Morgunblaðið - 05.07.2008, Page 42

Morgunblaðið - 05.07.2008, Page 42
42 LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Allflestir Íslendingar á Hró-arskelduhátíðinni tókuMugison fram yfir Band of Horses um miðjan dag í gær. Það sást best á því að áhorfendur kyrj- uðu „Ísland, Ísland“ um stund- arfjórðungi fyrir tónleikana og héldu áfram þar til Mugison mætti á sviðið. Íslenskir fánar blöktu og stemningin var í einu orði fyr- irtaks. Spilagleði hljómsveitarinnar smitaði vel út frá sér og til áhorf- enda, sem tóku t.d. vel í beiðni Mug- isons um að syngja með. Svo er bara að sjá hvað Hróarskeldupóst- urinn segir. Föstudagurinn rann upp bjartur og fagur. Enn var sólin hátt á lofti og hiti um og yfir 25 stig. Ekki ann- að hægt en að skella sér á strönd- ina. Á lítilli strönd við lítið stöðu- vatn var samankomið mikið af fáklæddu fólki. Flestir dreyptu á margarítum og mojito. Þessi stemn- ing hefur að vísu verið ráðandi á ströndinni undanfarna daga, enda muna menn vart þurrari og heitari hátíð. En að sjálfsögðu má finna á hitanum slæmar hliðar. Til að mynda er næsta ólíft meðfram sér- hverju grindverki eða vegg á hátíð- arsvæðinu, sökum megnrar lyktar af ammóníaki. Starfsmenn gera sitt besta við að sprauta mér óþekktum vökva yfir, til að gera út um lykt- ina, en hafa þó ekki við. Þeir sem tjölduðu nálægt grindverkum hafa margir hverjir þegar flutt sig á brott. Slíkur er óþefurinn. En það er smámál, og engum dettur í hug að betra sé að rigni.    Kvöldin eru köld og eftir dag ísólinni eru þau kærkomin. Eftir að tónleikum Radiohead lauk á fimmtudag, og þar með eiginlegri dagskrá, var haldið í fjölmiðlaþorp- ið svonefnda. Þar bættu menn við tengslanet sín og ræddu hversu vel hátíðin fór af stað. Þar rakst ég á tvo hálfvillta rokkarahunda sem leituðu að góðri skemmtun. Eftir að staðfest fékkst að Dankort sé op- inbert greiðslukort hátíðarinnar, héldum við annað. Stefnan var tekin á Íslend- ingabúðir á tjaldsvæði P. Tjald- svæði P er hins vegar langt í burtu og þurfti því að stoppa ansi oft með- an á ferð stóð. Alls staðar var okkur vel tekið, en hvergi betur en í Desperate Housewives Camp. Þar réðu ríkjum nokkrar danskar stúlk- ur á þrítugsaldri, sem og höfðu í huga að taka niður skiltið, svo mikil var ásókn karlmanna. Sögðust alls ekki örvæntingafullar og þyrftu raunar ekki „Despó“ nafnið. Við báðum reyndar ekki um að fá að hvíla lúna fætur hjá þeim heldur var okkur skipað að setjast. Ein stúlknanna kannaðist við málróm- inn og eftir að við hlýddum hóf hún að syngja fyrir okkur nokkrar dæg- urperlur Magnúsar Eiríkssonar. Rokkhundarnir tóku vel undir með stúlkunni, sem hafði alið manninn á Íslandi um tíma við hestamennsku. En þrátt fyrir tengsl hennar við landið fengu rokkararnir kaldar kveðjur þegar þeir báðu um gist- ingu í tjaldbúðunum. Þeir höfðu komið fyrr um daginn og yfirgáfu svæðið í gærkvöldi. Héldu til Strandlegur og kokkteilar Á HRÓARSKELDU Andri Karl » Á lítilli strönd við lít-ið stöðuvatn var sam- ankomið margt fáklætt fólk. Flestir dreyptu á margarítum og mojito. Ljósmynd/Íris Ann Mugiboogie Mugison lék við hvurn sinn fingur og og geislaði af spilagleði. Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ eee SÝND Í SMÁRABÍÓI Það er kominn nýr hrotti í fangelsið... af minni gerðinni! Rob Schneider fer í steininn og leggur fangelslið undir sig í þessari brjáluðu gamanmynd. The Incredible Hulk kl. 3-5:30-8-10:30 B.i. 12 ára Zohan kl. 8 - 10:30 B.i. 10 ára Big Stan kl. 1-3:20-5:40-8-10:20 B.i. 12 ára Horton Kl. 1 eeee 24 stundir SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL - Viggó, 24stundir SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND SMÁRABÍÓI M / ÍSLENSKU TALI OG HÁSKÓLABÍÓI M / ENSKU TALI 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Hancock kl. 1-3:20-5:40-8-10:10 B.i. 12 ára DIGITAL Hancock DIGITAL kl. 1-3:20-5:40-8-10:10 B.i. 12 ára LÚXUS Kung Fu Panda ísl. tal kl. 1 - 3:20 - 5:40 DIGITAL Hancock kl. 4 - 6 - 8:30 - 10:30 B.i. 12 ára Kung Fu panda enskt tal kl. 4 - 6 - 8 - 10 Big Stan kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Sex and the City kl. 6 - 9 B.i. 14 ára Kjötborg m/enskum texta kl. 4 - 5 Hancock kl. 4 - 6 - 8 -10 Kraftsýning B.i.12ára Big Stan kl. 8 - 10 B.i.12ára Hulk kl. 3:40 - 5:50 - 10 B.i.10ára SÝND Í SMÁRABÍÓI JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG. Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! ath! síðustu sýningar „Kjötborgarkaupmennirnir á horninu klikka ekki” - T.S., 24 stundir eeee SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.