Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 42
42 F MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
SKAMMDEGIÐ er að verða algert og því nauð-
synlegt að kveikja á aðventukransinum öllum til
gleði og hugarhægðar.
En brátt snýr sólin og aftur tekur að birta af
degi. Þangað til brennum við kerti og njótum
flöktandi ljósanna í svartnætti vetrarins.
Kveikjum á
aðventukransi
24stundir/ÓmarMorgunblaðið/Brynjar GautiMorgunblaðið/Kristinn.
FÁLKASTÍGUR - ÁLFTANES Glæsilegt
248,9 fm einbýlishús á einni hæð með innb. bílskúr.
Mjög gott skipulag. Sérstaklega vandað og fallegt
hús á mjög góðum stað á Álftanesi. Frábært óskert
útsýni. Verð 53 millj. Sölumaður Sigurður sími 898-
3708
LINDARFLÖT - GARÐABÆ Fallegt og
gott samtals 185,7 fm einbýli á einni hæð á flötun-
um í Garðabæ. Staðsetning hússins er mjög góð og
stutt í alla þjónustu, skóla, leikskóla, búðir, o.s.frv.
Verönd með heitum potti. Falleg lóð. Notalegt og
fallegt hús með mikla möguleika á frábærum stað.
Verð 59,6 millj.
MARARGRUND - GBÆ Samtals 193,9
fermetra mjög snyrtilegt og gott tvílyft einbýli með
33,1 fermetra bílskúr. Húsið er endurbyggt 1985.
Staðsetning hússins er mjög góð og stutt í alla
þjónustu, skóla, leikskóla, o.s.frv. Garðurinn er vel
gróinn og snyrtilegur, timburverandir og mikið
skjól. Mjög góð aðkoma er að eigninni og um frá-
bæra staðsetningu er að ræða. Garðurinn er vel
gróinn og snyrtilegur, timburverandir og mikið
skjól. Verð 52 milj. Sölumaður Sigurður sími
8983708.
HÁABARÐ - HAFNARFIRÐI Einstak-
lega fallegt og talsvert endurnýjað einbýlishús á
einni hæð ásamt bílskúr, stór lóð með flottri verönd
og heitum nuddpotti á rótgrónum frábærum stað.
Verð 39 milj. Sölumaður Sigurður sími 898-3708.
BREKKUBYGGÐ - GARÐABÆ Einstak-
lega fallegt og vel við haldið lítið raðhús á einni
hæð ásamt bílskúr, á rótgrónum frábærum stað.
Verð 32 milj. Sölumaður Sigurður sími 898-3708.
KLUKKUHOLT - ÁLFTANES Glæsilegt
samtals 145,8 fm raðhús á einni hæð miðsvæðiðs á
Álftanesinu. Íbúðin er 114 fm og bílskúrinn 31,3.
Fullbúið að utan - fokhelt að innan og lóð fullfrá-
gengin. Verð 28,9 milj.
KLUKKUHOLT - ÁLFTANESI Glæsilegt
og vel hannað 4 herb. 155 fm enda raðhús á einni
hæð. Glæsilegt útsýni Húsið er vel staðsett mið-
svæðis á Álftanesi og er örstutt í alla þjónustu svo
sem leikskóla, grunnskóla og íþróttir. Sölumaður
Sigurður 898-3708.
HLÍÐARBYGGÐ - GBÆ Gott samtals 206
fm enda-raðhús með innbyggðum bílskúr. Mögu-
leiki á aukaíbúð í kjallara. Sölumaður Sigurður sími
898-3708
HRÍSMÓAR - GARÐABÆ Mjög góð og
björt 120,9 fm íbúð á 1. hæð auk 18,3 fm bílskúr í
mjög góðu 6 íbúða húsi í miðbæ Garðabæjar. Öll
þjónusta rétt við hendina. Verð 33,7 millj.
HOTEIGUR - RVK. Talsvert endurnýjuð,
snyrtileg og vönduð 106,7 fm sérhæð (jarðhæð) í
fjögurra íbúða húsi við rólega götu. Fallegur gróinn
garður með leiktækjum fyrir börn. Vönduð og falleg
eign á frábærum stað. Verð 29,9 milj. Sölumaður
Sigurður s. 8983708
SIGTÚN - RVK. Mjög góð 120,3 fm íbúð á 2.
efri hæð auk 30,6 fm bílskúrs. Margt endurnýjað, 3
svfnherb, stórar stofur. Bílskúr með góðri lofthæð.
Verð 38,9 millj.
ENGIHJALLI - KÓP. Snyrtileg og góð 52,8
fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Útgegnt úr stofu í
sérgarð. Verð 15,5 millj.
BIRKIHOLT - ÁLFTANESI Mjög falleg og
björt 76,2 fm íbúð á 2. hæð í 10 íbúða húsi á frá-
bærum stað, miðsvæðis á Álftanesi. Yfirtakanleg
hagstæð lán. Íbúðin er laus við kaupsamning. Verð
19,9 milj. Sölumaður Sigurður s. 8983708
AKRANES Glæsileg 236 fm einbýli á einni hæð
við Álmskóga á Akranesi. Íbúðarhlutinn er 195 og
bílskúr 41. Skilast rúmlega fokhelt (einangrað og
hitalagnir í gólfi) í sept/okt 2007, lóð grófjöfnuð.
