Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.2008, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.2008, Blaðsíða 1
Laugardagur 14. 6. 2008 81. árg. lesbók Hefurðu dansað við djöfulinn í fölu tunglskini? » 6 Morgunblaðið/Kristinn Engar umferðarreglur Góð saga hefur gildi í sjálfu sér án þess að sé meðfram verið að kenna til dæmis umferðarreglurnar, segir Einar Kárason í viðtali. » 4 Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Ein áhugaverðasta per-sóna í krimmaheimumþessi misserin er Dex-ter, „hjartagóði rað- morðinginn“ eins og hann hefur verið kallaður. Önnur bókin um þennan sál- sjúka morðingja er nú komin út í prýðilegri þýðingu Ísaks Harð- arsonar og heitir Dexter dáða- drengur. Og sannarlega má kalla fólið dáðadreng því að hann leitast nú við að myrða annan sálsjúkan morðingja. Fyrir þá sem ekki þekkja til er Dexter blóðslettufræðingur hjá lögreglunni í Miami en á nóttunni fær hann útrás fyrir myrku öflin í sálinni með því að drepa illmenni. Hugmyndin á bak við þennan karakter er svo klikkuð að ég gat ekki setið á mér að þessu sinni og las nýju þýðinguna af mikilli at- hygli. Og höfundurinn Jeff Lindsay brást ekki vonum mínum, hann fléttar frábærlega spennandi þráð sem heldur allan tímann. Og að auki er bókin – að minnsta kosti í meðförum Ísaks – þrælvel stíluð. Morðingi eftir morðingja Þjóðmenningarhúsið – The Culture House National Centre for Cultural Heritage Hverfisgötu 15 · 101 Reykjavík Sími 545 1400, www.thjodmenning.is Sýningar - leiðsögn - verslun Á sýningunni eru tækifærismyndir úr fórum Halldórs Laxness. Þær bera vitni um víxlverkan fjölskyldulífs, stjórnmálalífs og skáldaframa á ævi hans. SÍÐBÚIN SÝN – ljósmyndir Halldórs Laxness Sýningin verður opnuð þann 17. júní Au ðu r, G ljú fra st ei nn . L jó sm yn d: H al ld ór L ax ne ss , 1 95 5 © F jö ls ky ld a H al ld ór s La xn es s H va lfj ör ðu r. Lj ós m yn d: H al ld ór L ax ne ss , 1 95 7 © F jö ls ky ld a H al ld ór s La xn es s Opið daglega kl. 11.00 – 17.00 Leiðsögn á ensku um handritasýninguna kl. 15.30 alla virka daga nema miðvikudaga. Veitingar á virkum dögum. Myndlistarsýning Ástu Ólafsdóttur í verslun. SÝNINGAR Á ÖLLUM HÆÐUM

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.