Morgunblaðið - 03.03.2008, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. MARS 2008 F 33
V. 84,9 m.
V. 51 m.
V. 79,0 m.
V. 68 m.
V.
65,0 m.
V. 59,0 m.
Grundarhvarf - við Elliðavatn
Glæsilegt mjög vandað 171,1 fm parhús á
einni hæð með innb. bílskúr. Húsið stendur á
1.018 fm lóð rétt við Elliðarvatnið og með
einstöku útsýni. Guðbjörg Magnúsdóttir inn-
anhús arkitekt hannaði húsið að innan og
teiknaði allar innréttingar. Allur viður í húsinu
er eik. Granít á borðum og gólfefni er gegn-
heilt eikarparket og flísar. Garðurinn er sér-
hannaður af landslagsarkitekt. Húsið er laust
strax. V. 64,5 m. 6997
Sóleyjarrimi - fallegt útsýni Glæsilegt
210 fm (þ.a. er bílskúr 29,9 fm) raðhús byggt
árið 2006. Eignin skiptist m.a. í þrjú svefnh.,
fatah., tvö baðh., tvær stofur og eldh. Allar
innréttingar og gólfefni er mjög vandaðar. Ör-
stutt er í leik og grunnskóla. V. 56,9 m. 7349
Ólafsgeisli - Glæsilegt útsýni. Fal-
legt og velstaðsett tvílyft 200 fm raðhús í
fremstu röð við Ólafgeisla með óviðjafnanlegu
útsýni yfir Reykjavík. Eignin skiptist í forstofu,
baðherbergi, eldhús, stofu, borðstofu, sjón-
varpsherbergi, fjögur herbergi, þvottahús,
baðherbergi og geymslu. Einstakt útsýni.
Frábært skipulag. Garðurinn snýr til suð-vest-
urs. Mjög sólríkt. V. 58,0 m. 7368
Skeiðarvogur - endaraðhús Fallegt
og vel skipulagt 157,3 fm endaraðh á 2 hæð-
um (þ.a. er bílskúr 25,9 fm) í barnvænu og
grónu hverfi. Eignin skiptist í forstofu, for-
stofuh., eldh., stofu, borðst, 4 svefnh., baðh.,
og gestas. Bílskúr er rúmgóður. Gróinn suð-
urgarður.Örstutt í leik-grunn og framh.skóla-
Mikil nálægð við ýmiss konar tómstundastarf
og leiksvæði fyrir börn. V. 43,5 m. 7311
Grænahlíð - arinn 6 herb. 148,2 fm á 3.
hæð (efstu) ásamt 36,3 fm bílskúr. Hæðin
skiptist í hol, stórar stofur með arni, 4 her-
bergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús og
gestasnyrtingu. V. 45 m. 7372
Langabrekka 18 - sérhæð Mjög björt
og vel skipulögð 125,9 fm efri sérhæð ásamt
24,5 fm bílskúr, samtals 150,4 fm í fallegu og
vel viðhöldnu tvíbýli. V. 38,9 m. 7359
Mjósund - Hafnarfirði Góð 3ja til 4ra
herbergja íbúð á 1. hæð ásamt kjallara. Íbúð-
in skiptist í 2 góð svefnherbergi, stofu og eld-
hús, hringstigi niður í kjallara þar er stórt al-
rými baðherbergi, herbergi og þvottahús.
V. 23,1 m. 7145
Skaftahlíð - Glæsileg Mjög góð og vel
skipulögð 123,8 fm íbúð á 3ju hæð. Íbúðin
skiptist í forstofu, tvær stórar stofur, eldhús,
baðherbergi og þrjú herbergi. Tengi er fyrir
þvottavél í íbúð. Húsið er nýlega standsett að
utan. V. 32,2 m. 7338
Bólstaðarhlíð - laus strax Falleg og
vel skipulögð 137,9 fm (þ.a. bílskúr 21,8 fm)
4ra herb íbúð á 3.h á eftirsóttum stað. Eignin
skiptist í forstofuhol, eldh., stofu og borð-
stofu, þrjú svefnh, og baðh. Örstutt er í leik-
svæði fyrir börn og alla þjónustu.Eignin
stendur innarlega í botnlanga. V. 28,9 m.
