Morgunblaðið - 07.11.2008, Síða 45
Morgunblaðið/Ómar
Alvörumál Það er mikill hugur í Halldóri Gunnari Pálssyni, versl-
unarstjóra nýrrar verslunnar Skífunnar við Laugaveg.
Búðin verði „alvöru“ plötubúð, segir verslunarstjóri Senulistamönnum ekki hyglað umfram aðra
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
SENA og Skífan eru nú samein-
aðar á ný. Dagurinn í dag ber með
sér nýtt upphaf í verslunum Skíf-
unnar en undanfarna daga hefur
allt efni búðanna verið selt á 50%
afslætti til að rýma fyrir nýju efni
sem troðfyllir nú búðirnar. Vinsæl-
ustu listamenn landsins árita og
spila um helgina til að fagna þessu.
Kreppunnar vegna var útlit fyrir
að lítið sem ekkert yrði til af er-
lendum plötum fyrir jól en því hef-
ur nú verið kippt í liðinn.
Rýma fyrir nýju efni
En af hverju að tæma búðir til
þess eins að fylla þær aftur?
„Við erum að losa vörur sem við
viljum ekki eiga og rýma þar með
fyrir öðru efni. Það er líka gaman
að geta gert fólki góð tilboð svona í
upphafi,“ segir Halldór Gunnar
Pálsson, verslunarstjóri í Lauga-
vegsbúð Skífunnar.
En meginástæðan var vænt-
anlega að losa um pening til að hafa
efni á nýjum vörum. Eða hvað?
„Er ekki alltaf verið að reyna að
búa til peninga í þessum bransa,“
svarar Halldór. „Það er auðvitað
allt búið að vera í lás og það segir
sig sjálft að það gengur ekki til
lengdar. Eitthvað varð að gera.“
Hann segir að áhersla verði lögð
á að rækta íslenska markaðinn,
hvort sem um er að ræða Bubba
eða Shogun. Þá verður farið eins
djúpt og mögulegt er hvað eldra
efni varðar, eða „back catalogue“
eins og það er nefnt.
Gramsarabúð
„Minn draumur er að það sé
hægt að búa til gramsarabúð,“ seg-
ir Halldór. „Að þetta verði alvöru
plötubúð þar sem forfallnir áhuga-
menn um tónlist geti fundið eitt-
hvað við sitt hæfi.“
Skífan hefur fengið á sig þá
gagnrýni að hygla sínum lista-
mönnum á kostnað annarra.
„Það verður ekkert slíkt í gangi,“
segir Halldór og kveður fast að.
„Mitt hlutverk er að passa upp á að
þær plötur sem eru merkilegastar
hverju sinni fái sitt pláss. Það er
platan sjálf sem stýrir þessu, um-
töluðustu plöturnar hverju sinni
eru aðalplöturnar hjá mér, burtséð
frá útgefanda. Engum verður ýtt til
hliðar.“
Áhersla lögð á íslenska markaðinn
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 2008
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
ZACH EFFRON
OG VANESSA HUDGENS
GERA ALLT VITLAUST Í
HIGH SCHOOL MUSICAL 3!
ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA!
HÖRKUSPENNANDI MYND
FRÁ STEVEN SPIELBERG MEÐ
SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI.
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
FRÁ MANNÖPUNUM
SEM FÆRÐU OKKUR
SHREK
SÝND Í ÁLFABAKKA ÍSLENSKT TAL
EIN FLOTTASTA ÆVITÝRAMYND ÁRSINS
MEÐ ÍSLENSKU LEIKKONUNNI ANÍTU BRIEM Í EINU AFAÐALHLUTVERKUNUM.
SÝND Í KRINGLUNNI
MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR!
SÝND Í KEFLAVÍKSÝND Á AKUREYRI SÝND Á AKUREYRISÝND Á SELOSSI
Brjálæðislega fyndin
mynd í anda
American Pie!
SÝND Í KEFLAVÍK
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 6 - 8 LEYFÐ
BANGKOK DANGEROUS kl. 10 B.i. 16 ára
NIGHTS IN RODANTHE kl. 6 LEYFÐ
HAPPY GO LUCKY kl. 8 LEYFÐ
EAGLE EYE kl. 10 B.i. 16 ára
JAMES BOND: QUANTUM OF... kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:40 LEYFÐ
THE HOUSE BUNNY kl. 8 LEYFÐ
MAX PAYNE kl. 10:10 B.i. 16 ára
JAMES BOND: QUANTUM... kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 5:40 LEYFÐ
MY BEST FRIEND´S GIRL kl. 8 B.i. 12 ára
EAGLE EYE kl. 10:20 B.i. 12 ára
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI,
KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA,
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
FYRSTATEIKNIMYNDIN SEM ER FRAMLEIDD MEÐ ÞRÍVÍDD Í HUGA!
ATH.
SÝND
MEÐ
ÍSLEN
SKUT
ALI
ÓTRÚLEG UPPLIFUN,
SJÓN ER SÖGU RÍKARI!
á allar sýningar merktar með appelsínuguluSPARBÍÓ 550 krr
Fyrsta platan
„Led Zeppelin I á geisladisk. Svo
fann ég Mirrorball-plötu Neil Yo-
ung og Pearl Jam úti á götu þeg-
ar ég var nýkominn með tónlist-
arbakteríuna. Hann var ekki í
neinu hulstri og fyrst um sinn
vissi ég ekkert hvað þetta var.“
Plata augnabliksins
„Ég er mikið að hlusta Mamm-
útplötu um þessar mundir. Hana
og Abbey Road (hlær).“
Söluhæsta platan í ár
„Hmmm … ég spái Villa Vill og
Bubba góðu gengi og svo hef ég
tröllatrú á Lay Low, Motion Boys,
Retro Stefson og FM Belfast.“
Val verslunarstjórans