Morgunblaðið - 03.03.2008, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. MARS 2008 F 29
4RA-6 HERB.
Strandvegur – Sjálandi Gbæ.
Glæsileg 4ra herb. útsýnisíbúð.114
fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð með sér verönd í
vel staðsettu lyftuhúsi við Arnarnesvoginn. Sér
geymsla á hæð og sér stæði í lokaðri bíla-
geymslu. Íbúðin er öll sérhönnuð af Guðbjörgu
Magnúsdóttur arkitekt og er afar vönduð á allan
hátt. Náttúruflísar og parket á gólfum. Óhindrað
útsýni er að Álftanesi, út á voginn og til norð-
austurs. Verð 42,9 millj.
Eskihlíð - 5 herb. íbúð. Falleg og vel
skipulögð 5 herb. 129 fm íbúð á 2. hæð.í
Hlíðunum þ.m.t. 6,0 fm sér geymsla í kj.
Samliggjandi skiptanlegar stofur og 3 her-
bergi, öll með skápum. Þvottaherbergi inn-
an íbúðar. Vestursvalir. Verð 33,7 millj.
Gvendargeisli-4ra herb. Björt og vel
skipulögð 128 fm íbúð ásamt stæði í bíla-
geymslu í nýlegu fjölbýli í Grafarholti. Stofa,
borðstofa og eldhús í einu rými, 3 herb. auk
fataherb. og flísalagt baðherb. Vönduð tæki í
eldhúsi. Eikarparket og náttúrusteinn á gólfum.
Stórar suðursvalir. Verð 29,8 millj.
Baldursgata-4ra herb. Falleg og mikið
endurnýjuð 79 fm íbúð með frábæru útsýni á 4.
hæð, efstu, á þessum eftirsótta stað. Hvít nýleg
innrétting í eldhúsi, rúmgóð og björt stofa með
útsýni yfir borgina til vesturs og suðurs og 3
herb. Verð 22,9 millj.
Sólheimar - 4ra herb. útsýnisíbúð
Vel skipulögð 101 fm íbúð á 11. hæð auk sér
geymslu í kj. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús,
rúmgóða stofu, 3 herb. og baðherb. Útgangur
á suðursvalir úr stofu og hjónaherbergi. Sam-
eiginl. þvottahús á efstu hæð. Frábært útsýni.
Laus strax. Verð 29,5 millj.
3JA HERB.
Klapparstígur - tvennar svalir. Glæsi-
leg 97 fm íbúð á efstu hæð ásamt sér stæði í bíla-
geymslu. Eldhús með vandaðri uppgerðri innr.,
björt stofa og 2 herb. Tvennar svalir, út af stofu og
nýjar svalir út af hjónaherb. á efri hæð. Útsýni.
Verð 36,9 millj.
Galtalind - Kóp. Góð 96 fm íbúð á jarðhæð
þ.m.t. 4,7 fm sér geymsla á hæðinni í þessum eft-
irsóttu fjölbýlum. Eikarinnrétting í eldhúsi, þvotta-
aðstaða á baðherb., skápar í forstofu og báðum
herbergjum. Flísar og parket á gólfum. Útgangur
á verönd til suðvesturs úr stofu. Verð 29,0 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Ásbraut - Kóp.m.bílskúr. Góð 90 fm
íbúð á 2. hæð þ.m.t. 3,4 fm geymsla í kj. Rúm-
góð stofa með útg. á suðursvalir. Útsýni til norð-
urs yfir Kópavoginn úr íbúðinni. Hús að utan og
sameign í góðu ástandi. 26 fm bílskúr. Laus
strax. Verð 23,9 millj.
Hverafold - sérinng. Góð 75 fm 3ja
herb. íbúð í tvibýli í lokuðum botnlanga. Fallegt
eldhús með eikarinnréttingu og borðkrók, flísa-
lagt baðherb., 2 herb. og björt stofa. Útgangur á
verönd úr hjónaherbergi.Verð 21,9 millj.
Sóltún. Glæsileg 93 fm íbúð á jarðhæð með
sér verönd til suðurs, sér geymslu í kj. og sér
bílastæði í bílageymslu. Vandaðar innréttingar úr
eik og parket og flísar á gólfum. Hús álklætt að
utan og viðhaldslítið. Laus strax
Langafit – Gbæ. ásamt bílskúr.105
fm íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt 27 fm bíl-
skúr. Sérinngangur er í íbúðina af neðri hæð.
Íbúðin skiptist í samliggjandi stofu/borðstofu,
eldhús, 2 herb. og baðherb. Yfir íbúðinni er
manngengt risloft að hluta. Verð 25,5 millj.
Grýtubakki. 84 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýi
sem er nýlega tekið í gegn að utan. Rúmgóð og
björt stofa með útg. á suðursvalir. Baðherb. ný-
lega flísalagt. Barnvænn staður. Öll þjónusta
og skólar í göngufæri. Verð 18,7 millj.
