Morgunblaðið - 22.10.2008, Page 16
16 Fréttir VIÐSKIPTI |ATVINNULÍF
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 2008
þeir rekstur Glitnis í Noregi og
skuldir upp á 47 milljarða norskra
króna.
Bankastjóri sparisjóðsins Hed-
mark segir í tilkynningu um kaupin
að Glitnir sé áhugaverð fjárfesting.
Samkvæmt tilkynningu til kaup-
hallarinnar í Osló þurfa stjórnvöld
að samþykkja kaupin en fastlega er
gert ráð fyrir að gerist fyrir 30.
nóvember. Á e24.no kemur fram að
velta Sparebank 1 hafi numið 474
milljörðum norskra króna á síðasta
ári. camilla@mbl.is
DÓTTURFÉLAG Glitnis í Noregi,
Glitnir Bank Asa, hefur verið selt
hópi sparisjóða þar í landi fyrir 300
milljónir norskra króna, eða um 5,1
milljarð íslenskra króna.
Glitnir í Noregi varð til þegar
Glitnir keypti BNbank og Kreditt-
banken þar í landi. Samanlagt
kaupverð bankanna tveggja var 3,4
milljarðar norskra króna, eða rúm-
lega tífalt kaupverðið nú.
Sparisjóðirnir eru tuttugu og til-
heyra sparisjóðasamtökunum
Sparebank 1. Við kaupin yfirtaka
Samtök sparisjóða
kaupa Glitni í Noregi
ÞETTA HELST ...
● Verðbréfafyrirtækið Evolution
Group hefur keypt eignastýringardeild
einstaklingsviðskipta hjá Singer &
Friedlander, dótturfélagi Kaupþings í
Lundúnum. Kaupverðið er sagt vera 5
milljónir punda, jafnvirði tæplega
milljarðs íslenskra króna. 40 fyrir-
tæki lýstu áhuga á að kaupa deild-
ina, þar sem um 40 manns starfa fyr-
ir 4.000 viðskiptavini með um 1,5
milljarða punda í stýringu. Deildin
verður sameinuð Evolution. Daily
Telegraph hefur eftir sérfræðingum
að kaupverðið sé afar hagstætt og
langt undir markaðsverði.
Eignastýring Singer &
Friedlander seld
FINNUR Svein-
björnsson, for-
maður skila-
nefndar Kaup-
þings, hefur verið
ráðinn banka-
stjóri Nýja Kaup-
þings og tekur til
starfa í dag. Hann
verður með
1.950.000 kr. í
mánaðarlaun.
Finnur starfaði áður í fjármála-
ráðuneytinu og Seðlabankanum.
Hann var framkvæmdastjóri sam-
taka fjármálafyrirtækja, fram-
kvæmdastjóri Kauphallarinnar og
síðast bankastjóri Icebank sem nú
heitir Sparisjóðabanki Íslands. Þá
hefur hann starfað sem ráðgjafi
Geirs Haarde forsætisráðherra.
Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi for-
stöðumaður fyrirtækjasviðs Lands-
bankans, er bankastjóri Nýja
Landsbankans og Birna Einarsdótt-
ir, fyrrverandi framkvæmdastjóri
viðskiptabankasviðs Glitnis, er
bankastjóri Nýja Glitnis. Laun
þeirra hafa ekki fengist uppgefin.
Benedikt Sigurðsson, upplýsinga-
fulltrúi Kaupþings, sagðist í gær
ekki vita til þess að breytingar yrðu
gerðar á stjórn bankans. Þá lægi
ekki fyrir hve margir af um það bil
1500 starfsmönnum Kaupþings færu
yfir í Nýja Kaupþing. camilla@mbl.is
Bankastjóri Nýja
Kaupþings ráðinn
Finnur Sveinbjörnsson var formaður
skilanefndar og fær 2 milljónir á mánuði
Birna
Einarsdóttir
Finnur
Sveinbjörnsson
Elín
Sigfúsdóttir
sagði, að ekki er sjálfgefið að hægt sé
að nota gjaldeyrinn á reikningum á
Íslandi þegar á þarf að halda.
Finnur Geirsson, forstjóri Nóa-
Síríusar, segir að vissulega gangi
hægt að fá gjaldeyri til kaupa á hrá-
efni. Það hafi samt ekki háð þeirra
framleiðslu enn sem komið er.
Aðrir stjórnendur framleiðslu- og
þjónustufyrirtækja segja dæmi um
að þeir hafi fengið höfnun. Við-
skiptabankinn þeirra gaf þá skýr-
ingu að beiðnir þeirra um gjaldeyri
uppfylltu ekki skilyrði Seðlabankans
um „nauðsynlegan innflutning“.
Einnig væru dæmi þess að Seðla-
bankinn sjálfur hefði hafnað um-
sóknum á sömu forsendum.
