Morgunblaðið - 05.07.2008, Síða 39

Morgunblaðið - 05.07.2008, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 2008 39 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand Á! GERÐIR ÞÚ ÞETTA?!? NEI ÞÚ SPARKAÐIR Í MIG! EF ÞÚ SÁST ÞAÐ EKKI ÞÁ GERÐIST ÞAÐ EKKI EF ÉG VÆRI GÓRILLA ÚTI Í SKÓGI ÞÁ ÞYRFTI ÉG EKKI AÐ GANGA ÉG MUNDI BARA STÖKKVA UPP Í TRÉN OG SVEIFLA MÉR MILLI GREINA EDDI, BARA SVO ÉG HAFI ÞETTA Á HREINU... STÓÐ Í UPPSKRIFTINNI AÐ KJÚKLINGABRINGAN ÆTTI AÐ LIGGJA Á RÚMI AF HRÍSGRJÓNUM? JÁ! FYRIRGEFIÐ... ÞEGAR ÉG SAGÐI „ALLAR VERALDLEGAR EIGUR“ ÞÁ ÁTTI ÉG LÍKA VIÐ HANDFARANGURINN STRÁKAR, ÉG ÚTVEGAÐI OKKUR FYRSTA GIGGIÐ OKKAR HVAR ER ÞAÐ? ÞAÐ ER Á BÓKASAFNINU. VIÐ EIGUM AÐ SPILA FYRIR FIMM ÁRA OG YNGRI FLOTT VIÐ VERÐUM AÐ VANDA OKKUR... ÉG HEF HEYRT AÐ ÞAÐ SÉ MJÖG ERFITT AÐ SPILA FYRIR KRAKKA EN ÞETTA ERU BARA LEIKSKÓLA- BÖRN! HEFUR ÞÚ EINHVERN TÍMANN VERIÐ BARINN MEÐ DÓTABÍL? ÉG SKIL HVAÐ ÞÚ ÁTT VIÐ ÞAÐ SKIPTIR EKKI MÁLI HVAÐ ÉG SVEIFLA MÉR LENGI, ÉG GET EKKI HÆTT AÐ HUGSA UM M.J. ÞAÐ ER SAMT GOTT AÐ HAFA EITTHVAÐ AÐ GERA ÞAÐ VAR NÓGU SLÆMT AÐ HAFA LÖGGUNA Á HÆLUNUM HÉR KEMUR KÓNGULÓIN! Velvakandi Hallmundarhraun er stærsta hraunbreiða Borgarfjarðar. Hérna er hópur ferðalanga að brölta niður í Stefánshelli í Hallmundarhrauni. Morgunblaðið/Einar Falur Ferðalangar í hellisskoðun Saknar Braga Ásgeirssonar SVAVAR hafði sam- band við Velvakanda og sagði að sér myndi þykja ákaflega vænt um það að Morg- unblaðið missti ekki af þeirri gullnámu sem það á í Braga Ásgeirs- syni listmálara, þekk- ingu hans og skilningi á myndlist. Hann óskar eftir að Bragi verði fenginn öðru hvoru til að gefa okkur ljós lífs- ins í Morgunblaðinu. Svavar Guðni Svarsson. Hversu holl eru Myllubrauðin? GUÐRÚN hafði samband við Vel- vakanda og vill koma eftirfarandi spurningu á framfæri: Hversu holl eru brauð sem mygla ekki þrátt fyr- ir að standa á eldhúsborði í um 3 vik- ur? Hún keypti heimilisbrauð frá Myllunni 12. júní sl. og skildi það eft- ir á eldhúsborðinu á meðan hún fór í utanlandsferð og þegar hún kom til baka 3 vikum síðar var brauðið ekki farið að mygla. Spurningin er hvað er sett í brauðin og hversu hollt er það? Á pokanum stendur: „þetta brauð uppfyllir allar óskir Íslend- inga, er gott og nær- ingarríkt brauð“. Er kannski nóg að kaupa brauð tvisvar á ári? Mín tilfinning er sú að núlifandi kynslóð hafi innbyrt það mikið af rotvarnarefnum að hún muni endast eins vel neðanjarðar og brauðið góða á borðinu. Guðrún. Ekki tölvuþrjótur ÉG vil bara benda fólki á sem las Velvakanda- pistilinn 1. júlí um tölvuþrjótana að pat- rycja122@hotmail.com er ekki neinn tölvuþrjótur. Ég þekki manneskjuna persónulega og þetta er hrein lygi. Kolbrún. Ekki meiri gróður í Esjuna JÓHANNA hafði samband við Vel- vakanda og vildi koma á framfæri þeim óskum sínum að Esjan verði friðuð fyrir skógræktinni. Finnst henni Esjan hafa vera stórsködduð með þessum trjágróðri. Jóhanna.    Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Aflagrandi 40 | Kaffi og blöðin í Krókn- um kl. 11-12, matur. Ferðaklúbburinn Flækjufótur | Skrán- ing í Þýskalandsferðina 22.-29. sept. er hafin, aðgengi fyrir fatlaða. Uppl. í síma 898-2468. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofa FEBK verður lokuð vegna sum- arleyfa frá 1. júlí til og með 5. ágúst. Uppl. gefa: Kristjana s. 897-4566 og Kristmundur s. 895-0200. Félagsvist í Gjábakka og Gullsmára eins og verið hefur. Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Ferð á Strandir dagana 2.-4. ágúst nk. Brottför frá Gullsmára kl. 8 og Gjábakka kl. 8.15. Ekið til Klúku í Bjarn- arfirði á fyrsta degi og að Munaðarnesi og Krossneslaugá öðrum degi, Þorska- fjarðarheiði, Bjarkarlundur og Dalir á þriðja degi. Skráning og uppl. í fé- lagsmiðst. og síma 554-0999. Hæðargarður 31 | Félagsvist alla mánu- daga í sumar kl. 13.30. Matur og kaffi virka daga og listasmiðjan opin. Uppl. 568-3132. Íþróttafélagið Glóð | Ringó og pútt á menningarflötinni við Gerðarsafn miðvi- kud. kl. 12 og á laugard. kl. 13. Uppl. í síma 564-1490 og 554-5330. Vitatorg, félagsmiðstöð | Farin verður í Fljótshlíð fimmtudaginn 10. júlí kl. 12.30. Áhugaverðir staðir skoðaðir undir leið- sögn fararstjóra. Kaffihlaðborð á Hótel Hvolsvelli á heimleið. Uppl. í síma 411- 9450. Kirkjustarf Hvammskirkja í Laxárdal á Skaga | Sumartónleikar á morgun kl. 20. Þór- ólfur Stefánsson gítarleikari flytur spænska tónlist. Aðgangur er ókeypis. Félagsstarfeldriborgara

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.