Morgunblaðið - 03.03.2008, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. MARS 2008 F 13
FJÁRFESTAR
– BYGGINGAVERKTAKAR
Hjá Fasteignamiðstöðinni er til sölu umtalsvert af
framtíðarbyggingarlandi og lóðum í Reykjavík og í
nágrannasveitarfélögum. Einnig á Reykjanesi og í nágrenni
við Selfoss, Flúðir, Hveragerði, Borgarnes, Bifröst
og Egilsstaði. Nánari uppl á skrifstofu FM, Hlíðasmára 17
síma 550-3000
SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ
Sölumenn FM aðstoða
Sjá mikinn fjölda eigna og mynda á fasteignamidstodin.is
OPIÐ
Mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-12 og 13-17.30.
Föstudaga kl. 9-12
og 13-17.
SÆVIÐARSUND - PARHÚS
Erum með í sölu snyrtilegt parhús með
bílskúr samt 151,4fm á þessum vinsæla
stað í Sundunum. Áhugaverð eign. Nánari
uppl á skrifstofu FM. 060625
4ra herbergja
3ja herbergja
Einbýli
Parhús
HEIÐARGERÐI - MEÐ AUKA
ÍBÚÐ
Erum með í sölu einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt bílskúr sem hefur verið
innréttaður sem íbúð.070978
Eldri borgarar Landsbyggðin
ARNARSMÁRI - KÓPAVOGUR
Erum með í sölu snyrtilega 3 herb íbúð á
annarri hæð með sérinngang af svölum.
Yfirbyggðar svalir. Þvottahús í íbúð. Verð:
25.5millj. 021192
SKÚLAGATA - ELDRI BORG-
ARAR
Erum með í sölu fallega 3 herb íbúð á 5.
hæð með miklu útsýni yfir flóann. Sér
42,9fm bílskúr fylgir íbúðinni. Nánari uppl
á skrifst FM sími 550-3000. 21194
SYÐRI VÍK - SKAFTÁRHREPPI
Erum með til sölu jörðina Syðri-Vík í Land-
broti, Skaftárhreppi, Vestur-Skaftafells-
sýslu. Jörðin er talin um 342ha að flatar-
máli og liggur skammt sunnan Kirkjubæj-
arklausturs. Áhugaverð jörð. Sjá nánar
www.fasteignamidstodin.is 101335
LAUFENGI - SÉRINNGANGUR
Erum með í sölu 4 herb. 94,3fm íbúð á
annarri hæð með sérinngang af svölum.
Íbúðin er laus til afhendingar. 030886
a
sb
yr
g
i@
a
sb
yr
g
i.
is
•
w
w
w
.a
sb
yr
g
i.
is
•
w
w
w
.h
u
s.
is
SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík
Sími 568 2444 - Fax 568 2446
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali
RAGNAR GÍSLASON, löggiltur fasteignasali
MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR, SÖLUMAÐUR
Við erum í Félagi fasteignasala
NÝBÝLAVEGUR - NÝBYGGING
ÁSBYRGI FASTEIGNASALA KYNNIR:
GLÆSILEG NÝBYGGING VIÐ NÝBÝLA-
VEG Í KÓPAVOGI. HÚSIÐ ER Á ÞREM-
UR HÆÐUM OG ERU FIMM ÍBÚÐIR Í
HÚSINU, EIN ÍBÚÐ ER Á 1. HÆÐ OG
TVÆR ÍBÚÐIR Á 2. OG 3. HÆÐ.
SÖLUSÝNING Sunnudaginn 2. mars milli
kl. 14-16 að Nýbýlavegi 54
5 nýjar 3ja herbergja lúxusíbúðir í lyftu-
húsi við Nýbýlaveg 54. Íbúðirnar skilast
tilbúnar til innréttinga. Gott aðgengi verð-
ur fyrir hjólastóla og 90cm breiðar hurðir
á 2. og 3. Hæð.
1. Hæð íbúð 101 - 104 m 2 3ja herbergja íbúð með sérafnotareit í garði.
TILBÚIÐ TIL INNRÉTTINGA 26.500.000
2. Hæð íbúð 201 - 125,7 m 2 ásamt 34 m 2 bílskúr. Tvennar svalir.
TILBÚIÐ TIL INNRÉTTINGA 43.500.000
2. Hæð íbúð 202 - 121,5 m 2 ásamt 34 m 2 bílskúr. Tvennar svalir.
TILBÚIÐ TIL INNRÉTTINGA 42.500.000
3. Hæð íbúð 301 - 116,7 m 2 ásamt 25,7 m 2 frístundaherbergi á jarðhæð.
Tvennar svalir.
TILBÚIÐ TIL INNRÉTTINGA 39.500.000
3. Hæð íbúð 302 - 112,5 m 2 ásamt 25,7 m 2 frístundaherbergi á jarðhæð.
Tvennar svalir.
