Morgunblaðið - 03.03.2008, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 03.03.2008, Qupperneq 22
22 F MÁNUDAGUR 3. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ Einbýli FAGRIHVAMMUR - HAFNARFIRÐI.- Stórglæsilegt einbýlishús sem hefur verið mikið endurnýjað í Hvömmunum Hafnarfirði. Allt teikn- að og hannað að innan af þekktum innanhús- arkitekt. Hluta af neðri hæðinni er auðveldlega hægt að breyta í aðra íbúð. Eignin er öll hin glæsilegasta að innan og hefur verið mikið lagt í allan frágang. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu DP FASTEIGNA í síma 561 7765. 4570 BLIKATJÖRN - EINBÝLISHÚS Á EINNI HÆÐ. Um er að ræða 207 fm einbýlishús í byggingu í Reykjanesbæ. Eignin sjálf skiptist í 158 fm einbýlishús ásamt 49 fm bílskúr eða samtals: 207 fm Afhendingartími er samkomu- lag. Verð á eigninni m.v. fokhelt er 25.800.000 kr. eða tilbúið til innréttinga 30.800.000 kr. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrif- stofu DP FASTEIGNA í síma 561 7765. 5996 BERJABRAUT - KJÓSINNI - ÖLL SKIPTI SKOÐUÐ. Glæsilegt 83,2 fm 4ra herbergja sumarhús á tveimur hæðum við Berjabraut í landi Háls í Kjós við hlið Hvammsvíkur. Að sögn selj- anda er eignin um 100 fm. Lóðin er 2.255 fm að stærð. Mikil náttúrufegurð. Teikningar, skipulags- og byggingarskilmálar ásamt fleiri upplýsingum á skrifstofu DP FASTEIGNA. Áhvílandi 15 millj. Verð 19 millj. 5856 Hæðir LINDARBRAUT - 170 SELTJ. Mjög góð og skemmtileg 82,9 fm íbúð á fyrstu hæð (mið- hæð) auk 31 fm bílskúrs, samtals: 113,9 fm, í þríbýlishúsi á Lindarbrautinni, 170 Seltjarnar- nesi. Þetta er mjög vel skipulögð og falleg eign á eftirsóttum stað á Seltjarnarnesi. Verð 27,6 millj. 6091 4ra - 7 herbergja ARNARSMÁRI - ÚTSÝNI. Afar glæsileg, björt 4ra herbergja 100,1 fm íbúð á 3. hæð með miklu ÚTSÝNI í góðu fjölbýli. Eldhús með góðri innréttingu (amerískt beyki) og halógenlýs- ingu með dimmer. Stofan er mjög björt með út- gengi út á rúmgóðar svalir í suðvestur með góðu ÚTSÝNI. Húsið að utan er í mjög góðu ástandi. Verð 28,3 millj. kr. 4510 GRANDAVEGUR - 4RA HERBERGJA.- Mjög björt, vel skipulögð og falleg nýuppgerð 93 fm 4ra herbergja íbúð með sérinngangi á frá- bærum stað í Vesturbænum. Húsið er ný- standsett að utan. Nýlega standsett baðher- bergi með nýjum eikarhurðum ásamt sólbekkj- um og fataskápum. Nýjir rofar og tenglar. Verð 28,5 millj. 6014 3ja herbergja FÁLKAGATA - 3JA HERBERGJA.Glæsileg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á þess- um eftirsótta stað í Vesturbænum. Glæsileg eikarinnrétting í eldhúsi með stáltækjum. Björt og rúmgóð stofa með útgangi út á timburpall. Þetta er glæsileg eign sem öll hefur verið ný- lega endurnýjuð. Verð 27,9 millj. 6057 www.dpfasteignir.is Sími 561 7765 2ja herbergja AUSTURSTRÖND - LAUS. Góð 67,2 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt 23,8 fm stæði í lokaðri bílageymslu eða samtals: 91 fm á eftirsóttum stað á Seltjarnarnesi. Í dag er eignin nýtt sem 3ja herbergja. Húsið hefur ný- lega verið klætt að utan með múrklæðningu. Ný teppi á sameign. LAUS TIL AFHENDINGAR. Verð 21,9 millj. 