Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 F 45
Einbýli
ÖLDUGATA - 101 RVK. Um er að ræða ný-
lega standsett 273,3 fm einbýlishús á þremur
hæðum þarf af 15,9 fm bílskúr. Húsið er allt
endurnýjað að innan t.a.m. eru allar lagnir, raf-
magn, skólp, gler að hluta, gólfefni, innréttingar
o.fl. nýtt. Fallegt hús á eftirsóttum stað. ***All-
ar nánari upplýsingar á DP FASTEIGNUM í
síma 561 7765 eða dp
BRAGAGATA - 101 REYKJAVÍK. Um er
að ræða 131,5 fm einbýlishús (skv. teikningum
er húsið skráð 160,6 fm) sem skiptist í hæð,
ris og kjallara á frábærum stað í Þingholtunum.
Húsið var allt endurnýjað/endurbyggt að utan
sem innan á árunum 1992-1995 og er að fullu
frágengið. Snyrtilegur afgirtur garður. Steinlögð
og upphituð innkeyrsla er við húsið. Allar nánari
upplýsingar á skrifstofu í síma 561 7765.
5894
4ra - 7 herbergja
ARNARSMÁRI - ÚTSÝNI. Afar glæsileg,
björt 4ra herbergja 100,1 fm íbúð á 3. hæð
með miklu ÚTSÝNI í góðu fjölbýli. Eldhús með
góðri innréttingu (Amerískt beyki) og halógenlýs-
ingu með dimmer. Stofan er mjög björt með út-
gengi út á rúmgóðar svalir í suðvestur með
góðu ÚTSÝNI. Húsið að utan er í mjög góðu
ástandi. Verð 28,3 millj. kr. 4510
GRANDAVEGUR - 4RA HERBERGJA.
Mjög björt, vel skipulögð og falleg nýuppgerð 93
fm 4ra herbergja íbúð með sérinngangi á frá-
bærum stað í Vesturbænum. Húsið er ný-
standsett að utan. EIGNIN ER LAUS TIL AF-
HENDINGAR - LYKLAR Á SKRIFSTOFU. Nýlega
standsett baðhebergi ásamt nýjum eikarhurðum
ásamt sólbekkjum og fataskápum. Nýjir rofar og
tenglar. Verð 28,5 millj. 6014
3ja herbergja
HOFTEIGUR - MIKIÐ ENDURNÝJUÐ.-
Mikið endurnýjuð 106,7 fm 3ja herbergja íbúð á
rólegum og barnvænum stað í Teigahverfinu.
Skipulag eignarinnar er mjög gott og öll rými eru
afar rúmgóð. Íbúðin hefur verið mikið endurnýj-
uð á síðustu árum. Stutt í skóla (150 m), leik-
skóla (50 m) og alla aðra nauðsynlega þjón-
ustu. Verð 29,9 millj. 6011
BREKKUSTÍGUR - 3JA HERBERGJA.-
Falleg 3ja herbergja íbúð í lítið niðurgröfnun
kjallara í vel viðhöldnu 3ja hæða fjölbýlihúsi á
frábærum stað í GAMLA Vesturbænum. Skipt
var um þak fyrir 3 árum síðan. Einnig hefur ný-
lega verið dregið rafmagn í íbúðina og skipt hef-
ur verið um glugga, gler og pósta að framan-
verðu. Stór og notalegur garður bakatil. Verð
25,6 millj. 6016
FÁLKAGATA - 3JA HERBERGJA.Glæsileg
og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á
þessum eftirsótta stað í Vesturbænum. Glæsi-
leg eikarinnrétting í eldhúsi með stáltækjum.
Björt og rúmgóð stofa með útgangi út á timbur-
pall. Þetta er glæsileg eign sem öll hefur verið
nýlega endurnýjuð. Verð 28,8 millj. 6057
KLAPPARSTÍGUR - 101 RVK. Mjög glæsi-
leg og björt 3ja herbergja 78,8 fm íbúð á 4.
hæð ásamt 11,5 fm stæði í bílageymslu eða
samtals 90,3 fm í 5. hæða fallegu lyftuhúsi á
góðum stað í Miðbæ Reykjavíkur. Húsið er
klætt að utan með áli og er því viðhaldslítið.
Húsvörður. Laus til afhendingar. Verð 33,1
millj. 6077
2ja herbergja
RAUÐAGERÐI - VEL SKIPULGÖÐ. Mjög
falleg og vel skipulögð 76,2 fm 2ja herbergja
íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í nýviðgerðu þríbýlis-
húsi á góðum stað í austurbæ Reykjavíkur.
Glæsilegt eldhús með sérsmíðaðri innréttingu
frá Eldhúsvali. Nýlega hefur verið skipt um allt
er tengist rafmagni í íbúðinni. Ný niðurfallsrör og
þakrennur að hluta. Húsið er nýsprunguviðgert
og silanborið. GÓÐ ÍBÚÐ. Verð 21,9 millj.
