Morgunblaðið - 07.01.2008, Side 42
42 MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
útvarpsjónvarp
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Baldur Krist-
jánsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi. með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (Aftur á mið-
vikudagskvöld)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Leifur Hauksson og
Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Bak við stjörnurnar. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Stúlka með
fingur. eftir Þórunni Erlu og
Valdimarsdóttur. Höfundur les.
(4:25)
15.30 Dr. RÚV. Lýðheilsu– og heil-
brigðismál. Umsjón: Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um
tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Stjörnukíkir. Um listnám og
barnamenningu á Íslandi. Um-
sjón: Elísabet Indra Ragn-
arsdóttir. (Frá því á föstudag)
21.20 Kvika. Útvarpsþáttur helg-
aður kvikmyndum. Umsjón: Sig-
ríður Pétursdóttir. (Frá því á
laugardag)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall-
dórsdóttir flytur.
22.15 Afsprengi. Íslensk tónlist.
Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir.
23.10 Lóðrétt eða lárétt. Umsjón:
Ævar Kjartansson. (Frá því í gær)
24.00 Fréttir.
00.07 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns.
15.55 Sunnudagskvöld
með Evu Maríu Endur-
sýndur þáttur frá sunnu-
dagskvöldi.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana
(12:26)
18.00 Myndasafnið
18.01 Gurra grís
18.16 Lítil prinsessa (4:35)
18.17 Halli og risaeðlufat-
an (42:52)
18.30 Út og suður
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Stephen Fry og geð-
hvarfasýkin (Stephen Fry:
Secret Life of a Manic De-
pressive) Bresk fræðslu-
mynd í tveimur hlutum
þar sem leikarinn góð-
kunni, Stephen Fry,
grennslast fyrir um geð-
hvarfasýki og segir frá
sinni eigin reynslu af sjúk-
dómnum. (1:2)
21.15 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds) Bandarísk
þáttaröð um sérsveit lög-
reglumanna sem hefur
þann starfa að rýna í per-
sónuleika hættulegra
glæpamanna til þess að
reyna að sjá fyrir og koma
í veg fyrir frekari illvirki
þeirra. Meðal leikenda eru
Mandy Patinkin, Thomas
Gibson, Lola Glaudini og
Shemar Moore. Atriði í
þáttunum eru ekki við
hæfi ungra barna. (33:45)
22.00 Tíufréttir
22.20 Sportið
22.45 Flokksgæðingar
(1:8)
23.35 Bráðavaktin (23:23)
00.20 Kastljós
01.00 Dagskrárlok
07.00 Stubbarnir
07.25 Tommi og Jenni
07.50 Kalli kanína og fél.
08.15 Glæstar vonir
08.40 Oprah
09.25 Í fínu formi
09.40 Á vængjum ást-
arinnar
10.25 Heimavöllur (5:18)
11.10 Veggfóður – Loka-
þáttur (2:7)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Sisters (18:22)
13.55 Kynslóðir
15.55 Galdrastelpurnar
16.18 S Club 7
16.43 Snældukastararnir
17.08 Tracey McBean 2
17.23 Froskafjör
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Ísland í dag og veður
18.30 Fréttir
18.50 Ísland í dag
19.25 Simpsons (1:22)
19.50 Næturvaktin (12:13)
20.20 Heimilið tekið í gegn
(28:32)
21.40 Illt eðli (Instinct)
Framhaldsmynd mán-
aðarins. (2:2)
22.55 Bak við tjöldin
23.40 Fíkill (Spun) Átak-
anleg og spennandi mynd.
Hér segir frá hörkulegum
heimi eiturlyfjafíkla sem
eru tilbúin að fórna öllu
fyrir næsta skammt. Aðal-
hlutverk: Mickey Rourke,
Brittany Murphy, Jason
Schwartzman. Leikstjóri:
Jonas Åkerlund.