6086 Landsbyggðin EYRARGATA - SIGLUFIRÐI. Vorum að fá í sölu 2ja hæða 201,8 fm steinhús á Eyrargötu, 580 Siglufirði. Húsið býður upp á mikla mögu- leika. Hús þetta stendur á Eyrinni á Siglufirði og er skeljasandshúðað með bárujárni á þaki. Möguleiki er á að skipta húsinu í tvær íbúðir. Óskað er eftir verðtilboðum. 6089 HELLUSKÓGAR - SUMARHÚS. Um er að ræða tvö heilsárshús ca 110 fm á einni hæð við Helluskóg í landi Jarðlandsstaða í Borgar- byggð ca 9 km vestur af Borgarnesi. Landið ligg- ur upp með Langá á Mýrum í kjarrivöxnum ásum og hæðardrögum, landið er einkar fallegt og fjöl- breytt. Húsið stendur á 7.000 fm eignarlandi með stórfenglegu útsýni. Verð 22,5 millj. 5932 SKAGAVEGUR - SKAGASTRÖND. Um er að ræða 46,7 fm einbýlishús á tveimur hæðum á Skagaströnd. Eignin er rúmlega fokheld að innan, búið er að einangra eignina að mestu. Lóðin er rúmlega 1.200 fm Opið svæði bakvið húsið (ekkert byggt). Nýtt gler og gluggar. Verð 3 millj. kr., áhv. 2,4 millj. kr. - öll skipti skoð- uð. 6085 ODDSHOLT VIÐ MINNIBORGIR. Til sölu eignarland í landi Oddsholts við Minniborgir í Grímsnesi. Landið er 1/2 hektari (5.000 ha) í vel skipulögðu svæði. Hafin er framkvæmd á einum glæsilegasta golfvelli landsins rétt við lóðina. Verslun er í næsta nágrenni ásamt glæsilegri sundlaug og íþróttahús. Stutt í veiði. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu DP FAST- EIGNA í síma 561 7765. 6094 Atvinnuhúsnæði MIÐVANGUR - HFJ. Um er að ræða 197,2 fm atvinnuhúsnæði sem skiptist í 98,6 fm geymslukjallara og 98,6 fm verslunarhúsnæði. Tveir inngangur eru inn í húsnæðið. Blásturkerfi og kerfisloft. Að sögn seljanda er ástand húss- ins mjög gott að utan. Tilvalið pláss fyrir versl- un og þjónustu. Góð staðsetning. Verðtilboð. 4586 dp@dpfasteignir.isDP LÖGMENN • www.dp.is/DP FASTEIGNIR • www.dpfasteignir.is ÖLDUGATA - GLÆSIEIGN Í 101 Mikið endurnýjað 245,4 fm ein- býlishús með aukaíbúð í kjallara og bílskúr á eftirsóttum stað í hjarta Reykjavíkur. Húsið var byggt árið 1924 og bílskúrinn ár- ið 1945 og er steypt samkvæmt skrám FMR. Það er búið að taka allt rafmagn í gegn, nýlegt gler (fyrir utan einn glugga), nýtt eldhús, öll gólfefni nýleg, skólplögn líka. Að sögn seljanda er ástand hússins mjög gott að utan. Gólfefni: Náttúrusteinn á forstofu, gestasalerni, gangi og eldhúsi miðhæðar. Parket á stofum. Parket á stiga upp í risið, gangi og svefnherbergjum efri hæðar. Flísar á baðherbergi. Sjón er sögu ríkari. Glæsilegt hús á mjög eftirsóttum stað í 101 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu DP FASTEIGNA í síma 561 7765. 6092 BEYKIDALUR - INNRI NJARÐVÍK Vorum að fá í sölu glæsilegar íbúðir með sér- inngangi (2ja - 4ra herbergja) í fallegu 2ja hæða fjölbýli við Beykidal í innri Njarðvík. Íbúðirnar eru frá 70 - 121 fm. Mögulegt að kaupa bílskúr sér, verð kr. 3.050.000. Eign- irnar afhendast fullbúnar að utan sem innan með gólfefnum (parket og flísar) og heimilis- tækjum (Whirlpool sjálfvirk þvottavél og þurrk- ari, uppþvottavél, ísskápur, örbylgjuofn, vifta, helluborð og blástursofn). Gólfhiti allsstaðar í húsinu. Tölvu- og sjónvarpstenging í herbergj- um. Mjög vandaður frágangur - traustir bygg- ingaraðilar. Verð frá 17 millj. 