Ofanleiti. Góð 87 fm íbúð á 1. hæð ásamt
stæði í bílageymslu miðsvæðis í Rvík. Nýlega
endurnýjað baðherb., björt parketlögð stofa og
2 rúmgóð herb. Geymsla og þvottaaðst. innan
íbúðar.Verð 26,9 millj.
Reykjavíkurvegur - Hf. Vel innréttaðar
3ja og 4ra herb. íbúðir í nýju glæsilegu 5 hæða
lyftuhúsi í Hafnarfirði. Íbúðirnar skilast fullbúnar
með gólfefnum, parketi og flísum og í eldhúsi
fylgja uppþvottavél og ísskápur. Sér stæði með
hverri íbúð í lokaðri bílageymslu. Afh. við kaup-
samn. Sýningaríbúð. Bókið skoðun. Nánari
upplýsingar ásamt myndum á www. fast-
mark.is. Verð frá 30,0 millj.
Orrahólar - útsýnisíbúð. Vel skipulögð
92 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi þ.m.t. sér
geymsla í kj. Suðursvalir. Frábært útsýni er úr
íbúðinni til suðurs, austurs og norðurs. Sameig-
inl. þvottaherb. á hæð. Verð 22,9 millj.
2JA HERB.
Víðimelur. Góð 49 fm íbúð í kjallara í þríbýl-
ishúsi í vesturbænum. Íbúðin hefur verið mikið
endurnýjuð.Nýleg innrétting í eldhúsi, rúmgott
svefnherb.og baðherb. flísalagt í hólf og gólf.
Laus fljótlega. Verð 17,5 millj.
Ægisgata - sérinng. Glæsileg íbúð á 2.
hæð ínýlegu lyftuhúsi. Birt stærð íbúðar er 64,8
fm þ.m.t. 5,2 fm sér geymsla í kj. Eikarinnrétting
og vönduð tæki í eldhúsi, björt stofa og baðherb
lagt flísum og náttúrusteini í hólf og gólf. Svalir
úr af eldhúsi með fallegu útsýni. Eikarparket og
náttúrusteinn á gólfum. Stæði í bílageymslu.
Verð 28,5 millj.
Kjartansgata - sérinng. Falleg og björt
63 fm íbúð í Norðurmýrinni þ.m.t. sér geymsla í
kj. Rúmgóð stofa, ljósar innréttingar í eldhúsi og
herbergi með góðu skápaplássi. Verð 18,9 millj.
Norðurbrú - Sjálandi Gbæ. Glæsileg
og vel skipulögð 73 fm íbúð á 3. hæð auk 7,2 fm
sér geymslu og sér stæðis í bílageymslu. Ljóst
parket á gólfum og innihurðir og innréttingar eru
úr ljósum viði. Vönduð AEG tæki í eldhúsi. Stór
og björt stofa með útgangi á skjólgóðar svalir til
suðurs.Verð 26,5 millj.
Tjarnarmýri - Seltj. Góð 59 fm íbúð á 2.
hæð ásamt sér geymslu á jarðhæð og stæði í
sameiginl. bílageymslu. Suðursvalir út af stofu.
Verð 22,5 millj.
Austurbrún - 12. hæð. Útsýnisíbúð á
12. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýlishúsi við Laug-
ardalinn. Rúmgóð stofa með útgangi á svalir til
suðvesturs. Laus strax. Verð 17,9 millj.
Rauðarárstígur. Falleg 44 fm 2ja -3ja
herb. íbúð á 1.hæð ásamt 9 fm herb. í kj. og 2,2
fm geymslu. Íbúðin er nýlega máluð og sameign
í góðu ástandi. Laus strax. Verð 16,9 millj.
NÝBYGGINGAR
17 júní torg- Sjálandi Gbæ. Glæsi-
legt 66 íbúða fjölbýlishúsi ætlað fólki 50 ára og
eldri. Um er að ræða 2ja og 3ja herb. íbúðir frá
um 65,0 fm upp í um 153,0 fm. Bílageymsla
fylgir flestum íbúðum. Vandaðar innréttingar frá
Brúnás og vönduð tæki. Húsið er klætt að utan
að mestu með litaðri álklæðningu. Byggingar-
aðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars.
Teikn. og nánari uppl. á skrifstofu.
Lundur-Kópavogi.Nýjar 3ja herb.
íbúðir. Glæsilegar 118-160 fm íbúðir í vönd-
uðu lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar frá Brúnás,
tæki í eldhúsum frá AEG. Gólfhiti. Fataherb. inn-
af hjónaherb. Stæði í bílgeymslu. Hús klætt að
utan með álklæðn. og Sedrusviði. Byggingaraðili
er Byggingarfél. Gylfa og Gunnars. Verð eru frá
35,0 millj.
