Morgunblaðið - 03.03.2008, Qupperneq 24
24 F MÁNUDAGUR 3. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Ágústa Hauksdóttir, Freyja Sigurðardóttir og Magnús Emilsson, löggiltir fasteignasalar
Nýkomið í einkasölu glæsilegt einbýli á einni
hæð m/innbyggðum bílskúr samtals 212 fm Hús-
ið skiptist m.a. þannig: 4 svefnherbergi, stofa,
borðstofa, arinn, eldhús, sjónvarpshol, baðher-
bergi o.fl. Glæsileg hornlóð. Hiti í plani, góð
staðsetning. Eign í sérflokki. Myndir á mbl.is.
GLITVANGUR - HF. EINBÝLI
Sérlega glæsileg efri sérhæð á þessum frábæra
útsýnisstað í Hvammahverfinu í Hafnarfirði. hæð-
in er 157,3 fm auk bílskúrs sem er 24,3 fm sam-
tals 181,6 fm hæðin skiptist þannig: forstofa,
gestasalerni, hol, 2 stofur og borðstofa, eldhús
með borðkróki, þvottahús/búr, 3 svefnherbergi,
og baðherbergi. Falleg eign sem vert er að
skoða. Laus fjótlega, V. 44,9 millj.
FAGRIHVAMMUR - HF.
Glæsilegt nýlegt einlyft einbýli með innbyggðum
tvöföldum bílskúr samtals 222 fm Húsið skiptist í
forstofu, stofu, borðstofu, glæsilegt eldhús og
baðherb. 3-4 svefnherb. Sjónvarpsskáli. Þvotta-
herb. o.fl. Frábær staðsetning innst í botnlanga á
einum besta útsýnisstað bæjarins. Myndir á mbl.is.
ERLUÁS - HF - EINBÝLI
Nýkomin í einkasölu þessi fallega húseign. Um er
að ræða tvílyft einbýli með innbyggðum bílskúr
samtals 300 fm Húsið stendur á hornlóð við Selj-
ugerði 1. Á neðri hæð er sér 3ja herbergja íbúð.
Einstök staðsetning í borginni. Húsið er laust strax.
Nánari upplýsingar veita Helgi Jón sölustjóri í síma
893-2233 eða á skrifastofu Hraunhamars.
SELJUGERÐI - RVÍK EINBÝLI
Glæsilegt 5 herb. parhús á tveimur hæðum á
Holtinu í Hfj samtals 152,3 fm Eignin skiptist í
forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, gesta-
snyrtingu og bílskúr. Á efri hæð er sjónvarpshol,
2 góð baðh, hjónah, baðh, geymsluloft og
þvottahús. Glæsilegar innréttingar og gólfefni.
Góður afgirtur sólpalllur. V. 45,9. millj.
KLAPPARHOLT - HF.
Sérlega sjarmernandi einbýli á þessum friðsæla
stað í Vesturbæ Hfj, rétt við miðbæinn. Húsið er
207,4 fm og hefur verið mikið endurnýjað og er
allt hið glæsilegasta. húsið er vel staðsett í litlum
lokuðum botnlanga. Sérlega gott skipulag á
eigninni og m.a. annars stórglæsilegt eldhús og 5
fín svefnh, 2 stofur og 2 baðh. Sérlega glæsilegur
garður. Þetta er frábær eign sem hægt er að
mæla með. V. 60 millj.
BRUNNSTÍGUR - HF.
Nýkomið í einkasölu á frábærum stað í gamla
bænum sérlega glæsilegt uppgert einbýli. Eignin
er 160 fm á tveimur hæðum auk kjallara. Fallega
innréttuð eign með 5 svefnherbergjum, góðum
stofum, nýlegt eldhús, 2 nýstandsett baðherbergi.
Topp eign, frábær staðsetning. Verð 49 millj.
HRAUNBRÚN - HF. GLÆSILEGT
Nýkomið í einkasölu glæsilegt tvílyft einbýli með
innbyggðum bílskúr samtals 282 fm á þessum
frábæra stað í Áslandshverfi. Teikningar og nán-
ari upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars.
FURUÁS 26 - HF. EINBÝLI
Glæsilegt einbýli á útsýnisstað í Norðurbæ Hfj.
225,8 fm og þar af er tvöf. bílsk. 46,,2 fm Glæsileg-
ur verðlaunagarður og staðsetningin er einstök.
Góður heitur pottur og verönd. Húsið liggur hátt og
einungis hús öðrum megin við húsið. Friðað hraun
og stórt grænt svæði er við húsið. Verð tilboð.
SÆVANGUR - HF.
Glæsilegt 162,4 fm endaraðhús m/innb. bílskúr á
frábærum útsýnisstað í Áslandi. Bílastæði er
hellulagt og upphitað, m/innf. halogen lýsingu.
