Morgunblaðið - 07.11.2008, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.11.2008, Blaðsíða 7
Afgreiddi sig sjálfur og fékk 33 milljónir Lottósjálfsalar eru á eftirtöld um stöðum: Hagkaup Spönginni, Holtagörð um, Skeifunni og Smáralind, Lit latúni Garðabæ og Akureyri Bónus Fiskislóð og Smáratorgi • Net tó Salavegi og Mjódd • Fjarðarkaup • World Class Laugum • 10/11 Austurstræti, Glæsib æ, Hjallabrekku Kópavogi, Lág múla, Staðarbergi, Sporhömrum, Lyngási og Arna rbakka • Smárinn íþróttahús • Player s • Reykjavíkurflugvöllur. Íslensk getspá óskar hinum stálheppna Lottóspilara sem fékk rúmlega 33 milljónir króna í Lottóvinning um síðustu helgi innilega til hamingju. Hann keypti vinningsmiðann með því að afgreiða sig sjálfur í íþróttahúsinu Smáranum í Kópavogi. Lottósjálfsalar eru nýjung hér á landi en þá afgreiðir maður sig sjálfur með kreditkorti og allir vinningar sem eru undir 25 þúsund krónum eru lagðir beint inn á kredtikortareikning viðkomandi, sem er mikið öryggisatriði. Stærri vinninga þarf að vitja hjá Íslenskri getspá. Í sjálfsölunum er líka hægt að kaupa miða í Víkingalottóinu og spila í Lengjunni og 1X2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.