TILBÚIÐ TIL INNRÉTTINGA 38.500.000
BREKKUBYGGÐ - RAÐHÚS
ÁSBYRGI FASTEIGNASALA S. 568-2444
KYNNIR: VORUM AÐ FÁ Í EINKASÖLU
LÍTIÐ RAÐHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM
AUK BÍLSKÚRS. HÚSIÐ ER HORNHÚS
OG ER MIKIÐ ÚTSÝNI. LAUST STRAX.
Raðhúsið er 108,1 fm þar af er bílskúr 19
fm Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús,
stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi.
Verð 29,9 millj.
KRUMMAHÓLAR TVEIR BÍLSKÚRAR
Falleg 4ra herbergja 89,7 fm íbúð í lyftu-
blokk ásamt tveimur bílskúrum, samtals
142,4 fm Íbúðin er á 4. hæð með miklu
útsýni. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu,
eldhús, sjónvarpshol (skv. teikn. her-
bergi), tvö svefnherbergi og baðherbergi.
Verð 25,7
LEIRVOGSTUNGA - MOSFELLSBÆR
Mjög vel skipulagt 266,3 fm forsteypt
einbýlishús á einni hæð með innbyggð-
um bílskúr í Leirvogstungu í Mosfellsbæ.
Húsið selst tilbúið til innréttinga að innan
og fullfrágengið að utan. Lóð grófjöfnuð.
Mjög góð staðsetning.
STÓRHOLT - AUKA HERBERGI
ÁSBYRGI FASTEIGNASALA S. 568-
2444, KYNNIR: Falleg 4ra herbergja 80,4
fm íbúð í þríbýli við Stórholt í Reykjavík.
Íbúðin er á 2. hæð og er 16,4 fm auka-
herbergi í kjallara. Verð 24,5 millj.
VÆTTABORGIR - PARHÚS
ÁSBYRGI FASTEIGNASALA S. 568-
2444, KYNNIR: Vorum að fá í einkasölu
mjög vel staðsett parhús á tveimur hæð-
um með ósamþykktri aukaíbúð og inn-
byggðum bílskúr. Mikið útsýni. Stærð
hússins er 221,8 fm þar af er bílskúr 28,0
fm Verð 58,5 millj.
4RA - 5 HERB.
LAUFENGI
ÁSBYRGI FASTEIGNASALA S.
5682444 KYNNIR: Góð 4ra herbergja,
94,3 fm íbúð við Laufengi í Grafarvogi.
Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús,
3 svefnherbergi og baðherbergi. Sér
geymsla í kjallara ásamt sameiginlegri
hjóla- og vagnageymslu.
STRANDVEGUR
Mjög glæsileg og vönduð 4ra her-
bergja íbúð á 1. hæð. við Strandveg í
Garðabæ. Íbúðin er 134,8 fm auk sér-
bílastæðis í lokaðri bílageymslu, sér
verönd er út frá stofu. Aðeins ein íbúð
á hæðinni. Íbúðin skiptist í for-
stofu/hol, eldhús, þrjú svefnherbergi,
stofu, borðstofu, baðherbergi, vinnu-
rými, þvottahús og geymslu. Fallegt
parket er nánast á allri íbúðinni, en
flísar eru í þvottahúsi, geymslu og á
baðherbergi. Verð 47,0 millj.
NÚPALIND - 2 BÍLASTÆÐI
ÁSBYRGI FASTEIGNASALA S. 568-
2444, KYNNIR: Glæsileg 4ra her-
bergja 114,7 fm íbúð á 2. hæð í lyftu-
blokk ásamt tveimur bílastæðum í lok-
uðum bílakjallara. Íbúðin skiptist í for-
stofu, gang, 3 svefnherbergi, sjón-
varpshol, þvottahús, baðherbergi,
stofu og eldhús. Aðg. fyrir hreyfihaml-
aða er mjög gott og eru t.d. opnunar
hnappar við útihurðir og lyfta gengur
niður í bílahúsið. Verð 33,9 millj.
3JA HERBERGJA
SOGAVEGUR
3ja herbergja 74 fm vel skipulögð íbúð
á efstu hæð í góðu fjórbýlishúsi. Hús-
ið er klætt að hluta, mikið útsýni. Laus
fljótlega. Verð 22,9 millj.
2JA HERBERGJA
NEÐSTALEITI
ÁSBYRGI FASTEIGNASALA S. 568-
2444 KYNNIR: Mjög falleg og mikið
endurnýjuð 2ja herbergja 57,5 fm íbúð
á 3. hæð í lyftublokk ásamt 27,0 fm
bílastæði í lokuðum bílakj., samtals
84,5 fm Íb. var öll tekin í gegn 2006
og er mjög falleg. Verð 25,3 millj.
Ingileifur
Einarsson,
löggiltur
fasteignasali
Ragnar
Gíslason,
löggiltur
fasteignsali