúmgóðar og hátt til lofts með parketi lagt í 45°. Baðherbergið er með flísum á gólfi og upp á veggi, hornsturtuklefi, vaskinnrétting og tengt fyrir þvottavél og þurrkara. Mjög falleg og vel með farin eign !!! Ásett verð 18,2 m NÚPALIND KÓPAVOGUR Mjög falleg og björt 98 fm íbúð á jarðhæð með svölum og hellulagðri verönd. Gólfefni eru parket og flísar. Mahogný innréttingar og hurðir. Falleg og vel með farin eign. Ásett verð 29,9 m. PARHÚS 3JA HERB. EINBÝLI DREKAKÓR - KÓPAVOGUR Sérlega glæsilegt rúmlega 220 fm parhús á tveimur hæðum og m. tvöföldum bílskúr. 4 - 5 svefnher- bergi. Stiginn upp er steyptur með parketi á og glerhandriðum. Öll neðri hæðin er með niðurteknum loftum með Hallogen lýsingu og óbeinni lýsingu og hvítt granít í öll- um gluggakistum. Baðherbergið er með flísum á gólfi og veggjum fal- legri innréttingu og hornbaðkar með nuddi, lýsingu og útvarpi og einnig horn sturtuklefa. Mjög falleg og vönduð eign sem ekkert er til sparað í, með Granít, Jatoba park- eti og flísum sem gólfefnum. Inn- réttingar, hurðir og skápar eru úr Kirsuberjavið. Allsherjar Hallogen lýsing er innandyra sem utan. Öll tæki í eldhúsi eru frá AEG þ.e.a.s. Ísskápur, kaffivél ofn, 80 cm hell- uborð, örbylgjuofn og uppþvottar- vél. Ásett verð 74,9 m. BREIÐVANGUR - HAFNAFIRÐI GALTALIND KÓPAVOGUR GÓÐ STAÐSETNING. Virkilega björt og glæsileg 107 fm íbúð á 2. hæð í 5 íbúða fallegu húsi á vin- sælum stað í Lindahverfi Kópavogs. Íbúðin er 4ra herb. en eitt af herbergjum hefur verið tekið niður til að stækka stofu. Auðvellt að breyta aftur. Falleg gólfefni og snyrtileg íbúð. Stutt í skóla og alla þjón- ustu. Ásett verð: 32,5 m FAXABRAUT KEFLAVÍK. Mjög snyrtileg og björt 84,6 fm íbúð á jarðhæð innst í raðhúsi ásamt 42,8 fm bílskúr samtals 127,4 fm Gólfefni eru parket og flísar. Nýlegar innrétting- ar og tæki í eldhúsinu. stór suður timbur verönd með háum skjólveggjum, innangengt í bílskúrinn þaðan. Ásett verð: 19,5 millj. FLJÓTASEL BREIÐHOLT Vel við haldið 264 fm endaraðhús þar af 92 fm aukaíbúð á jarðhæð sem er í útleigu fyrir 90 þús- und á mánuði, ásamt 23,3 fm bílskúr, samtals rúm- lega 260 fm eign á góðum stað í Seljahverfi. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi. Hol og stigi upp og niður er flísalagður. Stofan og borðstofan er með parketi á gólfi. Þrjú barnaherbergi með flísum og parket á gólfum. Ásett verð 46,9 m TORFUFELL REYKJAVÍK Ný klætt fjölbýli og yfirbyggðar suður svalir. 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Þvottaherbergi innan íbúðar. Stórar yfirbyggðar suðursvalir sem eru ekki inn í fermetratölu íbúðarinnar. Ásett verð 21 m BREKKUHVARF - V/ELLIÐAVATN Mjög fallegt parhús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr, samtals 156,5 fm Gólfefni eru flísar á bað- herbergjum sem eru tvö, þvottarherbergi og bílskúr sem er innangengt í úr íbúðar rými, parket á stofu, borðstofu og eldhúsi ásamt herbergjagangi, tvö barnaherbergi og hjónaherbergi. Suður timburver- önd út frá stofu og fallegur garður. Ústýni til aust- urs og suðurs yfir Elliðavatn og