Morgunblaðið - 05.07.2008, Page 45

Morgunblaðið - 05.07.2008, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚLÍ 2008 45 SÆNSKA ofursveitin Abba hittist öll aftur í tilefni frumsýningar kvik- myndagerðar söngleiksins Mamma Mia! í Stokkhólmi í gær, en meira en tuttugu ár eru síðan sveitin kom sam- an síðast. Söngleikurinn byggir á lögum hljómsveitarinnar og var fyrst settur upp í London og hefur verið sýndur þar og á Broadway um langt skeið. Abba-liðarnir Benny Andersson og Björn Ulvæus sömdu söngleikinn sem er skírður í höfuðið á samnefndu lagi hljómsveitarinnar. Bond, Meryl og Darcy Hollywood-stjörnurnar úr söng- leiknum létu sig ekki heldur vanta og dansaði Meryl Streep glöð í bragði við söngdísirnar úr Abba á meðan Bond sjálfur, Pierce Brosnan, skemmti sér einnig konunglega og Colin Firth, Darcy sjálfur úr Hroka og hleypidómum, veitti honum sam- keppni í hjartaknúsaradeildinni. Myndin verður frumsýnd hér- lendis næsta miðvikudag en ekki hef- ur enn fengist staðfest hvort Abba- liðar eða stjörnur myndarinnar láta sjá sig, þannig að nú er um að gera fyrir Abba-aðdáendur landsins að taka sig saman og flytja sveitina inn. asgeirhi@mbl.is Abba snýr aftur Dancing Queens Söngdísirnar tvær úr Abba, Agnetha Faltskog og Frida Reuss, dansa við óskarsverðlaunadrottninguna einu, Meryl Streep. Reuters Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ WANTED kl. 8 - 10 B.i. 16 ára CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 2 - 5 - 8 B.i. 7 ára THE BANK JOB kl. 10:30 B.i. 16 ára KUNG FU PANDA ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ HANCOCK kl. 8 - 10 B.i. 12 ára CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 2 - 5 B.i. 7 ára THE INCREDIBLE HULK kl. 10 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA m/íslensku tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 LEYFÐ HANCOCK kl. 8 -10:10 B.i. 12 ára WANTED kl. 10:10 B.i. 16 ára CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 2 - 5 B.i. 7 ára SÝND Í KEFLAVÍK eeee - V.J.V., Topp5.is/FBL ,,Ævintýramynd Sumarsins” - LEONARD MALTIN, ET. ,,Besta spennumynd ársins” - TED BAEHR, MOVIEGUIDE. SÝND Í ÁLFABAKKA, KEFLAVÍK OG SELFOSSI TJALDIÐ SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI ,SAFAR ÍK KVIK MYND, BYGGÐ Á SANN SÖGUL EGU BANKA RÁNI S EM KEM UR SÍFE LLT Á Ó VART..., , - Rollin g stone s eee VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA H E I M S F R U M S Ý N I N G SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI ÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI eeee „Orðið augnakonfekt er of væg lýsing, þessi mynd er sjónræn snilld! Ég fílaði hana í tætlur!” Tommi - Kvikmyndir.is 3.-24. júlí í Kringlunni Bandarískur hermaður hvílist upp við skotbyrgi í Korengal-dalnum í Afganistan, 16 september Tim Hetherington, UK fyrir Vanity Fair

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.