Morgunblaðið - 05.07.2008, Page 36
36 LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
Leita eftir manneskju
til að gæta 18 mán. dóttur minnar,
aðra hverja viku frá kl: 16-21, gæti
verið breytilegt. Er í Grafarholti.
Upplýsingar í síma 848 1277 og
693 9904.
Garðar
Nýtt, uppsett barnahús/
geymsluhús
Til sölu 4,1 fm barnahús með verönd.
Upplagt sem geymsluhús á veturna.
Verð aðeins kr. 220.000. Upplýsingar í
síma 5814070 og www.jabohus.is
Ferðalög
Íbúð í Barcelona
Íbúð til leigu, miðsvæðis í Barcelona,
til lengri eða skemmri tíma. Nánari
upplýsingar á vefsíðunni
www.ibudbcn.blogspot.com og á
póstfanginu ibud.bcn@gmail.com
Íbúðir til leigu í Barcelona á
Spáni, hagstætt verð, Costa
Brava Playa de Aro, Baliares-
eyjan, Menorca Mahon, Vallado-
lid, www.helenjonsson.ws
Sími 899 5863.
Gisting
Gisting í Skagafirði
Sólgarðaskóli í Fljótum svefnpo-
kapláss og uppbúin rúm. Sérhús
til leigu. Sundlaug á staðnum.
Uppl. í s. 467 1054 eða 895 7135.
Heilsa
Ljósabekkir!
Ergoline Evolution ljósabekkir, 5 ára,
vel með farnir, dúndurtilboð: 350 þ.
Einnig 2 standbekkir á 100 þ. saman.
Upplýsingar í s: 896-8557, Gunnar.
Betri svefn
hugarfarsbreyting til betra lífs
með EFT og sjálfsdáleiðslu.
Viðar Aðalsteinsson
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694 5494,
vidar@theta.is, www.theta.is
Hljóðfæri
Gibson Les Paul Special
Rafmagnsgítar, lítur vel út, taska fylg-
ir. Tilboð! Uppl.: asiasa@simnet.is
Húsnæði í boði
Mosfellsbær
Lítið raðhús í Mosfellsbæ til leigu.
4 svefnherb., stofa og gott eldhús
ásamt sjónvarpsholi. Húsið er 147 fm
og leigist án bílskúrs, laust frá 8. júlí.
Eignin verður til sýnis föstudaginn
4. júlí milli kl. 14.00 og 17.00 og
laugardaginn 5. júlí kl. 10.00 til 12.00.
Nánari upplýsingar veittar í síma
897-4634, Erla.
Íbúð til leigu
3 herb 100 fm íbúð til leigu. Laus
strax. Reyklaust og reglusamt fólk
kemur aðeins til greina.
Uppl í síma 770-1760.
Atvinnuhúsnæði
100 fm skrifstofuhúsnæði til
leigu í Síðumúla. Gott húsnæði,
hagstæð leiga.
Uppl. í síma 896-8068.
2 herb. íbúð í Hlíðunum
10. júlí - 1. sept.
2 herbergja íbúð í Hllíðunum til leigu
frá 10. júlí - 1. sept. Húsgögn, þráð-
laust net o.fl. upplýsingar á tölvu-
pósti: hlidarjuli2008@gmail.com
Húsnæði óskast
Snyrtileg íbúð óskast
Reyklaus & reglusöm, par & frændi
að austan, óska eftir íbúð (helst 3
herb.) til leigu í námunda við Iðn-
skólann í Rvk. Skilvirkar greiðslur.
Nánari uppl. Karen: 868 9204.
3ja herb. íbúð
í miðbæ Kaupmannahafnar
með húsgögnum óskast til leigu 4
mán (sept-des). Um er að ræða reyk-
lausa námsmenn í skiptinámi.
Skilvísum greiðslum heitið
Nánari uppl. í s. 866 0778.
Atvinnuhúsnæði
Stór skemma á svæði 104 Rvík.
Mikil lofthæð - Innkeyrsludyr.
4 - 500 fm leigist á 750 pr. fm.
Upplýsingar í 893-6020.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Rotþrær, heildarlausn (“kit”)
á hagstæðu verði. Sérboruð siturrör,
fráveiturör og tengistykki.
Einangrunarplast og takkamottur.
Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími
561 2211. Heimasíða:
www.borgarplast.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Hestar
Hross til sölu
Hef til sölu nokkur góð tamin hross
og eitthvað af efnilegum trippum.
Erum staðsett á Hvolsvelli, 14 km frá
landsmóti á Hellu. hemlahestar.com
Tómstundir
Fjarstýrðir bílar í miklu úrvali
Tómstundahúsið, Nethyl 2,
sími 587-0600.
www.tomstundahusid.is.
Til sölu
Ævintýralega létt stígvél
Aðeins 440 g parið. Stærðir 38-46.
S - XL
Einstaklega þægileg til að hafa í
bílnum, sumarbústaðnum eða í
útileguna. Verð 3.710 kr.
Jón Bergsson ehf.
Kletthálsi 15,
110 Rvk.
Sími. 588 8881.
Tékkneskar og slóvenskar
handslípaðar kristal- ljósakrónur.
Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Þjónusta
Sólpallar og girðingar
Smíðavinna úti og inni. Parketlagnir.
Þjónusta við sumarbústaðaeigendur.
Íslenskir fagmenn. Vinnusvæði:
Höfuðborgarsvæðið og Suðurland.
Halur og sprund verktakar ehf.,
sími 862 5563, www.lipurta.com
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða eða raki milli
glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Gæðabón Ármúla 17a,
það besta fyrir bílinn þinn. Alþrif,
mössun, teflon, djúphreinsun.
