Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.2008, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.2008, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Hljóðum skrefum vegaslóð á enda geng. Heyri síðustu tóna dagsins fjara út. Stíg inn í svala huliðsslæðu örlaganna. Svalt húmið blikar í þögninni. Strýkur vanga blær hins óborna dags. Valgarður Stefánsson Kveðja Höfundur er myndlistamaður.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.