01.20 Draugatemjararnir
02.05 Kynslóðir
04.00 Heimilið tekið í gegn
(28:32)
05.20 Fréttir og Ísland í
dag
06.15 Tónlistarmyndbönd
07.00 Luton – Liverpool
(FA Cup 2007) Útsending
frá leik Nottingham For-
est og Liverpool í ensku
bikarkeppnni sem fór fram
sunnudaginn 6. janúar.
13.40 Burnley – Arsenal
(FA Cup 2007)
15.20 Luton – Liverpool
(FA Cup 2007)
17.00 Stoke – Newcastle
(FA Cup 2007)
18.40 NFL 07/08
20.40 Kevin Pieterson /
Sepp Blatter (Inside
Sport) Frábær þáttur frá
BBC þar sem rætt er við
heimsfræga íþróttamenn
úr öllum áttum og aðra þá
sem tengjast íþróttum á
einn eða annan hátt.
22.00 Spænsku mörkin
2008–2008 Öll mörkin
frá síðustu umferð í
spænska boltanum.
22.45 Main Event (Heims-
mótaröðin í Póker)
23.40 Spænski boltinn
07/08
06.00 Ray
08.30 Hildegarde
10.00 Diary of a Mad
Black Woman
12.00 Deuce Bigalow:
European Gigolo
14.00 Hildegarde
16.00 Diary of a Mad
Black Woman
18.00 Deuce Bigalow:
European Gigolo
20.00 Ray
22.30 The Woodsman
24.00 The Deal
02.00 Straight Into Dark-
ness
04.00 The Woodsman
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
16.45 Vörutorg
17.45 Dr. Phil
18.30 Drew Carey Show
19.00 Giada’s Everyday
Italian (e)
19.30 30 Rock (e)
20.00 Friday Night Lights
21.00 Heroes (8:11)
22.00 C.S.I: New York
23.00 Drew Carey Show
23.25 H2O Fyrri hluti
kanadískrar framhalds-
myndar. Þetta er pólitísk-
ur tryllir með Paul Gross
(Due South) og Leslie
Hope (24) í aðalhlut-
verkum. (1:2) (e)
00.55 Nátthrafnar
00.55 C.S.I: Miami
01.40 Ripley’s Believe it or
not!
02.25 The World’s Wildest
Police Videos
03.10 Vörutorg
04.10 Óstöðvandi tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Totally Frank
17.25 Footballeŕs Wives –
Extra Time
18.15 X–Files
19.00 Hollyoaks
20.00 Totally Frank
20.25 Footballeŕs Wives –
Extra Time
21.15 X–Files
22.00 Pressa
22.45 Damages
23.30 Sjáðu
23.55 Johnny Zero
00.40 Lovespring Int-
ernational
01.05 Big Day
01.30 Tónlistarmyndbönd
„Það var ein mynd eftir
Kjarval í þorpinu og ég
vaktaði það að sjá hana,“
svaraði Kristján Davíðsson
listmálari spurningu Guðna
Tómassonar, listfræðings og
útvarpsmanns, um myndir
sem hefðu haft áhrif á hann
í æsku á Patreksfirði. Um
Kjarval bætti hann svo við:
„Sömuleiðis horfði ég á
hann mála þarna úti í nátt-
úrunni og sat yfir honum
allan daginn.“
Á nýársdag var útvarpað
á Rás 1 samtali þeirra
Guðna og Kristjáns, sem
orðinn er níræður. Guðni
setti list málarans í sam-
hengi, dró af snerpu upp
fína mynd af honum í vinnu-
stofunni, og í fjörlegu sam-
talinu var víða komið við.
Ríkisútvarpið mætti að
ósekju gera fleiri slíka þætti
með helstu listamönnum
þjóðarinnar. Þegar bestu
þáttagerðarmenn stofn-
unarinnar hafa farið af stað
hefur útkoman verið eft-
irminnileg, eins og samtöl
Eiríks Guðmundssonar við
Hannes Pétursson og Guð-
berg Bergsson. Þetta eru
merkar heimildir.
Kristján Davíðsson hefur
farið eigin leiðir. Í þættinum
neitaði hann því t.d. að Kjar-
val hefði haft áhrif á sig.
„Ég dáðist að því hvað hann
komst langt með að líkja eft-
ir náttúrunni, en það var
ekki mín tegund af vinnuað-
ferð,“ sagði Kristján og hló.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson
Listamaður Kristján Davíðs-
son í vinnustofunni.
Listmálarinn á öldum ljósvakans
Einar Falur Ingólfsson
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 T.D. Jakes
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 David Cho
21.30 Maríusystur
22.00 Blandað ísl. efni
23.00 Global Answers
23.30 T.D. Jakes
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn
sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
6.00 Daniel and Our Cats 7.00 The Planet’s Funniest
Animals 7.30 The Planet’s Funniest Animals 8.00 Ani-
mal Park 9.00 Lyndal’s Lifeline 10.00 Raising Baby Gi-
ant Panda 11.00 Animal Cops Houston 12.00 Austin
Stevens - Most Dangerous... 13.00 The Planet’s Funn-
iest Animals 14.00 Animal Crackers 14.30 Animal
Crackers 15.00 Raising Baby Giant Panda 16.00 Ani-
mal Cops Houston 17.00 Big Cat Diary 17.30 Big Cat
Diary 18.00 Monkey Business 18.30 Monkey Bus-
iness 19.00 Animal Park 20.00 RSPCA - On the Frontl-
ine 20.30 RSPCA - On the Frontline 21.00 Animal
Cops Houston 22.00 Animal Cops Houston 23.00
Monkey Business 23.30 Monkey Business 24.00 Big
Cat Diary 0.30 Big Cat Diary 1.00 Animal Park 2.00
RSPCA - On the Frontline 2.30 RSPCA - On the Frontl-
ine 3.00 Animal Cops Houston 4.00 Animal Cops
Houston 5.00 Growing Up... 6.00 Big Cat Diary
BBC PRIME
6.00 Little Robots 6.15 Tweenies 6.35 Balamory 6.55
Big Cook Little Cook 7.15 The Roly Mo Show 7.30
Angelmouse 7.35 Teletubbies 8.00 Garden Rivals
8.30 No Going Back 9.30 Homes Under the Hammer
10.30 The Life of Mammals 11.20 Some Mothers Do
’Ave ’Em 12.00 Porridge 12.30 As Time Goes By
13.00 Bargain Hunt 14.00 Miss Marple 15.00 Garden
Rivals 15.30 Houses Behaving Badly 16.00 Staying
Put 16.30 Masterchef Goes Large 17.00 My Family
17.30 As Time Goes By 18.00 How I Made My Pro-
perty Fortune 18.30 Location, Location, Location
19.00 Hustle 20.00 Hotel Babylon 21.00 The Smok-
ing Room 21.30 The League of Gentlemen 22.00
Hustle 22.55 Some Mothers Do ’Ave ’Em 23.30 Hotel
Babylon 0.30 My Family 1.00 As Time Goes By 1.30
EastEnders 2.00 Hustle 3.00 Bargain Hunt 4.00 Gar-
den Invaders 4.30 Balamory 4.50 Tweenies 5.10 Big
Cook Little Cook 5.30 Tikkabilla 6.00 Little Robots
DISCOVERY CHANNEL
6.50 A Plane is Born 7.15 5th Gear 7.40 Jungle Ho-
oks 8.05 Stunt Junkies 8.35 Stunt Junkies 9.00 FBI Fi-
les 10.00 How It’s Made 10.30 How It’s Made 11.00
Dirty Jobs 12.00 American Hotrod 13.00 A Plane is
Born 13.30 5th Gear 14.00 Mega Builders 15.00 Ext-
reme Machines 16.00 Rides 17.00 American Hotrod
18.00 How It’s Made 18.30 How It’s Made 19.00 Myt-
hbusters 20.00 The World’s Richest People 21.00
Dirty Jobs 22.00 How It’s Made 22.30 How It’s Made
23.00 FBI Files 24.00 Forensic Detectives 1.00 How
It’s Made 1.30 How It’s Made 2.00 Dirty Jobs 2.55 A
Haunting 3.45 Jungle Hooks 4.10 Stunt Junkies 4.35
Stunt Junkies 5.00 Mega Builders 5.55 Extreme
Machines
EUROSPORT
7.30 Rally 8.00 Winter Sports: Winterpark Weekend
8.30 Ski Jumping 10.00 Biathlon 10.30 Biathlon
11.00 Rally 11.30 Darts 13.00 Biathlon 13.30 Vol-
leyball 15.30 Darts 17.00 Eurogoals 17.45 Gooooal!