6012
Landsbyggðin
EYRARGATA - SIGLUFIRÐI. Vorum að fá í
sölu 2ja hæða 201,8 fm steinhús á Eyrargötu,
580 Siglufirði. Húsið býður upp á mikla mögu-
leika. Hús þetta stendur á Eyrinni á Siglufirði og
er skeljasandshúðað með bárujárni á þaki.
Möguleiki er á að skipta húsinu í tvær íbúðir.
Ásett söluverð eignar: 3,9 millj. kr. Áhvílandi
2,5 millj. 6089
HELLUSKÓGAR - SUMARHÚS. Um er að
ræða tvö heilsárshús ca 110 fm á einni hæð
við Helluskóg í landi Jarðlandsstaða í Borgar-
byggð ca 9 km vestur af Borgarnesi. Landið ligg-
ur upp með Langá á Mýrum í kjarrivöxnum ásum
og hæðardrögum, landið er einkar falllegt og
fjölbreytt. Húsið stendur á 7.000 fm eignarlandi
með stórfenglegu útsýni. Verð 22,5 millj.
5932
VALLARHOLT BLÁSKÓGARBYGGÐ.
Sumarhús við Vallarholt Bláskógarbyggð - við
Reykholt, Aratungu. Glæsilegt og vandað kana-
dískt heilsárshús 73,7 fm með stórri skjólgóðri
verönd. Fallegt útsýni, m.a skartar Hekla sínu
fegursta. Eignarlóð sem ber með sér að henta
afar vel til ræktunar trjáa. Heitt og kalt vatn við
lóðarmörkum (ekkert inntaksgjald) rafmagn við
lóðarmörk. Verð 13,9 millj. 4700
SÓLVELLIR - STOKKSEYRI. Mjög fallegt
90,7 fm einbýlishús sem skiptist í kjallara, hæð
og ris ásamt 40 fm bílskúr eða samtals: 130,7
fm Að sögn seljanda er búið að breyta húsinu
töluvert að innan. Húsið hefur verið einangrað
upp á nýtt og skipt hefur verið um járn á stórum
hluta þess sl. sumar. Mjög stór 1.250 fm lóð.
Verð 16,3 millj. 6008
Atvinnuhúsnæði
MIÐVANGUR - HAFNARFIRÐI. Um er að
ræða 31,3 fm rými á 1. hæð í Miðvangi Hafnar-
firði. Laust strax. Húsið var byggt árið 1971,
steypt skv. skrám FMR. Þetta húsnæði hentar
vel undir ýmiss konar rekstur. Dúkur á gólfum.
Góð staðsetning. Verð 6,9 millj. 5975
HRINGBRAUT - TIL SÖLU/LEIGU. Gott
atvinnuhúsnæði á jarðhæð á eftirsóttum stað í
Vesturbænum. Mikið auglýsingagildi. Næg
bílastæði. Um er að ræða tvö bil (tvö fasta-
númer). Linoleum dúkur, parket og flísar á gólf-
um. Mjög góð lofthæð í húsnæðinu að hluta og
góð lýsing. Allar nánari upplýsingar á skrif-
stofu DP FASTEIGNA í síma 561 7765. 4610
dp@dpfasteignir.isDP LÖGMENN • www.dp.is/DP FASTEIGNIR • www.dpfasteignir.is
FAGRIHVAMMUR - HAFNARFIRÐI
Stórglæsilegt einbýlishús sem hefur
verið mikið endurnýjað í Hvömmunum
Hafnarfirði. Allt teiknað og hannað að
innan af þekktum innanhúsarkitekt.
Hluta af neðri hæðinni er auðveldlega
hægt að breyta í aðra íbúð. Eignin er
öll hin glæsilegasta að innan og hefur
verið mikið lagt í allan frágang. Allar
nánari upplýsingar á skrifstofu DP
FASTEIGNA í síma 561 7765. 4570
BEYKIDALUR - INNRI NJARÐVÍK
Vorum að fá í sölu glæsilegar íbúðir
með sérinngangi (2ja-4ra herbergja) í
fallegu 2ja hæða fjölbýli við Beykidal í
innri Njarðvík. Íbúðirnar eru frá 70 -
121 fm Mögulegt að kaupa bílskúr sér,
verð kr. 3.050.000,-. Eignirnar afhend-
ast fullbúnar að utan sem innan með
gólfefnum (parket og flísar) og heimilis-
tækjum (Whirlpool sjálfvirk þvottavél og
þurrkari, uppþvottavél, ísskápur, ör-
bylgjuofn, vifta, helluborð og blástursofn). Gólfhiti alls staðar í húsinu. Tölvu- og
sjónvarpstenging í herbergjum. Mjög vandaður frágangur - traustir byggingaraðilar.