Kvótinn ekki fullnýttur
Á hverjum degi heldur Seðlabank-
inn uppboð á evrum að hámarki 25
milljónir evra. Í fyrradag voru aðeins
seldar 16 milljónir evra. Af fimm
uppboðum hafa aðeins einu sinni 25
FRÉTTASKÝRING
Eftir Björgvin Guðmundsson
bjorgvin@mbl.is
ÞEIR sem selja vörur og þjónustu
erlendis flytja ekki gjaldeyri heim
því erfitt er að grípa til hans þegar á
þarf að halda. Í raun er gjaldeyrir á
innlánsreikningum í íslenskum bönk-
um einungis ávísun á gjaldeyri og
ekki fastur í hendi. Ástæðan er að
Seðlabankinn takmarkar allt útflæði
gjaldeyris vegna gjaldeyrisskorts.
Jón Steindór Valdimarsson, fram-
kvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins,
segir að aðilar atvinnulífsins hafi átt
fund með fulltrúa Seðlabankans og
stjórnvalda í gær til að finna leiðir til
að greiða úr þessu vandamáli. Mik-
ilvægt sé að útflytjendur færi gjald-
eyrinn heim. Forsenda þess sé að
sömu aðilar geti nálgast gjaldeyrinn
strax aftur þegar á þurfi að halda til
að kaupa aðföng eða þjónustu er-
lendis frá. Nú fari þeir í eins konar
biðröð í Seðlabankanum þar sem til-
teknar beiðnir njóti forgangs í við-
skiptum við bankann.
Stofna reikninga erlendis
Í samtölum við útflytjendur í gær
kom fram að fjölmargir hafi brugðið
á það ráð að stofna reikninga erlend-
is sem viðskiptamenn greiddu inn á
fyrir vörur eða þjónustu. Tvennt ráði
því. Í fyrsta lagi sé greiðslumiðlun til
og frá Íslandi seinfær og jafnvel
ófær. Seðlabankinn fullyrðir samt að
verið sé að greiða úr þeim vanda.
Önnur ástæðan er, eins og áður
milljónir evra verið seldar.
Þegar leitað var upplýsinga hjá
Seðlabankanum af hverju ekki væri
selt meira af evrum þar sem ljóst
væri að kauptilboðum hefði verið
hafnað var sagt að í meginatriðum
væri það verðið sem réði.
Það fær ekki staðist vegna þess að
fjölmargir eru tilbúnir að kaupa evr-
ur á í kringum 150 krónur. Ein-
hverjar aðrar ástæður liggja að baki
að dagskvótinn er ekki nýttur.
Nær stoppi en temprun
Gjaldeyrismiðlarar sem Morgun-
blaðið ræddi við sögðu ástæðuna ein-
falda. Ekkert nema allra „nauðsyn-
legastur innflutningur“ fengi náð
fyrir augu stjórnenda Seðlabankans.
Gjaldeyrir væri af það skornum
skammti að það ætti varla við lengur
að tala um temprun á útflæði gjald-
eyris.
Þetta fékkst ekki staðfest hjá
Seðlabankanum.
Vilja tryggja aðgang að
gjaldeyrisreikningum
Útflytjendur óttast að geta ekki leyst út gjaldeyri á Íslandi
Seðlabankinn nýtir ekki daglegt svigrúm til sölu á gjaldeyri
!
"
#
" $
!
%
&
'()
*
'(($
*
+!*'
*
"*
!
"
#
#
$
%
&
'(
! ""#
) * +
+*
! "
#$
# %
& '
(
)
!
*
+,-./
+
0!
1 2
3
, ) '
4
,
,51
#!
16 ! /7
8
"
# -
.
9
9
!
/
+ ,-./
/-./
)-,0
1-)2
(-22
(1-2/
3/-0/
(-4/
3-/.
.)-,/
(.)-//
(///-//
(01-//
(03-//
2/-0/
.-0/
()00-//
8
:2 ;
<
(
+
=
>=?=
@A=B@
0
A==
0
0
>>@>CACBB
0
0
C?CAD>A
0
0
0
D@?CD?
0
0
=>B>=
0
0
0
=E@
@E?@
0
>E=
>?E=
0
A=E=
0
0
D@E==
>=E==
0
0
>?E=
0
0
>A>CE==
0
0
0
0
0
0
0
>?EC=
0
A>E>=
0
0
D@ED=
0
>===E==
0
>AE==
0
0
>ACBE==
>E=
0
1"
0
>B
A
0
>C
0
0
A
0
0
B
0
>
0
0
0
>
0
0
F
=>===D
>>===D
>>===D
C>===D
>>===D
=>===D
0
>>===D
C>===D
C>===D
>>===D
A>===D
>>===D
>>===D
>>===D
>@>===D
C@==D
>>===D
=>===D
AC==D
:
:
:
:
:
:
.*G .*G ,/,
))3
5(-1
6/-.
