Morgunblaðið - 05.07.2008, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 2008 43
Þýskalands. Gerðu ekki ráð fyrir
svefnaðstöðu og því skimuðum við
eftir slíkri á meðan ferðinni stóð.
Fljótlega eftir að beðið var um
gistingu, urðu örvæntingafullu
stúlkurnar syfjaðar og vildu okkur
á brott. Við því var orðið og ferð-
inni áfram haldið. Endastöð var náð
eftir um fimmtíu mínútna gang og
vel á móti tekið. Íslensku partíljón-
in voru þannig fljót til þegar þau
heyrðu hvernig komið var fyrir
rokkurunum. Voru með aukatjald
sem hent var upp í snatri.
Gríðarlegur mannfjöldi á tón-leikasvæðinu gerði manni erf-
itt fyrir þegar hlaupið var á milli
tónleika í gær, en það hafðist. Fátt
kom á óvart. Kannski helst að
Gnarls Barkley tók lag með Radio-
head – og gerði það vel.
andri@mbl.is
Ljósmynd/Íris Ann
Íslenskt fjör Fjöldi Íslendinga var á tónleikum Mugison.
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Sími 551 9000Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA - Í ALLT SUMAR - 650 KR. www.laugarasbio.is
The Incredible Hulk kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
The Happening kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Meet Bill kl. 5:50 - 8 B.i. 7 ára
Zohan kl. 3 - 5:30 B.i. 10 ára
Sex and the City kl. 4 - 7 - 10 B.i. 14 ára
Indiana Jones kl. 3 - 10.20 B.i. 12 ára
EDWARD NORTON ER HULK
Í EINNI FLOTTUSTU HASARMYND SUMARSINS.
eeee
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
,,Ævintýramynd Sumarsins”
- LEONARD MALTIN, ET.
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
650kr.
,,Ljúfir endurfundir”
- Þ.Þ., DV 650kr.
650kr.
eee
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8D og 10D
-bara lúxus
Sími 553 2075
HEITASTA BÍÓMYNDIN Í SUMAR ER KOMIN!
SVALASTA BÍÓMYND SÍÐAN THE MATRIX
,,Brjálaður hasar, brútal ofbeldi, skemmtilegir
leikarar og góður húmor.
Þarf meira?”
- Tommi, kvikmyndir.is
eee
- Viggó,
24stundir
,,Unnin af natni, tónlistin frábær og undir-
strikar firringuna, ofsóknaræðið og óttann
við það óþekkta”
- S.V., MBL
eee
650kr.
eeee
24 stundir
650kr.
650kr.
Sýnd kl. 8 og 10:10
Sýnd kl. 2D, 4D og 6D m/ íslensku tali
Sýnd kl. 10
FÓR BEINT Á
TOPPINN Í USA.
eeeee
K.H. - DV
eeee
24 stundir
Sýnd kl. 1, 4 og 7
M Y N D O G H L J Ó Ð M Y N D O G H L J Ó Ð
500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
LEIKSTJÓRINN Spike Lee mun
eyða einni helgi í júlí á Broadway
þar sem hann tekur upp söngleikinn
Passing Strange.
Söngleikurinn fjallar um ungan
blökkumann í sannleiksleit og Spike
mun taka upp tvær sýningar með
áhorfendur og eina án þeirra og
klippa svo saman í eina mynd, sem
væntanlega verður síðan sýnd í sjón-
varpi. Hingað til hafa upptökur af
leikhúsverkum ekki talist merki-
legar og billegur staðgengill fyrir
sýninguna sjálfa, en það er aldrei að
vita nema hæfileikamaður eins og
Spike Lee geti breytt einhverju þar
um.
Spike Lee
filmar
söngleik
Á Broadway Spike Lee.