Morgunblaðið - 05.07.2008, Blaðsíða 5
GLITNIR
Glitnir er norrænn banki með
höfuðstöðvar á Íslandi og
starfsemi í 10 löndum. Glitnir
veitir víðtæka fjármálaþjónustu á
borð við fyrirtækjalánastarfsemi
og ráðgjöf, markaðsviðskipti,
eignastýringu og viðskipta-
bankaþjónustu á helstu
mörkuðum sínum.
LANDIC PROPERTY
Landic Property er eitt stærsta
fasteignafélag Norðurlanda.
Félagið á um 500 fasteignir í
Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi
og á Íslandi og leigir út um 2,6
milljónir fermetra til yfir 3.400
leigutaka.
TM
TM er eitt stærsta tryggingafélag
á Íslandi og býður alhliða
vátryggingaþjónustu og víðtæka
fjármögnunarþjónustu.
Dótturfélag TM í Noregi er Nemi
Forsikring.
BAUGUR GROUP
Baugur á eignarhluti í fjölmörgum
fyrirtækjum í smásöluverslun í
Bretlandi, Bandaríkjunum og á
Norðurlöndum. Meðal helstu
fjárfestinga Baugs eru Iceland,
House of Fraser, Mosaic Fashions,
Hamley´s, Magasin du Nord, Illum
og Saks.
Eignarhaldsfélagið Stoðir er öflugur kjölfestufjárfestir með skýra
fjárfestingarstefnu sem styður og eflir kjarnafjárfestingar sínar í
Glitni, Baugi Group, Landic Property og TM.
EIGNARHALDSFÉLAGIÐ STOÐIR
www.stodir.is
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
0
8
-1
3
1
8