7330
Laugarnesvegur - skipti á minni
eign 132,3 fm glæsileg endaíbúð með
gluggum til þriggja átta ásamt stæði í bíla-
geymslu í nýlegu og eftirsóttu húsi. Íbúðin er
með tvennum svölum Möguleiki er að yfirtaka
lán frá 14 millj. með mjög hagstæðum vöxt-
um til 40 ára. Eignaskipti koma til greina. V.
42,9 m. 6951
Lyngmóar m. bílskúr 4ra herb. falleg
113,9 fm íbúð auk 18,1 fm bílskúrs, samtals
132 fm Eftirsóttur staður. Íbúðin skiptist í for-
stofu, innra hol, stofu, eldhús, 3 herb. og
bað. Fallegt útsýni. Tilboð óskast. 7296
Laufengi - Laus strax 4ra herb. björt
og góð íbúð á 2. hæð m. sér inngangi og
stæði í opnu bílskýli (nr. 9). Íbúðin skiptist í
forstofu, hol, 3 svefnherbergi, stofu, eldhús
og baðherb. m. þvottaaðstöðu. V. 22,7 m.
7356
Espigerði - útsýni 4ra herb. glæsi-
leg116,8 fm íbúð með frábæru útsýni. Íbúðin
er á 8. hæð og skiptist í hol, 3 herbergi,
stofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús. V.
37,8 m. 7298
Eskihlíð m. aukaherb. 4ra herb. 112,4
fm endaíbúð í fallegu húsi. Íbúðin skiptist í
hol, stofu,2 herb., eldhús og baðhergi ásamt
aukaherb. í risinu. Ákv. sala. V. 23,9 m. 7266
Rjúpnasalir - björt íbúð. 4ra herb.
113,5 falleg fm íbúð á 1. hæð sem skiptist í 3
herbergi, baðherbergi, þvottahús, stofu og
eldhús. Leikskóli er við hliðina, Íþróttaaka-
demían, sundlaug o.fl örstutt frá svo og önn-
ur þjónusta. V. 26,2 m. 7141
Skólagerði - Kóp. Falleg 79 fm 4ra herb
íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist
m.a. í stofu og þrjú herbergi. Þvottahús í
íbúð. Svalir til suðurs. Stór lóð. Bílastæði fyrir
framan hús. V. 22,9 m. 7095
Engjasel - laus strax 4-5 herbergja 137
fm glæsileg íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bíla-
geymslu. 24,5 fm sér herbergi í kjallara (inni í
fm). Mjög góð lóð fyrir framan húsið sem er
með leiktækjum o.fl. Blokkin hefur verið
klædd með steni. V. 27,5 m. 7029
Bjallavað 15 - laus strax 3ja herb
stórglæsileg 96,4 fm fullbúin íbúð. Til afhend-
ingar strax parketlögð. Íbúðin er með sérinn-
gangi af svölum og skiptist í forstofu, hol, tvö
stór herbergi, þvottahús, baðherbergi, eldhús
og stofu auk sérgeymslu í kjallara. Ísskápur
og uppþvottavél fylgir. V. 27,5 m. 6159
Bláhamrar - laus strax Falleg og vel
skipulögð 3ja herbergja 96,6 fm endaíbúð.
Eignin skiptist í forstofu, hol, tvö svefnher-
bergi, eldhús, stofu og baðherbergi. Eignin er
laus. V. 22,5 m. 7082
Hamravík - mikið áhvílandi Mjög
rúmgóð og björt 104,5 fm íbúð á 2.hæð með
sér inngangi. Parket á stofu og herbergjum.
Þvottahús í íbúð. Næg bílastæði. Stutt í skóla
og leikskóla, Spöngin skammt frá svo og fal-
legt útivistarsvæði við sjóinn. Hér er gott að
búa. Afhending fljótlega. V. 27,4 m. 7139
Fannarfell - Ný uppgerð Nýstandsett
3ja herbergja íbúð í blokk sem hefur verið
klædd með varanlegri klæðningu. Íbúðin
skiptist í hol, tvö herbergi, eldhús, baðher-
bergi, stofu og yfirbyggðar svalir. Á jarðhæð
er sameiginlegt Þvotthús með vélum og sér
geymsla. V. 17,9 m. 7337
Forsalir - 5. hæð Mjög góð og vel skipu-
lögð 3ja herbergja 90,5 fm íbúð á 5. hæð í
lyftuhúsi, ásamt stæði í bílageymslu. Glæsi-
legt útsýni. Parket og flísar á gólfum og
þvottahús innan íbúðar. V. 26,5 m. 7328
Rjúpnasalir - útsýni Mjög góð og björt
3ja herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjöl-
býli á þessum góða stað. Sér inngangur af
svölum, parket og flísar á gólfum og þvotta-
hús innan íbúðar. V. 27,7 m. 7326
Nóatún - gott skipulag Mjög góð og
vel skipulögð mikið uppgerð 4ra herbergja
82,2 fm íbúð á 1. hæð. Íbúðin skiptist í hol,
eldhús, baðherbergi, tvær stofur og tvö
svefnherbergi. V. 23,5 m. 7320
Sólheimar - mikið útsýni Góð og vel
skipulögð 3ja herbergja íbúð á 8. hæð.