Opið mán.-fö 8-18. S. 568 4310.
Ýmislegt
www.heitirpottar.is
Kleppsvegur 152, sími 554 7755
Tilboð Skeljar 199.000.-
Volare húðvörur
Er að selja frábærar húðvörur frá
Volare. Hringið í síma 662 6560.
Tek líka að mér heimakynningar.
Helga,
sjálfstæður söluráðgjafi
hjá Volare.
Hópstjóri Lydía.
Snjóhvítir brúðarskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Þægilegur hæl.
St: 36 - 41. Verð: 8.890
Mjög fallegir dömuskór úr leðri,
skinnfóðraðir. Lakkaðir. Litir: Beige,
rautt og svart. St: 36 - 40.
Verð: 7.885.-
Óvenjulegir og flottir dömuskór úr
leðri, skinnfóðraðir. Litir: grænt, vín-
rautt og svart. St: 36 - 40. Verð: 7.885.-
Þægilegir og smart dömuskór úr
rúskinni, skinnfóðraðir. Litir: rautt og
brúnt. St: 36 - 40. Verð: 8.895.-
Þægilegir dömuskór á lágum hæl
úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: svart og
rautt. Stærðir: 36 - 40. Verð: 9.685.-
Misty skór,
Laugavegi 178, sími: 551 2070
opið mán-fös 10-18
Ath. lokað á laugardögum í sumar
Góð þjónusta, fagleg ráðgjöf
orkidea.is
Útsala á flottum kjólum og undir-
fötum! www.orkidea.is
Málningarvinna
Þaulvanur málari ætlar að bæta við
sig verkefnum í sumar. Inni og úti.
Vönduð og öguð vinnubrögð. Sann-
gjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318.
Blómakór. Margir litir.
Eitt par 1.000 kr., tvö pör 1.690 kr. og
barnaskór 500 kr. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12.
Sími 562 2466.
Afmælisgjafir
Mikið úrval af Hello Kitty-húfum
kr. 1.290, húfa, trefill og vettlingar
saman á kr. 2.290, eyrnaskjól og
vettlingar kr. 1.890. Mikið úrval af
Hello Kitty-skartgripum, töskum
og bakpokum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Bílar
VW GOLF árg. 2002
beinsk. 1.6, rafm.rúður, dráttark., ný
tímareim, nýskoðaður, smurbók.
Ek. 93 þ. Fallegur og sparneytinn bíll.
V. 790 þ. Uppl. 699-3181 / 588-8181.
Toyota Land Cruiser 100 TDI
5/1998 dísel, ssk., tems. ek. 245 þ.km
nýsk. Lækkað v. 1990 Þ. Uppl. í
s. 897 1998.
Til sölu Audi quattro 2003,
ný skoðaður. Tilboðsverð vegna
fluttnings 2.3 mill. Áhvílandi lán
1600 þús. Upplýsingar í síma
849 1281 eða bleki@intro.is
Plymouth Laser eða Eagle Talon
‘92 eða ‘93 óskast til kaups. Má vera
bilaður. Upplýsingar í síma 825 2173.
MMC skr. des. '97, ek. 235 þ. km
Sparneytinn bíll, eyðir ca. 8 á 100,
33" dráttarkúla, beinskiptur, dísel,
fínn bíll. 250.000, skoða öll skipti upp
í 700.000. Sími 899 9897.
Glæsilegur Cadillac
Fleiri myndir á hofdabilar.is
Upplýsingar í síma 899 7230.
Hópbílar
Get bætt við mig verkefnum
20 manna rúta og 5 manna Land
Cruiser fyrir lengri og styttri ferðir.
896-4466 eða gkrutur@gmail.is
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, FWD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i ´07.
Bifhjólakennsla.
8921451/5574975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Fellihýsi
Fleetwood Highlander sequoia
árg ‘04, 14”. Flott fyrir stóra fjölsk.
Sv.pláss f. 9. Ýmis aukab. V.1300 þús.
Sk. á minni. S: 693 7311/ 894 1772.
Mótorhjól
HD VROD ´03. Gullfallegt hjól
Er hlaðið aukabúnaði og krómi, púst,
race tuner og fl. Verð tilboð en fæst
ekki gefins. S: 892 2831.
Pallhýsi
Travel Lite Pallhýsi
Húsin eru vel útbúin fyrir fríið, 3
stærðir, besta verðið (gamla gengið).
Til sýnis að Oddag. 8, Rek.
S. 663 4646 - 663 4647.
Ferðapallhýsi ehf
Travellitecampars.com
Bílar aukahlutir
Útdraganlegur pallur
Hef til sölu útdraganlegan pall á
pallbíla. 5 mm stál, mikill burður, gal-
vaníseruð grind. Aukin þægindi fyrir
iðnaðarmenn, hjólamenn og veiði-
menn. Ómar Orri, 893 0885.
Einkamál
Stefnumót.is
Nýr stefnumótavefur og tengslanet:
"Þar sem íslendingar kynnast".
Líttu við og tryggðu þér gott notanda-
nafn til frambúðar.
Stefnumót.is
Nýr samskiptavefur: "Þar sem
Íslendingar kynnast". Líttu við og
tryggðu þér gott notandanafn til
frambúðar.
Húsbíllinn minn er til sölu
Fiat Ducato árg. ´86, ek. 288 þús.
Svefnpláss fyrir 5-7 manns. Þarf smá
aðhlynningar við. Ásett verð 1480
þús., fæst með góðum afslætti.
Tek tjaldvagn upp í, Visa - Euro.
Uppl. í síma 615-216.
Húsbílar