Hægt að fá húsið tilb. til innr og lóð tyrfða (verð
39,7 millj). Verð kr. 33 millj.
STÓRIKIRIKI - MOSF.BÆ. Stórglæsilegt
362 fm einbýli á frábærum stað í nýjasta hverfi
Mosfellsbæjar. Lóðin er 950 fm og er efst í enda
botnlanga þar sem við tekur óskert náttúran. Frá-
bært útsýni.
LITLIKRIKI - MOSF.BÆ 2 ÍBÚÐIR
Stórglæsilegt og vandað samtals 341,9 fm tvílyft
einbýlishús með tveimur samþykktum íbúðum í nýj-
asta hverfi Mosfellsbæjar. Kjörið fyrir stórfjölskyld-
una. Tvær íbúðir - tvö veð - meiri fjármögnunar-
möguleikar. Stórar svalir, mikið útsýni. Fullbúð að
utan og vel rúmlega fokhelt að innan. Stærri
íbúð: 247 fm. Minni íbúð: 60 fm Bílskúr: 35 fm
Afhending: tilbúið.Sölumaður: Þórhallur: 896-
8232. Verð 54,8 millj.
LAUGARÁSVEGUR - RVK. Mjög góð
98,6 fm íbúð á 1. hæð auk 24,2 fm bílskúr. Talsvert
endurnýjað hús og íbúð, 2-3 svherb, stofur. Bílskúr
með góðri lofthæð. Húsið er glæsilegt og stendur á
mjög góðum stað. Sölumaður Sigurður s. 8983708
Verð 35,9 millj.
ÁLFKONUHVARF - KÓP. Mjög glæsileg
120,7 fm 4ja herbergja íbúð ásamt stæði í bílskýli.
Sér inngangur af svölum. Sölumaður Sigurður s.
8983708 Verð 33,6 millj.
NÝBÝLAVEGUR - KÓP. (M. BÍL-
SKÚR) Mjög góð samtals 103,9 fm íbúð á 1.
hæð (ekki jarðhæð) í góðu og vel staðsettu 4 íbúða
húsi. Búið er að byggja yfir svalir, fermetratala
svala er ekki inni í fm íbúðar c.a 8 fm Verð 25,9
millj.
ÖGURÁS - GARÐABÆ Falleg og stílhrein
100 fm 3 herbergja endaíbúð á 1. hæð, á frábærum
stað í Garðabæ. Íbúðin er í mjög snyrtilegu um-
hverfi og með góðu aðgengi. Fallegur garður og
stór opin svæði eru í kringum húsið. Sölumaður
Sigurður s: 898-3708.
ÁLFKONUHVARF - KÓP. Mjög góð 93,7
fm íbúð á 2. hæð auk stæðis í bílageymslu í góðu
fjölbýli. Eikarinnréttingar frá HTH, stórar suður-
svalir. Íbúðin er í leigu næstu 10 mánuði og af-
hendist við kaupsamning, leiga 128 þús. pr. mán-
uð. Verð 23,9 millj. Sölumaður Sigurður s. 898-
3708
FJÓLUVELLIR - HFJ. Mjög gott samtals
219 fm einbýli á einni hæð innst í götu. Íbúðarhlut-
inn er 175 fm og bílskúrinn 44 fm Tilbúið til af-
hendingar fullbúið að utan og fokhelt að innan, lóð
grófjöfnuð. Verð 37 millj.
FLÉTTUVELLIR - HFJ. Mjög fallegt sam-
tals 244,2 fm einbýli ásamt bílskúr á einni hæð við
hraunjaðarinn. Vel skipulagt og rúmgott hús. Verð
40 millj.
RAUÐHELLA - HAFNARFIRÐI Glæsi-
leg 5 bil 169 fm til 275 fm á mjög góðum stað í
Hafnarfirði (gott auglýsingagildi frá Reykjanes-
braut) Húsið er afar vandað, einangraðir útveggir,
hiti í gólfum. Lóðin er mjög stór, malbikuð. Lofthæð
er mest 6 m og minst 5,10 m. Hurð 420 m á hæð
og 4 m á breidd. Sölumaður : Sigurður sími 898-
3708
GYLFAFLÖT Miklir möguleikar hér. Glæsilegt
1904 fm hús á tveimur hæðum. Innkeyrsludyr á
bakhlið hússins. Gott pláss á lóð. Glæsilegt útsýni
yfir Faxaflóann af efri hæð. Auðvelt að skipta hús-
inu í smærri einingar. Sjá nánar á www.garda-
torg.is og lerkias.is. Sölumaður: Þórhallur sími 896-
8232
SUÐURHRAUN 2 - GARÐABÆ Mjög
gott 243 fm atvinnuhúsnæði ásamt ca 160 fm milli-
lofti sem nýtist vel sem skrifstofur og lager húsnæði
á frábærum stað. Verð 51 milj. Upplýsingar gefur
Sigurður í síma 898-3708
GJÁHELLA - HAFNARFIRÐI Glæsilegt
1200 fm athvinnuhúsnæði á mjög góðum stað í
Hafnafirði. Húsnæðið skilast fullbúið að utan sem
innan, einangraðir útveggir, hiti í gólfum. Lóðin er
mjög stór, malbikuð 3850 fm Verð 158,9 millj.
Sölumaður Sigurður s. 898-3708