H
H
.*G 3!G
('3,2
203
6/-,
62-3
H
H
F4I / 4'/,1
(')43
52-0
51-(
H
H
1:+#
FG
1'2,/
1'3.1
5(-2
5(-(
H
H
.*G>
.*G#?=
)03
3(.
6/-,
5/-,
H
H
● VIÐSKIPTI með hlutabréf í Kaup-
höllinni á Íslandi voru töluvert meiri í
gær en verið hefur undanfarna daga.
Þau námu samtals um 155 milljón-
um króna í gær samanborið við ein-
ungis 29 milljónir í fyrradag.
Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni
hækkaði um 0,3% í gær og er loka-
gildi hennar 657 stig.
Mest hækkun varð í gær á hluta-
bréfum Eimskipafélagsins, en þau
hækkuðu um 6,1%. Þá hækkuðu
bréf Össurar 3,3% og bréf Bakkavar-
ar um 0,8%. Mest lækkun varð í gær
á hlutabréfum Atlantic Petroleum,
en þau lækkuðu um 59,1%. Þá lækk-
uðu hlutabréf Atorku um 5,9%.
gretar@mbl.is
Hækkun í Kauphöll
og aukin viðskipti
FRÉTTASKÝRING
Eftir Björgvin Guðmundsson
bjorgvin@mbl.is
„ÁRÉTTAÐ er að vandinn er til
kominn vegna þess fyrirkomulags
sem Seðlabanki Íslands viðhafði við
að veita laust fé í íslenskum krónum
til stóru bankanna þriggja. Þar sem
smærri fjármálafyrirtæki voru háð
fyrirgreiðslu stóru bankanna
þriggja var þeim nauðugur einn
kostur að taka að sér þetta hlut-
verk,“ segir í minnisblaði smærri
fjármálafyrirtækja sem Morgun-
blaðið hefur undir höndum.
Í minnisblaðinu er lýst veðlána-
viðskiptum fjármálafyrirtækjanna
við Seðlabanka Íslands þar sem
skuldabréf Landsbankans, Glitnis
og Kaupþings voru lögð að veði. Nú
hafa þessi veð rýrnað í verði og
Seðlabankinn rukkað fjármálafyrir-
tækin um allt að 150 milljarða í við-
bótartryggingu.
Fulltrúar VBS fjárfestingar-
banka, Saga Capital, SPRON, Ask-
ar Capital og Icebank sátu fund þar
sem minnisblaðið var samþykkt.
Ástæðunni fyrir því að þessi fjár-
málafyrirtæki sitja uppi með nú
verðlítil skuldabréf bankanna er
lýst í minnisblaðinu. Þar segir að
stóru bankarnir hafi notað smærri
fjármálafyrirtæki til að ná sér í
laust fé í Seðlabankann. Viðskipta-
bankarnir gáfu út skuldabréf sem
smærri fyrirtækin ýmist keyptu eða
fengu að láni. Í þeim tilvikum þar
sem fjármálafyrirtækin keyptu
bréfin voru þau lögð inn í Seðla-
bankann sem veð fyrir láni. Lánið
var svo notað til að greiða stóra
bankanum fyrir skuldabréfið. Þann-
ig gátu bankarnir tæknilega séð
nánast náð sér takmarkalaust í pen-
inga hjá Seðlabankanum. Sumir
sögðu þetta jafnast á við peninga-
prentun.
Reglunum breytt
Seðlabankinn tilkynnti 25. ágúst
sl. að reglunum hefði verið breytt.
Takmarkanir voru settar á trygg-
ingarhæfi verðbréfa bankanna.
Forsvarsmenn ofangreindra fjár-
málafyrirtækja telja það hafa alvar-
legar afleiðingar að nýju bankarnir
yfirtaki ekki skuldir samkvæmt
þeim skuldabréfum sem þau eiga og
hafa verið lögð að veði gegn veð-
lánum í Seðlabanka. Það gerir það
að verkum að verðmæti skuldabréf-
anna fellur verulega og fjármála-
fyrirtækin verða fyrir búsifjum.
Segja veðlánin
hafa verið
nauðugan kost
Í viðskiptablaði Morgunblaðsins 21.
ágúst síðastliðinn var greint frá að-
ferðum stóru viðskiptabankanna til að
ná sér í lausafé nánast án takmarkana
í Seðlabanka Íslands.
Seðlabankinn sagði í tilkynningu
sama dag viðskiptin eðlileg þó að
reglum væri síðar breytt. Í gær var til-
kynnt að líkur væru á að Seðlabankinn
yrði fyrir tjóni vegna falls bankanna.
Umdeild lánaviðskipti