18.00 WATTS 18.15 Rally 18.30 Volleyball 20.30
Darts 21.00 Rally 21.45 Darts 23.00 Eurogoals
23.45 Rally
HALLMARK
6.30 She, Me & Her 8.15 Friends Forever 10.00 West
Wing 11.00 Monk 12.00 Love’s Abiding Joy 13.30
She, Me & Her 15.15 Friends Forever 17.00 West
Wing 18.00 Monk 19.00 Without a Trace 20.00 Intelli-
gence 21.00 Best Of Enemies 23.00 Moving Malcolm
0.30 Intelligence 1.30 Coast To Coast 3.30 19
Months 5.00 Out of the Woods
MGM MOVIE CHANNEL
6.55 The Boyfriend School 8.35 Wuthering Heights
10.20 The Private Files of J. Edgar Hoover 12.10 Sto-
refront Hitchcock 13.25 In Gold We Trust 14.55 Thras-
hin’ 16.25 Breach of Contract 18.00 Diplomatic Imm-
unity 19.35 Sibling Rivalry 21.00 The Heavenly Kid
22.30 Love in the Afternoon 0.35 Ghost Town
NATIONAL GEOGRAPHIC
8.00 Moon Mysteries Investigated 9.00 Battlefront
9.30 Battlefront 10.00 Nick Middleton’s Silk Route
11.00 Secrets Of... 12.00 Megafactories 13.00 How it
Works 13.30 How it Works 14.00 Seconds from Dis-
aster 15.00 Megavolcano 16.00 Megastructures
17.00 Space Mysteries 18.00 The Living Weapon
19.00 Hippo Hell 20.00 Megastructures 21.00 Pirate
Treasure Hunters 23.00 Seconds from Disaster
TCM
20.00 Pink Floyd - The Wall 21.40 Savage Messiah
23.20 The Postman Always Rings Twice 1.10 The Girl
and the General 2.50 The White Cliffs of Dover
ARD
00.35 Tagesschau 00.45 Lockende Versuchung 02.55
ttt – titel thesen temperamente 03.25 Die schönsten
Bahnstrecken der Welt 03.45 Tagesschau 03.50 Welt-
spiegel 04.30 ARD–Morgenmagazin 08.00 Tagessc-
hau 08.05 Panda, Gorilla & Co. 08.55 Wetterschau
09.00 Tagesschau 09.03 Brisant 09.30 Der zweite
Frühling – Im Tal des Schweigens 4 11.00 Tagesschau
11.15 ARD–Buffet 12.00 ARD–Mittagsmagazin 13.00
Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.00 Tagesschau
14.10 Sturm der Liebe 15.00 Tagesschau 15.10
Panda, Gorilla & Co. 16.00 Tagesschau 16.15 Brisant
17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.55 Groß-
stadtrevier 18.50 Das Wetter 18.55 Börse im Ersten
19.00 Tagesschau 19.15 Mord mit Aussicht 20.00
Die Entscheidung 20.45 Report 21.15 Tagesthemen
21.43 Das Wetter 21.45 Beckmann 23.00 Nachtma-
gazin 23.20 Roglers rasendes Kabarett 23.50 Alle lie-
ben Lucy
DR1
06.00 Boblins 06.10 Skrål - med Safa 06.30 Trolderi
07.00 Palle Gris på eventyr 07.25 Minisekterne 07.30
Hvad er det værd 08.00 Patienten er en dukke 08.25
Clements Nytårsgalla - 2007 09.30 Lær - på livet løs
10.00 Søren Ryge - Havhingsten vender tilbage 10.30
Den sidste slæderejse 11.00 TV Avisen 11.10 Sva-
nesøen 11.35 Aftenshowet 12.00 Aftenshowet 12.30
Dødens Detektiver 12.50 Rabatten 13.20 Festens
dronning 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 TV Av-