Glæsilega hannaður fullfrágenginn garður með
skjólveggjum og 2 veröndum. Húsið snýr frábær-
lega með tilliti til sólar og ríkjandi vindátta.
V. 46,8 millj
ERLUÁS - HF.
Eldri borgarar
NAUSTAHLEIN - GBÆ. ELDRI
BORGARAR
Sérlega fallegt raðhús á þessum vinsæla stað við
Hrafnistu í Hfj. Húsið er 59,7 fm, það er á einni
hæð. Þetta er falleg eign sem vert er að skoða. Hús-
ið er fyrir 60 ára og eldri. Laust strax.
HERJÓLFSGATA - HF. 60 ÁRA
OG ELDRI
Nýkomin glæsileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í þessu
vinsæla fjölbýli. Vandaðar innréttingar, parket og
flísar. Sérstæði í bílageymslu. Góð eign. V. 23,2
millj.
Einbýlis-, rað-, parhús
KVISTAVELLIR 41 - HF.
Til afhendingar nú þegar glæsilegt 212 fm einbýli.
Eignin er tilbúin undir tréverk og innréttingar, full-
búin að utan. Glæsileg hönnun, vönduð vinna. Stór
tvöfaldur bílskúr. Góð staðsetning. V. 49,8 millj.
HÁABERG - HF. GLÆSILEGT
EINBÝLI
Nýkomið í einkasölu glæsilegt 270,8 fm pallbyggt
einbýli á besta stað í Hafnarfirði. Góð aðkoma,
hellulagt plan. Þrjú góð svefnherbergi með skápum,
tvö baðherbergi. Stórglæsileg stofa með arni ásamt
borðstofu. Suður-svalir frá stofu. Glæsilega hannað
eldhús með ljósri innréttingu. Hátt til lofts og vítt til
veggja. Tvöfaldur flísalagður bílskúr. Myndir á
hraunhamar.is. V. 85 millj. Upplýsingar á skrifstofu.
GLITVELLIR 50 - HF.
Glæsilegt nýtt einbýli á 1 hæð m/innbyggðum bíl-
skúr, samtals ca 250 fm Húsið skiptist í forstofu,
gestasalerni, 4 mjög góð svefnh, eldhús, sjón-
varpsh, stofu, þvottahús, baðh útgengt á verönd í
heitan pott, geymsla og bílskúr. Húsið afhendist
fokhelt, þ.e. uppsteypt, (einangrað að utan og inn-
an) gler og gluggar ísett, timburklæðning á þak
komin, lóð í núverandi ástandi. Allar hurðir utan-
húss fylgja ísettar, nema aðalhurð og bílskúrshurð.
Járn á þaki. Afhending feb/mars 2008. Arkitekta
teikningar á skrifstofu.
SKJÓLVANGUR -HF. EINBÝLI
Glæsilegt tvílyft einbýli með innbyggðum bílskúr og
aukaíbúð samtals 408 fm Frábær staðsetning, garð-
ur með pöllum og hellulagðri verönd. Eign í algjör-
um sérflokki. Myndir á mbl.is. V. 96 millj.
ÖLDUGATA - HF.
Nýkomið í einkasölu sérlega skemmtilegt einbýli
með bílskúr, samtals 120 fm Eignin hefur verið tölu-
vert endurnýjuð á síðastliðnum árum. Góð staðsetn-
ing, stutt í skóla o.fl. V. 33,5 millj.
KIRKJUBREKKA - ÁLFTANES
Glæsileg raðhús/parhús á 1 eða hæð á útsýnisstað á
Álftanesi. Húsið er í byggingu og er staðsteypt á
hefðbundinn hátt, hannað af Arkitektastofunni Úti
og Inni. Húsið afhendist fullbúið að utan, marmara-
sallað í ljósgráum lit, viðarklæðning að hluta, áltré
gluggar. Frágangur þaks er svokallað viðsnúið þak.
Að innan er gert ráð fyrir gólfhita og ofnum að
hluta. Uppl.og teikn. á skrifstofu Hraunhamars.
V. 29,3 millj.
ÁLFASKEIÐ - HF - EINB.
Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt einbýli auk inn-
byggðs bílskúrs, samtals 151,3 fm að auki yfirbyggð
úti sundlaug með sturtuaðstöðu o.fl. Einstök staðsetn-
ing. Hraunlóð. Útsýni. Myndir á mbl.is. V. 39,5 millj.
MIÐVANGUR - HF. EINBÝLI
Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra stað glæsi-
legt mikið endurnýjað einbýli með innbyggðum bíl-
skúr, samtals ca 170 fm Glæsilegt nýtt eldhús, ný-
standsett baðherbergi, lagnir og fl. Glæsilegur gró-
inn garður. Verð 49,9 millj.
VALLARBARÐ - HF - EINB.
