Morgunblaðið - 07.01.2008, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 07.01.2008, Qupperneq 10
10 MÁNUDAGUR 7. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ Ég er bara alveg í losti, elskan, hverjum gat dottið í hug að það þyrfti orðið pólskukunnáttu til að skilja „Skaupið“ okkar? VEÐUR Nú er utanríkisráðherra okkar,Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, að taka til hendi þar sem frá var horfið sl. vor, þegar ráðherrann fór í heimsókn til Miðausturlanda og taldi, að Ísland hefði miklu hlut- verki að gegna við að koma á friði milli deiluaðila þar, Ísraelsmanna og Palestínumanna.     Opinber heim-sókn ráð- herrans til Egyptalands, sem hefst á morgun, þriðju- dag, getur ekki haft neinn annan tilgang en þann að utanrík- isráðherra Ís- lands komi sjónarmiðum sínum á framfæri um hvaða leiðir hægt sé að fara til lausnar.     Ekki eru viðskipti okkar viðEgyptaland svo mikil, að þau geti verið skýring á hinni opinberu heimsókn og það sama á við um menningarleg samskipti Íslands og Egyptalands. En auðvitað getur það haft tilgang í sjálfu sér að koma á betra sambandi við Egypta enda gerum við Íslendingar víðreist.     Að vísu er það svo, að sennilegahafa Egyptar meira til málanna að leggja en við Íslendingar um lausn mála fyrir botni Miðjarð- arhafs. Þeir hafa sjálfir staðið í stríði við Ísraelsmenn og hafa sjálf- ir samið við þá um frið.     Þannig er kannski líklegra, að ut-anríkisráðherra okkar sé að fara til Egyptalands til þess að fræðast og að sú fræðsla geti komið að gagni, þegar vér Íslendingar hefjumst handa við að leggja hönd á plóginn.     Það er gott að hafa bæði forsetaog utanríkisráðherra, sem rækta garðinn svo vel fyrir okkur hjá öðrum þjóðum. STAKSTEINAR Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Mikilvæg heimsókn SIGMUND                      ! " #$    %&'  (  )                           *(!  + ,- .  & / 0    + -        ! !      "   #""#         #""#$$ %$ %     12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (            #""# &            :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).?   !% '%'!    (%  '%'      '%   %'( %!                         *$BC $$$                        !  "  # $%   !   !     ! % &  '  (  *! $$ B *! ) *+$  $*$     , <2 <! <2 <! <2 )  + "#$- " .$/ # "0  D2 E                  <   F87  F          ! "            $ )      *  $  !   +       $  ,!        !  "    *      6 2      -.'     !           *    $  ! 1&##$$ 22 "# $$3    $- " Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Dögg Pálsdóttir | 5. janúar 2008 Góður Bubbi Ég get nú ekki sagt að ég hafi nokkurn tímann verið í hópi Bubbaaðdá- enda. Eitt og eitt lag frá honum hefur mér fund- ist gott. ABBA og Car- penters hafa alltaf verið svona meira mín tegund af tónlist. En góð vinkona bauð mér með sér á Bubba í Laugardalshöllinni í kvöld. Bubbi var góður og Stórsveit Reykja- víkur er ótrúlega flott. Og gestasöngv- ararnir tveir, Raggi Bjarna, sem að- eins verður betri með aldrinum og … Meira: doggpals.blog.is Baldur Kristjánsson | 6. janúar 2008 Hópsetning kallar á rasisma! Blaða- og fréttamenn ættu … að fjalla um af- brotamenn sem ein- staklinga og hópsetja þá ekki. Slíkt kallar allt- af á staðalímyndir og ýt- ir undir fordóma og ras- isma … Fjölmörg dæmi frá síðasta ári eru því miður um að þessi sjálfsagða grunnregla var virt að vettugi oftast vegna þess, trúlega, að menn ná ekki að reka höfuðið upp úr hvirfilvindi dag- anna. Meira: baldurkr.blog.is Anna K. Kristjánsdóttir | 5. janúar 2008 Augnstungnir hjallar! Ég sé lítið spennandi við þessa kofa sem hafa staðið þarna og mun ekki sjá eftir þeim. Þau hafa gengið í gegn- um svo margvíslegar breytingar í gegnum árin að lítið er orðið eftir af upprunalegu húsunum annað en minningin. Eftir að húsunum var breytt til samræmis við nútímann og settir á þau risastórir verslunargluggar dettur manni helst til hugar að búið sé að stinga úr þeim augun eða sálina … Meira: velstyran.blog.is Jens Guð | 6. janúar 2008 Bob Dylan Í aldamótauppgjöri helstu fjölmiðla heims var John Lennon út- nefndur tónlistarmaður síðustu aldar. Munaði þar mestu um framlag hans með hljómsveit- inni Bítlunum (hvernig stóð annars á því að The Beatles voru strax kallaðir Bítlarnir í íslenskum fjölmiðlum?). Margir fjölmiðlanna létu þess getið að val þeirra á tónlistarmanni síðustu aldar hafi staðið naumt á milli Len- nons og Bobs Dylans. Ekki að ástæðulausu. Ég var alveg sáttur við niðurstöð- una. Og einnig að Bob Dylan hafi veg- ið salt á móti Lennoni. Ég geri mér ekki grein fyrir því hve- nær ég fyrst heyrði í Dylani né hvenær ég varð aðdáandi hans. Hef þó grun um að það hafi verið ́65. Þá var ég 9 ára. En allavega þá man ég bara eftir því að hafa þótt músík hans flott. Svo ég fari aðeins út í sagnfræðina þá var Dylan það sem hann sjálfur hefur kallað „Woody Guthrie juke- box“. Í upphafi gerði hann alfarið út á flutning á söngvum Woodys Guthries, föður bandarískrar þjóðlagatónlistar. Eitt sinn sat Dylan að sumbli með þjóðlagasöngvaranum Richard Farina, mági skærustu þjóðlaga- söngkonu Bandaríkjanna á þeim tíma, Joan Baez. Dylan sagði Richard að hann vildi verða frægur og spurði ráða. Richard sagði í gríni: „Þú þarft bara að sænga hjá Joan og þá opnar hún fyrir þér dyrnar að heimsfrægð.“ Viku síðar hitti Richard mágkonu sína. Þá kynnti hún hann fyrir nýjum kærsta sínum, Bob Dylan. Joan Baez var mjög fræg söngkona á þessum tíma, í upphafi sjöunda ára- tugarins. Hún notaði frægð sína til að kynna Dylan. Kallaði hann alltaf upp á svið á sínum hljómleikum og spilaði lög hans... Fyrsta plata Dylans kom út 1962, samnefnd honum. Enn í dag hefur sú plata ekki selst í nema 70.000 ein- tökum. Þar er óður hans til Woodys Guthries, Song to Woody, sem Dylan endurútgaf fyrir nokkrum árum á smá- skífu í hljómleikaútgáfu. Á sömu plötu syngur Dylan House of the Rising Sun. Útbreiddur misskilningur er að The Animals hafi pikkað það lag upp af plötu Dylans. Liðsmenn The Ani- mals byrjuðu ekki að hlusta á Dylan fyrr en seinna. Meira: jensgud.blog.is BLOG.IS HÆFILEIKAKEPPNI hunda fór fram í húsnæði B&L í Reykjavík sl. laugardag og tóku um 70 hundar og eigendur þeirra þátt í fjörlegri keppni. Keppt var í ýmsum flokk- um m.a. um þann hund sem þótti líkastur eiganda sínum og hvaða hundur væri mesta krúttið. Morgunblaðið/Kristinn Fjörleg hæfileikakeppni FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.