6018 VINDAKÓR - 4RA HERBERGJA Vorum að fá í sölu sérlega glæsilegar og rúmgóðar 4ra herbergja íbúðir frá 122,5 fm. Eignirnar skilast fullbúnar að utan sem inn- an en án gólfefna. Allar innréttingar og hurð- ir eru úr eik. Húsið er múrað að utan með ljósum steinsalla og er því viðhaldslítið. Íbúðirnar eru með fallegu útsýni og verða af- hentar í ágúst - september á þessu ári. TRAUSTUR VERKTAKI. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Verð frá 29,4 millj. 5925 LANGHOLTSVEGUR - ENDARAÐHÚS Nýtt á sölu rúmgott 141 fm endaraðhús á frábærum stað á Langholtsveginum. Húsið getur verið laust fljótlega. Björt og rúmgóð stofa og borðstofa með útgangi út á hellu- lagða verönd og þaðan út í garð. Að sögn seljanda eru gler og gluggar um þriggja ára gamlir (þ.e.a.s. á neðri hæðinni, þ.e. í stof- unni, við gestabaðherbergi og í forstofu) ásamt flísunum og dreni að framanverðu. Parketið var einnig olíuborið og pússað fyrir um þremur og hálfu ári síðan. Þetta er mjög vel skipulagt, fallegt hús á eftirsóttum stað í Austurbæ Reykjavíkur. Verð 40,7 millj. 6100 SÓLVALLAGATA Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 84,8 fm íbúð á 2. hæð í þriggja hæða húsi á frábærum stað á Sólv- allagötunni. Fyrir þremur árum var skipt um gólfefni í íbúðinni, eldavél- in endurnýjuð og baðherbergið allt tekið í gegn. Fallegir listar í loftum. Að sögn seljanda er ástand hússins gott að utan t.a.m. var þakið yfirfar- ið síðastliðið sumar, plötuskil þétt og klæðningin húðuð. Í dag liggja fyrir samþykktar teikn- ingar frá Byggingarfulltrúanum í Reykjavík að byggja (suður) svalir útfrá stofu. Verð 26,7 millj. 6098 BALDURSGATA - LÍTIÐ EINBÝLI 4ra herbergja 91,4 fm einbýli á einni hæð á eftirsóttum stað í Þingholtunum. Þetta er fallegt hús sem er byggt úr steini. Garðurinn er mjög snyrtilegur. Að sögn seljanda er nýtt gler, ofnar ásamt skólpi og frárennsli. Lagnir hafa einnig verið endurnýjaðar ásamt raf- magni. Á lóðinni er lítill skúr sem er nýttur í dag sem geymsla. Verð 39 millj. 6099 PERLUKÓR - PENTHOUSE Glæsileg PENTHOUSE íbúð við Perlukór í Kópavoginum. Samkvæmt Fasteignamati Ríkisins er íbúðin sjálf skráð 161 fm, geymsla 11 fm eða samtals 172 fm Eign- inni fylgir stæði í upphitaðri bílageymslu og er stæðið ekki inni í heildarfermetra- tölunni (172 fm). EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR. Það hefur verið mikið lagt í þessa eign. Allar innréttingar og frá- gangur er til fyrirmyndar. GÓLFEFNI: Is- landica flísar frá Álfaborg eru á öllum gólf- um. Mjög vel skipulögð, björt og falleg eign á eftirsóttum stað í Kópavoginum. Verð 47,9 millj. ÁRBORG - LAND VIÐ SELFOSS 43,7 ha land við núverandi íbúðabyggð á Selfossi. Landið liggur að Björk, sem er í eigu Árborgar og er framtíðar byggingarland Selfoss. Þetta land er í landbúnaðarnotkun og er hægt að sækja um lögbýlisrétt eða skipuleggja hluta eða allt til íbúðabyggðar. Land sem eykur verðgildi sitt. ATH. Grunnskóli og leikskóli innan um 1 km fjarlægðar. Flugvöllur er í um 1,5 km fjar- lægð. 5854

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.