Nýkomið í einkas. sérl. fallegt vandað tvílyft einb.
með bílskúr samtals 212 fm Svalir. Mjög fallegur
garður. Laust fljótlega. V. 53,5 millj.
SELVOGSGATA - HF.EINB.
M/BÍLSK
Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra stað þetta
skemmtilega einbýli með bílskúr samtals 132 fm
Húsið er í mjög góðu standi utan sem innan. Nýr
góður bílskúr, verönd í garði. V. 34,5 millj.
HAMRABYGGÐ - HF. EINBÝLI
Nýkomið í einkasölu sérlega fallegt einbýli m. bíl-
skúr, samt. 205 fm Fimm góð svefnherbergi, stórar
stofur. Glæsilegt útsýni. Frábær staðsetning við
golfvöllinn. V. 48,9 millj.
EINIHLÍÐ - HF. GLÆSILEGT
Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra stað, glæsi-
legt arkitekta hannað einbýli, 200 fm með inn-
byggðum bílskúr. Fjögur góð svefnherbergi, glæsi-
legar stofur, flísalagður bílskúr. Vönduð eign, glæsi-
legur garður með verönd, bomenite stéttar. Verð
56,5 millj.
BREKKUHLÍÐ - HF.
Hraunhamar kynnir sérlega fallegt einbýli á þessum
eftirsótta stað í Setbergslandinu. Mjög vel staðsett
144,2 fm einbýli ásamt 35,3 fm góðum bílskúr sem
er með góðri lofthæð. Húsið er sérlega vel staðsett
á mjög góðum útsýnisstað í lokaðri götu. Falleg
eign sem vert er að skoða. V. 49,9 millj.
KJÓAHRAUN - HF. EINBÝLI
Í einkasölu glæsilegt 187,2 fm einbýli þar af er bíl-
skúr 37,2 fm Húsið er á frábærum stað við Einars-
reitinn í Hfj. Glæsilegar innr. og gólfefni. Stór afgirt
verönd. Frábær staðs. V. 67.millj. Uppl. veitir Þor-
björn Helgi sölum. s.8960058.
KLUKKUVELLIR - HF. PARHÚS
Um er að ræða glæsilegt nýtt endaraðhús m/innb.
bílskúr samtals 178 fm Húsið afhendist fullbúið að
utan, fokhelt að innan, lóð grófjöfnuð. Húsið er
steypt að utan, einangrað (útveggir) og klætt, gólf-
hiti (lagnir) í plötu. Frábær staðsetning. Afhending í
mars 2008. Teikningar á skrifstofu. 27,5 millj.
ÖLDUTÚN - HF.
Í einkasölu sérlega snyrtilegt 149,5 fm endaraðhús
ásamt 25,2 fm sérstæðum bílskúr alls 174,7 fm vel
staðsett nálægt skóla. 3 góð herb, möguleiki á því
4. 2 baðh. Rúmgóð stofa/borðst. Rúmgott eldhús.
Sérlega góð eign á barnvænum stað. V. 36 millj.
HLÍÐARÁS 19 - HF.
Glæsilegt parhús á þessum stórkostlega útsýnisstað
í Áslandshverfinu. Húsið er 301,8 fm Húsinu verður
skilað fullbúnu að innan og fokheldu að utan. Húsið
er á 2 hæðum. Gert er ráð fyrir 4-5 svefnh, gert er
ráð fyrir stórri stofu og borðstofu. gott skipulag.
Húsið verður marmarasallað að utan. Lóð grófjöfn-
uð. Til afhendingar strax. Glæsilegt útsýni. Eign sem
hægt er að mæla með. V.41,9 millj.
5-7 herb. og sérh.
DAGGARVELLIR - HF.
Glæsileg neðri sérhæð í fjórbýli á þessum vinsæla
stað í Vallarhverfinu í Hafnarfirði. Íbúðin er 119,7
fm og er með sérinngangi. Skipting eignarinnar: for-
stofa, 3 svefnherbergi, hol, stofa, eldhús með borð-
krók, þvottahús og geymsla. Þetta er eign sem vert
er að skoða. V. 32,9 millj.
STEKKJARHVAMMUR - HF.
Falleg neðri sérhæð á þessum vinsæla stað í
Hvammahverfinu. Íbúðin er á jarðhæð og er 71,5
fm, góður sérinng. Skipting eignar: Forstofa, svefnh,
þvottahús/geymsla, stofa, eldhús m/borðkróki og
baðh. Laus strax. Góð verönd. V. 19,2 millj.
4 herbergja
DREKAVELLIR - HF.
Í einkasölu mjög falleg ný 127 fm íbúð á þriðju hæð
í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu vel staðsett á
Völlum í Hfj. Glæsilegar innr. og gólfefni. Stórar
svalir. Útsýni. Íbúðin afhendist strax. V. 29,9 millj.