Bláfjöll. Mjög snyrti- leg og vel staðsett eign á vinsælum stað. Ásett verð 51,3 m. NAUSTABRYGGJA / BÍLSKÝLI Nýtt í sölu! Vorum að hefja sölu á fallegri 3ja her- bergja íbúð á 1. hæð með útgengi út á verönd og að sameiginlegum garði á góðum stað í Bryggj- uhverfinu í Reykjavík. Íbúðin er með parketi og flís- um, vönduðum innréttingum, stæði í bílageymslu á jarðhæð og sérgeymslu, þvottahús innaníbúðar. Eignin getur verið laus fljótlega. Ásett verð: 25,9 TÚNGATA GRINDAVÍK. AÐEINS 114 ÞÚS KR FERMETRINN !!! Um er að ræða rúmlega 144 fm sérhæð ásamt rúmlega 41 fm sérstæðum bílskúr eða samtals rúmlega 185 fm. Stofan og borðstofan er með parketi á gólfi, út- gengt úr borðstofu á ca 60 fm suður timburverönd og þaðan í garðinn. Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, nýlegar innréttingar, steyptur sturtu- botn með gleri fyrir sturtuaðstöðu. Steyptur stigi niður þar sem er eitt mjög rúmgott svefnherbergi með sponarperketi á gólfi og sérinngangi. Ásett verð 21,1 m. ÁLFASKEIÐ HAFNARFIRÐI Glæsileg eign á eftirsóttum stað í Hafnarfirði. Íbúðin er öll nýlega upptekin og í góðu standi. Sjón er sögu ríkari Ásett verð 31,5 m SMÁRARIMI GRAFARVOGUR. Fallegt 184 fm einbýlishús á einni hæð ásamt inn- byggðum 26 fm bílskúr samtals 210 fm Komið inn í forstofu með fallegum flísum á gólfi og fataskáp úr mahogny við, skilrúm og hurð með gluggum á milli forstofu og hols. Hol og herbergjagangur með flísum á gólfi. Eldhús með flísum á gólfi og fallegri innréttingu, gashelluborði og 90 cm ofni, borð- krókur við glugga. Rúmlega 200 fm hellulagt bíl- aplan. Rúmgóður geymsluskúr er á lóðinni. Ásett verð 65,3 m. 3JA HERBERGJA4RA-7 HERBERGJA 2JA HERB. 4RA-7 HERBERGJA TRÖLLAKÓR 9-11 Tröllakór 9-11 er fjölbýlishús, lyftuhús á þremur til fjórum hæðum, þ.m.t. jarðhæð sem hefur að geyma geymslur íbúðanna ásamt þremur íbúðum, samtengt húsinu er svo bílageymsla sem innan- gengt er í úr sameign. Í húsinu eru alls 21 íbúð í einu stigahúsi með lyftu og svalagangi, á jarðhæð eru þrjár íbúðir, en á hverri þeirri hæð þar ofan eru sex íbúðir á hæð. Í bílageymslu eru 21 bíla- stæði og á lóð er gert ráð fyrir ca 23 bílastæðum. Húsið afhendist fullbúið að utan, lóð verður með steinsteyptum og/eða malbikuðum bílastæðum, hitalögn verður í stéttum við inngang og rampi að bílageymslu. Sameiginlegri lóð verður skilað tyrfðri en án trjágróðurs og leiktækja. Íbúðirnar skilast full- búnar að innan án gólfefna, baðherbergi og þvottahúsgólf skilast þó flísalögð. Verð á 3ja herbergja frá 24,5 millj., Verð á 4ra herbergja frá 32,1 millj. Sölumenn Kletts sýna eignina vinsamlegast hafið samband og við komum á staðinn. TRÖLLAKÓR 9–11 Mjög falleg, björt og vel með farin 4ra herbergja 114 fm íbúð ásamt 19 fm geymslu í sameign sam- tals 133 fm Gólfefni eru flísar og parket. Stofa og borðstofa eru mjög rúmgóðar með parketi á gólfi og úgengt á suðvestur svalir. Hjónaherbergið er í enda herbergjagangs og er með nýju parketi á gólfi og skápum á heilum vegg. Ásett verð. 25,9 m. Raðhús

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.