isen med vejret 14.10 Dawson’s Creek 15.00 Boogie
Listen 16.00 Hannah Montana 16.30 Det kongelige
spektakel 16.45 Peddersen og Findus 17.00 Af-
tenshowet 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00
Disney Sjov 19.00 X Factor 20.00 TV Avisen 20.30
Laws of Attraction 21.55 We Were Soldiers 00.10
Boogie Listen 01.10 No broadcast
DR2
14.35 Pelle Gudmundsen-Holmgreen - musikken er et
monster 15.45 Uden skyld og skam 16.00 Deadline
16.30 Hun så et mord 17.15 Fyrre dage i kloster
18.10 Pol Pot - historien om et folkemord 19.00 Spo-
oks 19.50 Lige på kornet 20.15 Tjenesten 20.40
Kængurukøbing 21.05 Flemmings Helte De Luxe
21.20 Mothers and Daughters 21.30 Deadline 22.00
Uden skyld og skam 22.15 Højt spin 22.45 Leaving
Las Vegas 00.30 Dalziel & Pascoe 01.15 No broad-
cast
ZDF
24.00 Die schöne Müllerin 01.30 heute 01.35 Terra X:
Das Phantom von Uruk 02.20 ZDF.umwelt 02.50 Ein-
mal Arbeit und zurück 03.20 Global Vision 03.35
Leute heute 04.00 blickpunkt 04.30 ARD–
Morgenmagazin 08.00 Tagesschau 08.05 Volle Kanne
– Service täglich 09.30 Wege zum Glück 10.15 Reich
und schön 10.35 Reich und schön 11.00 Tagesschau
11.15 drehscheibe Deutschland 12.00 ARD–
Mittagsmagazin 13.00 heute – in Deutschland 13.15
Lafer!Lichter!Lecker! 14.00 heute/Sport 14.15 Tier-
isch Kölsch 15.00 heute – in Europa 15.15 Wege zum
Glück 16.00 heute/Wetter 16.15 hallo deutschland
16.45 Leute heute 17.00 SOKO 5113 18.00 heute
18.20 Wetter 18.25 WISO 19.15 Duell in der Nacht
20.45 heute–journal 21.12 Wetter 21.15 Nur über
ihre Leiche 22.50 heute nacht 23.05 Der Letzte macht
das Licht aus!
Drama Myndin Hótel Babylon er á
BBC kl. 20.00.
Ástarsaga Myndin Love in the Af-
ternoon er á MGM kl. 22.30.
92,4 93,5
n4
18.15 Að Norðan Um norð-
lendinga og norðlensk
málefni, viðtöl og umfjall-
anir. Endurtekið á klst.
fresti til kl. 10.40 daginn
eftir.
sýn2
17.15 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World)
17.45 Ensku mörkin
2007/2008
18.45 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar (PL Classic
Matches)
19.20 Enska úrvalsdeildin
(Reading – Portsmouth)
21.00 Ensku mörkin
2007/2008
22.00 Coca Cola mörkin
2007–2008
22.30 Enska úrvalsdeildin
(Blackburn – Sunderland)
ínn
20.00 Klipptu kortið.
Helga Thorberg og Ing-
ólfur Ingólfsson hjá spar.is
útskýra hvernig hægt er
að snúa á skuldahalann og
hefja leiðina til auðlegðar.
20.30 Hvað ertu að hugsa?
Guðjón Bergmann og Páll
Óskar skoða hvernig hægt
er að ná árangri og upp-
fylla drauma og þrár.
21.00 Reynslunni ríkari.
Ásdís Olsen skoðar hvað
raunverulega fær fólk til
að snúa við blaðinu og
breyta um lífsstíl. Sumir
gesta Ásdísar hafa upp-
lifað örlagaríka viðburði.