Verð frá 17 millj. 6018
VINDAKÓR - 3JA - 4RA HERBERGJA
Vorum að fá í sölu sérlega glæsilegar
og rúmgóðar 4ra herbergja íbúðir frá
122,5 fm Eignirnar skilast fullbúnar að
utan sem innan en án gólfefna. Allar
innréttingar og hurðir eru úr eik. Húsið
er múrað að utan með ljósum stein-
salla og er því viðhaldslítið. Íbúðirnar
eru með fallegu útsýni og verða afhent-
ar í ágúst - september á þessu ári.
TRAUSTUR VERKTAKI. Teikningar og
allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
Verð frá 29,4 millj. 5925
ÁSAKÓR - AÐEINS EIN ÍBÚÐ EFTIR
Um er að ræða glæsilegt 6 hæða lyftu-
hús sem stendur ofarlega í Ásahverfinu
og er íbúðin með stórbrotnu útsýni
meðal annars yfir Bláfjöll, Hengil, Esj-
una, Snæfellsjökul og Reykjanesskag-
ann. Um er að ræða 4ra herbergja íbúð
sem afhendist fullbúin að utan sem
innan en án gólfefna. Allar innréttingar
eru sérsmíðaðar á mjög vandaðan
hátt. Traustur verktaki í 15 ár: Sérverk
ehf. Verð 29 millj. Allar nánari upplýs-
ingar er að finna á www.dpfasteignir.is, www.serverk.is eða hjá sölumönnum DP
FASTEIGNA í síma 561 7765. 7280
AUSTURSTRÖND - GLÆSILEGT ÚTSÝNI
Mjög falleg og vel skipulögð 3ja her-
bergja 85,6 fm endaíbúð með glæsi-
legu útsýni á 6. hæð í lyftuhúsi ásamt
23,8 fm stæði í lokaðri bílageymslu
eða samtals: 109,4 fm Stofa með út-
gangi út á norðursvalir með glæsilegu
útsýni yfir Esjuna. Gólfefni: Flísar á for-
stofu og baðherbergi. Tveggja ára gam-
alt parket á holi, eldhúsi, stofu og
svefnherbergjum. Húsið hefur verið
klætt að utan með múrklæðningu. Ný-
leg teppi á sameign. VEL SKIPULÖGÐ
ÍBÚÐ Á EFTIRSÓTTUM STAÐ. Verð
23,9 millj. 6088
LANGABREKKA - KÓPAVOGI
Um er að ræða rúmgóða, bjarta og
mikið endurnýjaða 125,9 fm efri sér-
hæð (engar tröppur) ásamt 24,5 fm bíl-
skúr eða samtals: 150,4 fm Undir bíl-
skúrnum er 25 fm óskráð rými með
glugga og hurð út í garð sem býður upp
á mikla möguleika. Í þessu rými í dag
er gufubað og sturta. Mjög vel skipu-
lögð og falleg eign á eftirsóttum stað í
Kópavoginum. Verð 40,9 millj. 6082
LINDARBRAUT - SELTJARNARNESI
Vorum að fá í sölu sérlega glæsilega
og mikið endurnýjaða sérhæð á 1.
hæð í þríbýlishúsi á sunnanverðu Sel-
tjarnarnesi. GÓLFEFNI: Á anddyri, holi,
eldhúsi og þvottahúsi er náttúrusteinn
á gólfum. Flísar á baðherbergi en park-
et á öðrum gólfum. Sérhönnuð lýsing
og allt rafmagn verið endurnýjað að
sögn eiganda. MIKIÐ ENDURNÝJUÐ OG
FALLEG EIGN Á BESTA STAÐ Á SEL-
TJARNARNESI. Verð 36,5 millj. 6079
AUSTURSTRÖND - SELTJARNARNESI
Góð 67,2 fm 2ja herbergja 67,2 fm
íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt 23,8
fm stæði í lokaðri bílageymslu eða
samtals samtals: 91 fm á eftirsóttum
stað á Seltjarnarnesi. Í dag er eignin
nýtt sem 3ja herbergja. Húsið hefur ný-
lega verið klætt að utan með múr-
klæðningu. Ný teppi á sameign. Mjög
stutt í alla þjónustu t.a.m. verslun á
Eiðistorgi, Bónus, bakarí, skóli og leik-
skóli, sundlaug, heilsugæslan, einnig
er stutt í Háskólann o.m.fl. Íbúðin snýr
í suður og er mjög björt. Verð 22,5
millj. 6086
ÁRBORG - LAND VIÐ SELFOSS
Áhugavert fyrir fjárfesta / verktaka. Um
er að ræða 43,7 ha. kjörið byggingar-
land við núverandi íbúðabyggð á Sel-
fossi. Landið er mjög vel staðsett og
liggur að Bjarkarlandi, sem er framtíðar
byggingarland sveitarfélagsins. Skap-
andi fjárfesting! Land sem eykur verð-
gildi sitt. Verð 250 millj. 5854