Skólavörðustígur 20
Þekkt gjafavöruverslun í eigin húsnæði
Gjafavöruverslunin ART FORM sem starfrækt
hefur verið frá árinu 1997 er til sölu. Verslunin
er rekin í eigin húsnæði sem er 104,8 fm að
stærð og staðsett á frábærum stað á horni
Skólavörðustígs og Týsgötu. Eigin innflutningur
að stórum hluta. Umboð fyrir þekkt vönduð
vörumerki.
Rekstur verslunarinnar og fasteignin seljast
saman.
Laugavegur-Skrifstofuhúsn. til leigu
Til leigu um 180 fm gott skrifstofuhúsnæði á 4. hæð með góðu útsýni.
Laust til afhendingar strax
Höfum fjársterkan kaupanda að 2-300
íbúðum á höfuðborgarsvæðinu.
Hönnun, fyrirkomulag og bygging íbúðanna þarf að vinnast í samráði við kaupanda.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
Höfum kaupanda að nýjum íbúðum í
fjölbýlishúsum með lyftu á
höfuðborgarsvæðinu.
Skilyrði er að íbúðirnar hafi gott aðgengi og að þeim fylgi stæði í bílageymslu.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
Suðurlandsbraut
verslunarrými til leigu
Til leigu er vel staðsett 200 fm verslunar-/þjón-
usturými á götuhæð við Suðurlandsbraut. Hús-
næðið getur verið laust til leigu fljótlega. Nánari
upplýsingar á skrifstofu.
Kleppsvegur verslunarhúsnæði- leiga til
lengri eða skemmri tíma
513 fm verslunarhúsnæði á götuhæð á gjöful-
um verslunarstað í austurborginni. Góð að-
koma og fjöldi bílastæða. Nánari uppl. á skrif-
stofu.
Laugavegur
Glæsilegt 202 fm verslunarhúsnæði á þremur
hæðum með 2 sér bílastæðum á lóð og mögu-
legum byggingarrétti á baklóð. Mikil lofthæð og
gólfsíðir gluggar á jarðhæð. Eign sem er þó
nokkuð endurnýjuð m.a. rafmagn, gler og
gluggar að miklu leyti, hiti í gólf o.fl. Nánari
uppl. veittar á skrifstofu.
Skólavörðustígur- til sölu eða leigu
Glæsilegt 112 fm verslunar-og eða skrifstofu-
húsnæði á tveimur hæðum í miðborginni. Á
neðri hæðinni er stórt opið rými með terrazzo-
gólfi og inn af því er lítil eldhús og baðherbergi.
Á efri hæð er opið rými ásamt geymslu sem
auðveldlega má breyta í baðherbergi.
Frábær staðsetning og góðir verslunar-
gluggar út að Skólavörðustígnum.
Vatnagarðar
2.820 fm heil húseign sem í dag er nýtt sem
lager-og skrifstofuhúsnæði. Á neðri hæð er gott
lagerhúsnæði með móttökuskýli og afgreiðslu.
Bæði kæli- og frystigeymslur og góðar inn-
keyrsludyr. Á efri hæðinni er lagerrými, opið
skrifstofurými, afstúkaðar skrifstofur, eldhús
o.fl. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu.
Miðhraun – Garðabæ. Iðnaðar- og lag-
erhúsnæði til leigu
Hér er um að ræða um 600 fm iðnaðar- og lagerhús-
næði með allt að 9 metra lofthæð og 4 innkeyrsludyr-
um. Mögulegt er að stúka plássin niður í 3 hluta.
Laust til afhendingar 1. mars nk. Nánari uppl. á
skrifstofu.
Víkurhvarf-Kópavogi- TIL LEIGU
Glæsileg nýbygging undir verslun og skrifstofur. Hús-
eignin er að mestu leyti á einni hæð með þriggja hæða
viðbyggingu í austurenda. Tengihús á milli þar sem
eru stigahús og lyftur. Í glerbyggingunni eru skrifstofu-
og eða verslunarhæðir og í lægri byggingunni er versl-
unar-, iðnaðar- eða lagerrými með millilofti. Næg bíla-
stæði. Afar vel staðsett eign með miklu auglýsinga-
gildi. Næg bílastæði.
Suðurlandsbraut.
Framhús á þremur hæðum auk byggingarréttar ofan á
húsið. Um er að ræða u.þ.b. 465 fm hús sem skiptist í
verslunarhúsnæði á jarðhæð með allt að 4,5 metra lof-
hæð og gólfsíðum verslunargluggum og skrifstofuhús-
næði á 2. og 3. hæð. Fallegt útsýni af tveimur efri
hæðum yfir Laugardalinn. Byggingarréttur er að 4
hæðum ofan á húsið. Nánari uppl. á skrifstofu.