Tvennar svalir og mikið útsýni. Íbúðin skiptist í
tvö góð herbergi, stofu, opið eldhús, baðher-
bergi með glugga og hol. V. 23 m. 7073
Rauðavað - laus strax Mjög glæsileg
2ja- 3ja herbergja 93,9 fm íbúð á jarðhæð
með sér inngangi, hellulagðri verönd og stæði
í bílageymslu. Íbúðin skiptist í 2 herbergi,
sjónvarpshol, stofu og eldhús, baðherbergi
og þvottahús. V. 26,3 m. 7046
Bólstaðarhlíð - góð eign Góð og vel
skipulögð 2ja herbergja 50,4 fm íbúð á 2.
hæð. Parket á öllum gólfum nema baðher-
bergi, nýleg eldhúsinnrétting og góðar svalir.
V. 17,4 m. 7132
Keilugrandi - jarðhæð Mjög góð og
vel skipulögð 2ja herbergja 52,2 fm íbúð á
jarðhæð, íbúðinni fylgir góður sólpallur. Húsið
er allt nýlega viðgert og málað og íbúðin er
mikið uppgerð. V. 18,2 m. 7346
Grettisgata Um er að ræða 2ja- 3ja her-
bergja kjallara íbúð sem skiptist í stofu, svefn-
herbergi, eldhús, geymslu/herbergi og snyrt-
ingu. Íbúðin er allgóðu ástandi. Íbúðin er á
góðum stað í miðbænum. V. 15,5 m. 7319
Strandagata - Hafnarfjörður Risíbúð
við Strangötu í Hafnarfirði. Íbúðin skiptist í hol,
snyrtingu, herbergi stofu og eldhús. V. 12,0
m. 7317
Tryggvagata - mikið útsýni Mjög góð
og vel skipulögð 2ja herbergja 66,5 fm íbúð á
5. hæð, í Hamarshúsinu. Góðar suður svalir
og mikið útsýni. V. 19,9 m. 7324
Eskihlíð - gott verð 2ja herb. 37,8 fm
björt íbúð á 1. hæð með suðursvölum. Íbúðin
skiptist í stofu, svefnherbergi, eldhús og bað-
herbergi. V. 14,5 m. 7252
Víðimelur - nálægt Háskólanum Fal-
leg ca 50 fm 2ja herberja íbúð í þríbýli. Íbúðin
er í kjallara og hefur verið mikið endurnýjuð og
skiptist í anddyri, stofu, eldhús, baðherbergi
og svefnherbergi. V. 17,5 m. 7238
V. 25,9 m.
V. 21,0 m.
V. 33 m.
V. 17,3 m.
V. 39,0 m.
V. 64,6 m.V. 24,5 m.
Glæsilegar íbúðir á frábærum stað við sjávar-
síðuna með mögnuðu útsýni. Húsið er teiknað
af Birni Ólafs. Um er að ræða 2ja-4ra her-
bergja fullbúnar íbúðir með gólfefnum. Allt að
95% lán frá seljanda.
ÍBÚÐIRNAR VERÐA TIL SÝNIS Í DAG MÁNUDAG FRÁ kl. 17.00-18.00.
OPIÐ HÚS
LANGALÍNA 10-14 - GARÐABÆ - OPIÐ HÚS
Glæsilegar íbúðir í þremur húsum á sjávarlóð í Sjálandi. Íbúðirnar eru 3ja herb.
frá 120 fm. Lyfta er í húsunum frá bílakjallara. Húsin eru hönnuð af Birni Jó-
hannessyni. Glæsilegt útsýni.
ÍBÚÐIRNAR VERÐA TIL SÝNIS Í DAG MÁNUDAG FRÁ kl. 17.00-18.00.
NORÐURBAKKI 23-25 - HF - OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS