Morgunblaðið - 07.11.2008, Síða 7

Morgunblaðið - 07.11.2008, Síða 7
Afgreiddi sig sjálfur og fékk 33 milljónir Lottósjálfsalar eru á eftirtöld um stöðum: Hagkaup Spönginni, Holtagörð um, Skeifunni og Smáralind, Lit latúni Garðabæ og Akureyri Bónus Fiskislóð og Smáratorgi • Net tó Salavegi og Mjódd • Fjarðarkaup • World Class Laugum • 10/11 Austurstræti, Glæsib æ, Hjallabrekku Kópavogi, Lág múla, Staðarbergi, Sporhömrum, Lyngási og Arna rbakka • Smárinn íþróttahús • Player s • Reykjavíkurflugvöllur. Íslensk getspá óskar hinum stálheppna Lottóspilara sem fékk rúmlega 33 milljónir króna í Lottóvinning um síðustu helgi innilega til hamingju. Hann keypti vinningsmiðann með því að afgreiða sig sjálfur í íþróttahúsinu Smáranum í Kópavogi. Lottósjálfsalar eru nýjung hér á landi en þá afgreiðir maður sig sjálfur með kreditkorti og allir vinningar sem eru undir 25 þúsund krónum eru lagðir beint inn á kredtikortareikning viðkomandi, sem er mikið öryggisatriði. Stærri vinninga þarf að vitja hjá Íslenskri getspá. Í sjálfsölunum er líka hægt að kaupa miða í Víkingalottóinu og spila í Lengjunni og 1X2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.